Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Page 6

Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Page 6
6 Vesturbæjarblaðið FEBRÚAR 2014 Gómsæti í göngufæri Geirsgata 1 • Sími 511 1888 Starf­rækt­ar­ eru­16­ fé­lags­mið­ stöðv­ar­ víðs­veg­ar­ um­ borg­ina,­ sem­ eru­ opn­ar­ Reyk­vík­ing­um­ á­öll­um­aldri.­Mark­mið­ ­ fé­lags­ starfs­ins­ er­ að­ fyr­ir­byggja­ og­ draga­ úr­ fé­lags­legri­ ein­angr­un­ með­ því­ að­ bjóða­ upp­ á­ opið­ fé­lags­­ og­ tóm­stunda­starf­ auk­ fjölda­nám­skeiða.­ Fé­lags­starf­ið­ er­ vett­vang­ur­ sam­funda,­ mann­legra­ sam­skipta­ og­ skap­andi­ at­hafna.­ Leit­ast­ er­ við­að­virkja­ frum­kvæði­og­hæfi­ leika­ hvers­ og­ eins.­ Há­deg­is­ verð­ur­er­ í­boði­á­öll­um­þess­um­ stöðv­um­ og­ kaffi­veit­ing­ar.­ Að­ auki­bjóða­flest­ar­fé­lags­mið­stöðv­ arn­ar­uppá­akst­urs­þjón­ustu,­sam­ eig­in­leg­ar­versl­un­ar­ferð­ir­og­bað­ þjón­ustu.­Hár­greiðslu­­og­ fóta­að­ gerð­ar­stof­ur­eru­einnig­starf­rækt­ ar­á­mörg­um­stöðv­un­um. Á­ Vest­ur­götu­ 7­ er­ söng­ur­ í­ heiðri­hafð­ur,­þar­er­sung­ið­viku­ lega­ und­ir­ stjórn­ Gróu­ Hreins­ dótt­ur,­og­ekk­ert­ sleg­ið­af,­ enda­ sam­veru­stund­in­svo­skemmti­leg. Sung­ið­í­ fé­lags­mið­stöð­inni á­Vest­ur­götu­7 Söng­ur­er­gef­andi,­þrosk­andi­og­fé­lags­lega­efl­andi. Í ­jólapistli­ hér­ í­ Vesur­bæj­ar­blað­inu­ sagði­Charlotte­Böv­ing­okk­ur­ frá­draumi­ sín­um­um­Íbúa­hús.­ Við­ erum­ áreið­an­lega­ nokk­ur­ sem­ höf­um­ gert­ þann­ draum­ henn­ar­ að­ okk­ar­ og­ sjá­ um­ fyr­ir­ okk­ur­ ánægju­leg­ar­ sam­veru­stund­ir­með­ ná­grönn­um­þar­sem­við­get­um­borð­að­sam­an,­hald­ ið­veisl­ur,­fönd­rað­og­allt­hvað­eina­sem­okk­ur­kann­ að­detta­í­hug. Íbúa­sam­tök­um­vest­ur­bæj­ar­vex­nú­hratt­fisk­ur­um­ hrygg­og­hafa­yfir­500­manns­skráð­sig­á­fés­bók­ar­síðu­ sam­tak­anna.­­Svona­mörg­og­sam­hent­get­um­við­lát­ið­ drauma­ræt­ast. Þessi­ pist­ill­ er­ um­ draum­ okk­ar­ Har­ald­ar­ son­ar­ míns.­Har­ald­ur­er­15­ára­ung­ling­ur­með­þroska­rösk­ un­og­hann­er­Vest­ur­bæ­ing­ur.­Har­ald­ur­á­erfitt­með­ að­rata­og­fer­fátt­einn­síns­liðs.­Hann­þekk­ir­þó­til­ í­ Vest­ur­bæn­um­enda­hef­ur­hann­alltaf­átt­heima­hér.­ Fyrst­á­Vest­ur­götu­52­og­svo­á­Fram­nes­vegi­26a.­Har­ ald­ur­þekk­ir­Ragga­ rak­ara­og­hann­þekk­ir­kon­una­ í­ fata­hreins­un­inni.­Hann­er­stór­vin­ur­Fransisku­í­Bón­us­ og­hon­um­er­heils­að­með­virkt­um­í­Granda­kaffi.­Hann­ er­far­inn­að­rata­nið­ur­í­Ána­naust­til­að­ná­í­pizzu­og­í­ versl­un­ina­Víði.­Hann­þekk­ir­marga­í­sjón­og­marg­ir­í­ hverf­inu­kann­ast­við­hann.­ Það­ er­ ör­yggi­ í­ því­ að­ vera­ á­ heima­slóð­um,­ ekki­ bara­fyr­ir­Har­ald­held­ur­líka­fyr­ir­mig.­Það­er­gott­að­ vita­af­ góð­um­grönn­um­sem­þekkja­ til­Har­ald­ar­og­ myndu­að­stoða­hann­ef­hann­lenti­í­vanda.­ Har­ald­ur­ hlakk­ar­ til­ að­ verða­ full­orð­inn­ og­ flytja­ að­heim­an.­Hann­dreym­ir­um­ein­hvers­kon­ar­sam­býli­ en­ jafn­framt­að­eiga­sína­eig­in­ íbúð.­Til­þess­að­sá­ draum­ur­hans­geti­ ræst­þarf­hann­að­ flytja­ í­ ann­að­ hverfi.­Bú­setu­úr­ræði­sem­henta­hon­um­eru­nefni­lega­ ekki­til­í­Vest­ur­bæ.­Það­er­yf­ir­leitt­ekki­átaka­laust­fyr­ ir­börn­og­ung­linga­að­flytja­milli­hverfa­en­fyr­ir­börn­ eins­og­ Har­ald­er­ það­mun­erf­ið­ara­og­ get­ur­ver­ið­ mjög­kvíða­vald­andi.­Draum­ur­okk­ar­Har­ald­ar­er­ein­ hverss­kon­ar­ íbúða­sam­býl­is­ kjarni­ í­ Vest­ur­bæ­ þar­ sem­væru­5­til­6­ein­stak­lings­í­búð­ir­auk­sam­eig­in­legs­ rým­is.­Þar­yrði­sam­eig­in­leg­að­staða­til­borð­halds­og­ stofa­þar­sem­halda­mætti­júró­ví­sjón­partý.­Í­hús­inu­ yrðu­vinnu­fönd­ur­­og­ tón­list­ar­stof­ur­og­að­staða­ til­ lík­ams­rækt­ar. Í­góð­um­garði­við­hús­ið­væri­hægt­að­stunda­mat­ jurta­­ og­ blóma­rækt,­ grilla,­ hoppa­ á­ tram­bólíni­ og­ leggj­ast­ í­ heit­an­ pott.­ Þang­að­ væri­ hægt­ að­ bjóða­ ná­grönn­um­ í­ grillpartý,­ setja­upp­mark­að­og­halda­ hverskyns­upp­á­kom­ur.­Svona­íbúða­kjarni­krefst­ekki­ margra­bíla­stæða.­Ein­ung­is­ fyr­ir­ fá­eina­starfs­menn,­ til­fallandi­gesti­og­ferða­þjón­ustu­fatl­aðra­sem­myndi­ sjá­um­að­koma­íbú­um­til­og­frá­vinnu.­ Það­er­ekki­bein­lín­is­of­fram­boð­á­ lóð­um­ í­Vest­ur­ bæ­en­þær­eru­þó­ til­og­eins­eru­nokk­ur­auð­svæði­ í­vest­ur­bæ­sem­ekki­hafa­ver­ið­skipu­lögð.­Nú­höf­um­ við­nokkr­ir­for­eldr­ar­fatl­aðra­barna­í­Vest­ur­bæ­tek­ið­ hönd­um­sam­an­í­von­um­að­þessi­hug­mynd­geti­orð­ ið­að­veru­leika­og­höf­um­auga­stað­á­nokkrum­stöð­ um­þar­sem­svona­kjarni­gæti­ris­ið.­ Einn­ af­ þess­um­ stöð­um­ er­ lóð­ sem­ þeg­ar­ hef­ur­ ver­ið­ út­hlut­að­ til­ kirkju­ sem­ tel­ur­300­ sókn­ar­börn.­ Lóð­inni­fylgja­2­til­3­bíla­stæði.­Eft­ir­því­sem­ég­kemst­ næst­hef­ur­prest­ur­kirkj­unn­ar­ekki­lýst­sig­mót­fall­inn­ því­að­kirkj­an­rísi­ann­ars­stað­ar­í­Reykja­vík­enda­eru­ áreið­an­lega­til­heppi­legri­stað­ir­í­Reykja­vík­fyr­ir­stóra­ kirkju­þar­sem­fólk­hef­ur­mögu­leika­á­að­koma­ak­andi­ til­messu­og­fá­bíla­stæði­skammt­frá­kirkj­unni­sinni.­ Þessi­lóð­myndi­henta­prýð­is­vel­fyr­ir­drauma­hús­ið­ okk­ar. Ásta Kristrún Ólafs dótt ir Draum­ur­inn­okk­ar Ásta­Kristún­ásamt­syni­sín­um,­Har­aldi. Vest­ur­bær­inn­minn: Ljúffengur hádegismatur Súpa og kaffi fylgja með öllum réttum í hádeginu á Kaffivagninum Grandagarði 10 • Sími 551 5932 Hádegismatur er frá 11:30-14:00

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.