Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Page 7

Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Page 7
7VesturbæjarblaðiðFEBRÚAR 2014 Hjálm­ar­ Sveins­son,­ for­mað­ur­ Faxa­flóa­hafna­ og­vara­for­mað­ur­ um­hverf­is-­ og­ skipu­lags­ráðs­Reykja­vík­ur­borg­ar­ seg­ir­ að­ fyr­ir­hug­uð­ sé­mik­il­ upp­bygg­ing­ íbúða­ í­ Vest­ur­bæ­ og­ mið­borg­inni.­ Sam- kvæmt­nýju­deiliskipu­lagi­ verða­byggð­ar­144­ íbúð­ir­ á­ svoköll­uð­um­Lýs­is­reit­og­eru­fram­kvæmd­ir­þeg­ar­hafn- ar­eins­og­ná­grann­ar­hafa­áþreif­an­lega­orð­ið­var­ir­við­ og­ í­næsta­ná­grenni,­ á­ SÍF-reitn­um,­verða­byggð­ar­70­ íbúð­ir­í­sam­starfi­við­KR. ,,Reikna má fast lega með að á reitn um neð an Selja veg ar á Land helg is gæslu reitn um rísi 60 íbúð ir og á BYKO-reitn- um sem nú hýs ir póst dreif ing ar þjón ustu og versl un ina Víði verða einnig 60 íbú ið ir. Ekki er eins ákveð ið með Héð ins reit inn en þar eru uppi áform að reisa 150 lúxus- í búð ir sem ég tel hvorki ásætt an legt eða skyn sam legt. Þær íbúð ir eru hugs að ar fyr ir fólk 55 ára og eldri. Á Mýr- ar götu er ver ið að byggja 68 íbúð ir og milli Slipps ins og Sjó minja safns ins er fyr ir hug að að rísi um 160 íbúð ir. Þær íbúð ir verða bæði eignar í búð ir og fé lags leg ar íbúð ir sem byggð ar yrðu af Reykja vík ur borg. Ef Slipp ur inn fer, sem ég tel ekki skyn sam legt vegna ferða þón ustu og til að und ir strika hlut verk hafnarn inn ar sem fiski hafn ar, hgætu bæst við 20 – 30 íbúð ir. Við Aust ur höfn ina í átt að Lækar torgi og aust an Toll- stöðv ar bygg ing ar inn ar er fyr ir hug að að rísi 5 hæða hús með um 60 íbúð um auk tveggja til þriggja fjöl býl is húsa nær hafn ar bakk an um og þær gætu í fram tíð inni ver ið 60 – 70 íbúð ir. Ekki má gleyma að við Hörpu rís 250 her- bergja hót el og fyr ir hug uð er stækk un Hót els Mar ína við Slipp inn,” seg ir Hjálm ar Sveins son. Við þessa upp taln- ingu mætti bæta að við Hrólfs skála mel á Sel tjarn ar nesi eru að rísa tvö fjöl býl is hús með alls 64 íbúð um. ,,Fyr ir hug að er að til árs ins 2030 er fyr ir hug að að byg- gja 600 til 700 íbúð ir á ári. Það verð ur stöðugt al geng ara að fólk búi eitt í íbúð eða hjón eða um 70% en svo kall að ar kjarna fjöl skyld ur búa að eins í 30% allra íbúða í Reykja vík. Það eykst því þörf in fyr ir minni íbúð ir og einnig fjölg ar þeim sem vilja búa í eða í ná lægð mið borg ar inn ar, en það töldu 70% að spurðra. Ástæð an er fyrst og fremst ná lægð við þjón ustu, veit inga staði og op in bera þjón ustu auk þess sem kostn að ur við að aka úr út hverf un um á hverj- um degi til vinnu vext stöðugt fleiri í aug um.” Ekki rís hót el að Geirs götu 11 Hjálm ar seg ir að óvisst sé um hvað verði gert að Geirs- götu 11 sem er í eigu út gerð ar fyr ir tæk is ins Brims. Guð- mund ur Krist jáns son út gerð ar mað ur hafi lengst af sótt um að reisa þar fisk verk un sem m.a. væri ferða þjón ustu- væn og kæli geymslu og seg ir Hjálm ar að um hverf is- og skipu lags ráð hafi stað ið í þeirri trú að Guð mundi hafi ver ið ál vara með þeirri um sókn. ,,Nú sæk ir hann hins veg ar um að byggja þarna hót el en sam kvæmt deiliskipu- lag inu á þarna að vera hafn sæk in starf semi svo sú um sókn verð ur ekki sam þykkt. Vest ur bugt in er frá tek in til þeirr ar starf semi. Í dag starfa 193 fyr ir tæki við gömlu Reykja vík ur höfn ina, flest á Granda garði en auð vit að eru þau ekki öll hafn sæk in, en það eyk ur bara flór una,” seg ir Hjálm ar Sveins son. Allt að 870 íbúð ir byggð ar í Vest ur bæ og Mið bæ á næstu árum Jógadýnur og fylgihlutir af bestu gæðum frá Manduka Viridian vítamín án allra auka- og fylliefna Nærandi matur Systrasamlagsins, meðal annars þeytingar og skot Nærandi náttúruilmir og ilmvötn -Fallegt handbragð - Fallegt efni - Falleg hugsun -Fallegt innihald - Jafnvægið býr í Systrasamlaginu AFGREIÐSLUTÍMI: Virkir dagar 9 - 18 Laugardagar 10 - 16 SUÐURSTRÖND 10, SELTJARNARNESI Fyrir neðan sundlaugina og World Class. www.facbook.com/Systrasamlagid Fallega hönnuð lífræn jóga/íþrótta/þægindaföt frá Prancing Leopard Héð­ins­reit­ur­inn­á­horni­Ána­nausta­og­Mýr­ar­götu. Land­helg­is­gæslu­reit­ur­inn­við­Selja­veg. BYKO-reit­ur­inn­við­Hring­braut.

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.