Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Page 4

Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Page 4
4 Vesturbæjarblaðið FEBRÚAR 2014 Eva Ein ars dótt ir, borg­ar full trúi og for mað ur ÍTR býr á Rán ar göt­unni. Hún er alin upp í Aust ur bæn um, nán­ ar til tek ið í Lang holts hverf inu. Hún sótti mennt un til Sví þjóð ar þar sem hún lauk námi í tóm­ stunda­ og fé lags mála fræði frá Göte borgs Folk hög skola og síð­ an International Project Mana­ gement for Ci vil Soci ety & NGO’s frá Global verkst an. Eva hef ur með al ann ars starf að að at vinnu­ fé lags­ og frí stunda mál­ um ungs fólks en hef ur einnig tek ið að sér ýmis verk efni teng­ du tón list ar lífi. Stjórn mála fer ill henn ar hófs með til komu Besta flokks ins og fram boði hans til borg ar stjórn ar Reykja vík ur fyr­ ir bráð um fjór um árum. Hún hef ur set ið í borg ar stjórn síð an og gegnt for mennsku í Íþrótta­ og tóm stunda ráði. Eva spjall­ ar við Vest ur bæj ar blað ið að þessu sinni. „Ég er fædd og upp al in í Aust­ ur borg inni. Bjó lengst af í Lang­ holts hverf inu og gekk í Lang holts­ skóla. Til vilj un réð því að í sama mán uði og ég var kos in í borg ar­ stjórn flutti ég í vest ur bæ inn, á Rán ar göt una þar sem ég bý nú. Það at vik að ist þannig að þrennt gerð ist í mínu lífi þetta vor. Ég fæddi yngra barn ið mitt, var kjör­ inn borg ar full trúi og yf ir gaf Aust­ ur borg ina og hélt til vest urs. Nú er ég búin að vera á Rán ar göt unni í bráð um fjög ur ár og lík ar vel. Við eig um líka tals vert af vina­ fólki í ná grenn inu. Ég hef alltaf búið í Reykja vík utan fjög ur ár sem ég bjó í Gauta borg. Þótt ég sé úr Lang holts hverf inu og búi nú í gamla Vest ur bæn um þá gæti ég al veg hugs að mér að prufa að búa á fleiri stöð um í borg inni. Ef til vill verð ur það síð ar en við verð um þar eitt hvað.“ Hef mik inn áhuga á fé lags mál um Fjög ur ár í Sví þjóð. Hvað olli því að Gauta borg varð fyr ir val inu þeg ar stefndi að fram halds námi. Eva seg ir það val hafa orð ið eft ir að hafa starf að í fé lags mið stöð­ inni í Tóna bæ um tíma og einnig stund að fé lags mið stöðvalíf ið eins og hún kemst að orði. „Ég hafði og hef mik inn áhuga á fé lags mál­ um og tók þátt í ýmsu fé lags starfi á ung dóms ár un um. Síð an starf­ aði ég í fé lags mið stöð og því lá beint við sækja mennt un í þeim fræð um því ég hafði bæði áhuga og reynslu af þeim frá störf um mín um. Þá var ekki far ið að kenna þetta hér svo ég ákvað að fara til Sví þjóð ar vegna þess hversu Sví ar standa fram ar lega á þessu sviði. Sví þjóð ar dvöl in gerði mér ákaf lega gott og ég held góðu sam bandi við vin ina þar.“ Heiða Krist ín spurði mig Eva snýr sér næst að að drag­ anda þess að hún hóf af skipti af borg ar mál um og læt ur hug ann reika aft ur til að drag anda kosn­ ing anna 2010. „Þótt ég hafi vasast í fé lags­ og mann rétt inda mál um og fé lags starfi í gegn um tíð ina og haft áhuga á póli tík þá hafði ég aldrei kom ið ná lægt póli tísku starfi veða ver ið til bú in að bind­ ast nein um flokki. Að drag and inn að póli tísk um ferli mín um var því ekki lang ur. Ég held það hafi ver ið um átta vik um fyr ir sveit ar stjórn­ ar kosn ing arn ar 2010 að Heiða Krist ín Helga dótt ir, fram kvæmda­ stjóri Besta flokks ins kom að máli við mig og spurði hvort ég vildi ekki koma til liðs við þau sem þá voru far in að skipu leggja fram boð til borg ar stjórn ar. Við þekkt um hvor til ann arr ar. Heiða Krist ín hafði sem ung ling ur ver ið í fé lags­ mið stöð þar sem ég var að vinna og hún taldi að ég hefði eitt hvað til mál anna að leggja. Ég hugs aði mig um og vissi ekki í fyrstu hvað mér átti að finn ast um þetta. Ég þekkti Jón Gnarr ekk ert en var vissu lega eins og marg ir aðr ir til í breyt ing ar. Svo ég ákvað að slá til og sé ekk ert eft ir því.“ Fólk vildi eitt hvað nýtt Eva seg ir að fljót lega eft ir að hún og fleiri gengu til liðs við Besta flokk inn hafi bolt inn far ið að rúlla af stað. „Ég sá ekki fyr ir mér í byrj un að ég yrði borg ar full­ trúi þótt ég tæki sæti á fram boðs­ list an um . Kosn inga bar átt an var lit rík og skemmti leg og fólk vissi ekki al menn lega á hverju það mátt eiga von. Ég held að ég hafi sjálf ekki vit að það til fulls. Við vor um frem ur óhefð bund in mið­ að við það sem fólk þekkti og var vant við og komumst upp með það. Marg ir tóku þeirri áskor un að styðja okk ur og jafn vel harð ir and stæð ing ar hafa snú ið blað inu við. Fólk vildi greni lega eitt hvað nýtt þótt það gerði sér ef til vill ekki fyr ir hvað það stæði. Og allt í einu vor um við kom in í meiri­ hluta í borg inni og Jón Gnarr orð­ inn borg ar stjóri.“ Eva seg ir árin í borg ar mál un­ um hafi ver ið skemmti leg an tíma. „Verk efn in hafa ver ið og eru fjöl­ breytt og eng ir tveir dag ar eru eins í vinn unni. Ég get al veg við ur kennt það. Ég komst auð­ vit að fljótt að því að aldrei verð­ ur hægt að gera öll um til hæf is en það á vel við mig að starfa í þjón ustu hlut verki sem starf borg ar full trúa er.“ Kosn inga bar átt an í vor verð ur öðru vísi Talið berst að annarri kosn­ inga bar áttu sem nú er að hefj ast. „Já – nú er ann ar slag ur að hefj­ ast. Jón Gnarr er að hætta. Eng­ inn stíg ur í spor hans og ég held að óheppi legt væri ef ein hver reyndi að gera það. Hver hef ur sín ar áhersl ur og sinn stíl. Kosn­ inga bar átt an í vor verð ur öðru­ vísi. Trú lega með hefð bundn ara sniði vegna þess að nú leggj um verk okk ar í dóm kjós enda.“ Sund stað irn ir eru „torg og pubb ar“ Talið berst að ÍTR en Eva tók að sér for mennsku í ráð inu eft ir kosn ing arn ar. „Það lá eig in lega beint við að ég færi inn á þann vett vang. Ég er svo lít ið á heima­ velli inn an búð ar hjá ÍTR.“ Þá ligg ur beint við að inna Evu eft ir því hvað hafi breyst á þeim tíma sem hún hef ur sitt for­ manns starf inu minn ug ur þess að Jón Gnarr lof aði frí um hand klæð­ um á sund stöð um í kosn inga bar­ átt unni. „Ef til vill má segja að stað ið hafi ver ið við það í óeig­ in legri merk ingu því margt hef­ ur ver ið gert og er á prjón un um til þess að bæta sund að stöðu í borg inni. Talið um hand klæð in var vissu lega ábend ing um að ým is legt þyrfti að bæta á þeim vett vangi þótt kann kysi að nálg­ ast þann mál flokk með óhefð­ bundn um hætti og yf ir lýs ing um. Nú er búið að fara í heil mikl ar breyt ing ar á Laug ar dags laug in sem er flagg skip sund stað anna. Nú í febr ú ar verð ur opn að ur flott ur pott ur við Vest ur bæj ar­ laug ina sem var gerð ur í sam­ starfi við íbúa og framund an er bygg ing lík ams rækt ar stöðv ar við Breið holts laug ina. Eins fyr­ ir hug uð úti laug við Sund höll ina spenn andi og í Úlf arsár dal mun koma ný laug. Ég tel enda lausa mögu leika vera fyr ir hendi þeg ar kem ur að lýð heils unni og einnig mik il tæki færi fyr ir sund stað ina í tengsl um við ferða þjón ust una. Í aug um margra ferða mann líta ís lensku sund laug arn ar út eins og flott Spa. Við höf um heita vatn ið og langt er frá að við séum búin að nýta þessa mögu leika að fullu. Sund stað irn ir eru „torg og pubb­ ar“. Þeir eru sam komu stað ir þar sem stétt er með stétt og ald ur skipt ir engu. Fólk ræð ir mál in í heitu pott un um. Við eig um líka svo langa sund hefð. Allt aft ur á daga Ís lend inga sagn anna. Marg ir þekkja sög una af Drang eyj ar sundi Grett is sterka úr Grett is sögu og var það ekki Helga Har alds dótt­ ir sem synti með syn ina tvo úr Harð ar hólma í Hval firði þeg ar bóndi henn ar var veg inn sam­ kvæm Harð ar sögu Hólm verja. Svo ýtti sjó mennsk an einnig und­ ir að auka sund kunn átt una. Sjó­ menn urðu að geta bjarg að sér á sundi. Og svo má ekki gleyma sjó sund inu. Sjó sund ið virð ist eng­ in tísku bóla held ur hluti af þeirri úti vist sem er kom in til að vara. Þjón usta við sjó sund ið hef ur auk­ ist mik ið á síð ustu fjór um árum.“ Ung menni ekki erf ið ur þjóð fé lags hóp ur En að öðr um mál um sem heyra und ir ÍTR og þeim breyt ing um sem hafa orð ið. Breyt ing in fólst í því að frí stunda starf ið sem áður heyrði und ir ÍTR er nú hluti af Skóla­ og frí stunda sviði borg ar­ inn ar sem er nú rúm lega tveggja ára svið. „Svona breyt ing ar eru aldrei auð veld ar. Í Reykja vík eru frá bær ir leiks skól ar, skól ar og frí stunda mið stöv ar. Nú starfa þess ar mennta stofn an ir mun nán­ ar sam an og það ásamt öllu því frá bæra frí stunda starfi sem er í boði. Eitt af mark mið un um er að dag ur barna verði meira sam felld­ ur og að allt það fag fólk sem vinn­ ur með börn un um okk ar vinni enn bet ur sam an, enda mark mið þeirra sam eig in legt,að taka þátt í að skapa góða ein stak linga út í sam fé lag ið okk ar.“ Eva seg ir margt hafa unn ist og nefn ir áfeng is­ og vímu efna mál in sér stak lega í því sam bandi. „Við erum að ná ótrú leg um ár angri í þeirri bar áttu. Tó baks­ og áfeng­ is neysla ung menna hef ur snar­ minnk að síð ustu ár og mörg lönd horfa til okk ar ár ang urs. For­ eldr ar eru líka orðn ir sjálf sagð­ ari þátt ur í lífi ung menna en var alla vega um tíma. Nú myndi ég vilja sjá meiri áherslu á heil brigða lík ams mynd og að börn og ung­ menni læri að of beldi af öll um toga er ólíð andi. Og þetta á auð­ vit að bara við okk ur öll.“ Eva seg­ ir ung menni ekki erf ið an þjóð fé­ lags hóps. Tími þeirra er þétt setn­ ari og það er gam an að sjá hversu mik ið ung menni taka þátt í hin um ýmsu frí stund um sem er lyk ill að meiri lífs gæð um að mati Evu. Íþrótt ir á Vest ur bæj ar laug ar lóð ina Þeg ar talist berst að Vest ur bæ Reykja vík ur ber KR á góma. Eva seg ir KR þekkt fyr ir gott barna­ starf og for svars menn þess jafn an haft góða og heil brigða sýn fyr ir fé lag ið sitt. Skort ur á land rými hái þó starfi þess. Eins er gam an að sjá góða sam vinnu KR og Frosta­ skjóls, frí stunda mið stöðv ar. Hug­ mynd in sé að nýta SÍF reit inn að hluta fyr ir íþrótta starf og að hluta fyr ir íbúða byggð og raun ar kom ið sam komu lag um það. „Við erum einnig að at huga lóð­ ina í kring um Vest ur bæj ar laug in og hvern ig mætti nýta hana bet ur til íþrótta starfs. Þá er stækk un Vest ur bæj ar skóla á döf inni. Hún er löngu orð in tíma bær. Nem­ enda fjöld inn eykst og með fyr ir­ hug uð um bygg inga fram kvæmd­ um verð ur þörf fyr ir stærri skóla. Teng ing Vest ur bæj ar ins við hafn ar svæð ið og íbúa fjölg un þar kall ar eft ir auk inni þjón ustu á þess um svið um sem öðr um. Mér finnst líka ánægju legt hversu skól­ arn ir vinna vel sam an. Vest ur bæj­ ar flétt an er líka frá bært dæmi um sam starf en þar koma all ir sam an sem vinna með börn um í Vest ur­ bæ og að fyr ir mynd Vest ur bæj ar­ flétt unn ar er nú kom in svoköll uð Breið holts bylgj an í Breið holti.“ Sam starf við Sel tjarn ar­ nes bæ er kost ur Skammt er úr Vest ur bæn um út á Sel tjarn ar nes. Börn um hef ur far­ ið fækk andi á Nes inu og skól arn ir tæp ast full nýtt ir. Jón Gnarr tal­ aði um að setja korta hlið á Sel­ tjarn ar nes í kosn inga bar átt unni sem var hans leið til þess að vekja at hygli á spurn ing unni um hvort þetta ættu að vera tvö bæj ar fé lög. Talið berst að því hvort mögu­ leik ar kunni að vera á sam starfi á milli borg ar og bæj ar. Eva á sjálf á ætt ir á Sel tjarn ar nes því amma henn ar er Björg Ís aks dótt ir bún­ inga hönn uð ur og mynd list ar mað­ ur á Setj arn ar nesi. Hún seg ir ýmsa mögu leika vera fyr ir hendi. „Ég hef átt við ræð ur við Ás gerði Hall dórs dótt ur bæj ar stjóra á Sel­ tjarn ar nesi um sam starf eink um þeg ar kem ur að íþrótta­ og tóm­ stunda mál um. Grótta og KR hafa einnig átt í góðu sam starfi. Nú er ver ið að skoða nán ar hvern­ ig Sel tjarn ar nes og Reykja vík ur­ borg geta unn ið sam an að því að bæta fim leika að stöð una og ég held að við séum að kom ast að nið ur stöðu sem báð ir að il ar geta unað vel við.“ Eva seg ir að ef til vill verði þetta upp hafi að meira samt arfi. „Ég tel vert að skoða megi fleiri sam starfs fleti. Það á við um öll ná granna sveit ar fé lög in. Ég held að við eig um langt í land að nýta alla mögu leika hvort sem þeir eru á sviði íþrótta, skóla mál eða ann ars. Við erum að vinna með fé skatt borgar anna og ber að fara vel með það. Ef hægt er að ná sparn aði og að bæta þjón ustu með sam starfi þá á að skoða alla mögu leika.“ Fer bjart sýn inn í vor ið Og nú á að halda áfram í borg­ ar mál un um. „Já – ég skipa fjórða sæti á lista Bjartr ar fram tíð ar sem tek ur við af Besta flokkn um. Við erum far in af stað og fund um og sam sæt um fer að fjölga fram að kosn ing um. Ég fer bjart sýn inn í vor ið en eig um eft ir að kynna borg ar bú um allt hið góða fólk í Bjartri Fram tíð ­ Reykja vík og hvað hann stend ur fyr ir. Ég tel mik il vægt að lofa ekki um of held­ ur að takast ávið við fangs efn in eft­ ir því sem þau ber ast. Það er mik­ ið verk að vinna í vel ferð ar mál un­ um. Hús næð is mál in verða einnig í brennid epli. Það hef ur margt ver ið gert á líð andi kjör tíma bili en langt er í land. En það er líka margt sem við sem íbú ar get um gert, tek ið þátt í sam fé lag inu, ver­ ið já kvæð, tal að um hverfi okk ar upp því Reykja vík er í frá bær borg að búa í. Auð vit að er alltaf eitt­ hvað sem má bæta en stund um göng um við að hlut un um vís um. Það fel ast mik il lífs gæði í að búa í góðri borg eins og Reykja vík og þeg ar við erum þakk lát og kær­ leiks rík verð ur borg in enn betri.“ Ég fer bjart sýn inn í vor ið Eva Ein ars dótt ir, borg ar full trúi og for mað ur ÍTR. Laugavegi 18 • S. 511 3399 • Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-17 Líttu við á Laugaveginum Útibú í kjallara Máls og menningar

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.