Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Page 13

Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Page 13
13VesturbæjarblaðiðFEBRÚAR 2014 við og lét setja nið ur leik tæki á Milli stíg svo nefnd um; þetta var 1953. Þau eru löngu horf in leik tæk in og líka hús Kol sýru­ hleðsl unn ar. Ég tók hins veg ar út minn fót bolta þroska á vell in­ um á Fram nes vegi þar sem Vest­ ur bæj ar skóli er núna. Svo fór ég með 3. flokki í KR í keppni til Skotlands. Þá sung um við lag ið „Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig“ á annarri hæð í strætó en bíl stjór inn barði í loft ið á neðri hæð. Gaml ar kon ur þökk uðu okk­ ur hins veg ar fyr ir góð an söng og er minnistætt eins og flest í þess ari ferð. Stór vin ur minn Billi var með og komst til frama í fót bolt an um. Kampar­arn­ir­kepptu­ við­Gamm­inn,­Geisl­ann,­ Örn­inn­og­fleiri Ann ars gekk ég í Mela skól ann og fór oft gegn um Camp Knox; þar þótti okk ur sjö ára göml um, mér og Billa, ekki óhætt að fara ein ir, vor um jafn an tveir eða nokkr ir sam an. Það var talið að þarna væru óknytta strák­ ar en flest ir reynd ust vel og og kampar arn ir höfðu lið í fót bolta og kepptu við okk ur strák ana í Gamm in um, sem var á Selja­ vegi, eða við Geisl ann á Holts­ götu,eða Örn inn og fleiri fé lög. Mela skól inn var snot ur og snyrti leg ur og ég átti góð ar stund ir þar hjá Dag nýju. Gaggó Vest í JL hús inu við Hring braut var ekki eins snot ur og snyrti­ leg ur en það bættu upp marg ir fræg ir og fær ir kenn ar ar. Það er margs að minn ast, svo sem Stjána hrossó sem hafði hesta í skúr í port inu sínu, vest­ ast við Vest ur götu, og bar skít á blett inn hjá okk ur og fékk að slá þar í stað inn, með orfi og ljá. Við krakk arn ir hjálp uð um hon um stund um í hey skapn um og að laun um sagði hann okk ur sög­ ur í hlöð unni, einu sinni td. um Fróð ár und ur. Skúli á Fram nes­ vegi hafði líka hesta í skúr bak við hús og við Ská holt á Drafn ar­ stíg voru hæn ur og egg seld en í Ham ars gerði við Brekku stíg var fjár hús og kind ur. Stund um ráku karl arn ir hest ana sína á beit „út í eyju“ en eyj an var Örfirisi ey sem nefnd ist frek ar Öf fers ey eða Effers ey. Þang að var oft far ið í æv in týra ferð ir, oft á hjól um, og mátti þá rekast á Þór berg Þórð­ ar son kviknakinn að gera æf ing­ ar. Í slík um ferð um var stund um hjólað á mjó um hafn ar garð in­ um út í vita. Svo var sjálf sagt að renna fyr ir fisk, niðri á bryggj um eða bak við ver búð ir. Mar hnúti var alltaf sleppt, jafn an með því að spýta upp í hann í von um að „mars dón inn“ biti ekki á aft ur. Allt í einu urðu sum ir ung­ ling ar, not uðu brillj ant ín í hár­ ið, „til að venja“, og lædd ust upp í nóta bát niðri á Granda til að fá sér smók. Barn æsk an kvaddi en Vest ur bær inn gamli lif ir í minn ing unni. Við Billi og hest ur hans í garð in um á Selja vegi 15. Síð ar flutti Billi á Selja veg 9. Billi býr sig und ir að taka körfu skot; við Pét ur Krist jáns erum til varn ar. Hús ið á Selja vegi 10 t.v. og hús Pét urs Snæ land við sjó inn í fjarska. Þetta er lík lega skömmu fyr ir 1960. Ólaf­ur­ Krist­jáns­son­ er­ upp­al­ inn­ í­ Borg­ar­firði,­ að­ Lund­um­ í­ Staf­holtstung­um,­en­ flutti­hleypti­ snemma­heim­drag­an­um­og­flutti­í­ Vest­ur­bæ­inn­í­Reykja­vík­þar­sem­ hann­kann­ákaf­lega­vel­við­sig.­ Hann sæk ir reglu lega í fé lags mið­ stöð ina að Vest ur götu 7 og seg­ ir það al gjör lega ómissandi fyr ir karl eins og hann að líta í kring um sig, hitta ann að fólk og spjalla um heima og geima. Þar er um ræðu­ efn ið afar fjöl breytt, ekk ert óvið­ kom andi, jafn vel ekki rík is stjórn in eða borg ar stjórn, og svo er blöð­ un um flett og þar skap ast alltaf um ræðu efni og ekki eru all ir sátt ir við um fjöll un fjöl miðl ana, enda á það svo að vera. Berg ur Jóns son býr í Þing holt­ un um og seg ir að það hafi hann gert býsna lengi enda kunni hann ákaf lega vel við sig svo ná lægt mið­ borg inni. Ósk Sóph us dótt ir býr í Sól heim­ um í Voga hverf inu en tel ur það alls ekki eft ir sér að koma vest ur í bæ og hitta skemmti legt fólk eins og hún seg ir. Ósk er ætt uð úr Stranda­ sýslu og seg ist alltaf hafa sterk ar taug ar til svæð is og reyn ir að koma þang að þeg ar þess gefst kost ur. Ólaf ur Krist jáns son, Berg ur Jóns son og Ósk Soph us dótt ir sáttu og spjöll uðu og hlust uðu á söng frá öðr um enda fé lags mið stöðv ar inn ar. Mað­ur­er­manns­ins­gam­an­ á­Vest­ur­götu­7 Helgi Þor láks son www.n1.is facebook.com/enneinn Kæru Vesturbæingar, Frá og með 1. mars næstkomandi mun breyting verða á afgreiðslutíma N1 Ægisíðu en verið er að sameina starfsemi bílaþjónustu og þjónustu- stöðvar. Þjónustan verður óbreytt og munu starfsmenn N1 áfram þjónusta þann mikla fjölda viðskiptavina eins og áður. Breytingin felur í sér að móttaka bílaþjónustunnar færist y€r á þjónustu- stöðina og verður aðstaða betri fyrir viðskiptpavini. Bílaþjónustan stækkar og verður enn betri í að veita viðskiptavinum sínum afbragðs þjónustu. Nýr afgreiðslutími: Mánudaga til föstudaga 08:00 – 18:00 Laugardaga 09:00 – 13:00 Bestu kveðjur, Starfsfólk N1 Ægisíðu.

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.