Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Side 14

Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Side 14
14 Vesturbæjarblaðið FEBRÚAR 2014 AUGLÝSINGASÍMI 511 1188 / 895 8298 www.borgarblod.is Rauða ljón ið 25 ára Rauða ljón ið fagn ar 25 ára af mæli sínu laug ar dag inn 1. mars, en þann dag verð ur þess líka minnst að þá eru 25 ár frá því heim ilt var að selja bjór á Ís landi. Rauða ljón ið og Kringlu­ krá in er einu krárn ar sem tóku til starfa þann dag og eru enn nán ast óbreytt ar. „Við mun um gera okk ur daga­ mun og þá með okk ur tryggu við skipta vin um, en í til efni dags­ ins verð ur bjór inn seld ur á sama verði og var fyr ir tutt ugu og fimm árum,“ seg ir Haf steinn Eg ils son á Rauða ljón inu. Hann seg ir fleira verða gert á tíma mót un um, þar verði húll um hæ. „Við höf um rek ið Rauða ljón ið í fimm ár. Þann tíma hafa veit ing­ ar ekk ert hækk að í verði og við ætl um ekki að hækka í fyr ir séðri fram tíð. Rauða ljón ið hef ur því lagt sitt lóð á vog ar skál stöð ug­ leika í land inu, enda löngu orð ið klass ískt.“ Rauða ljón ið hef ur auk­ ið þjón ustu sína enn frek ar, en nú er opið í há deg inu alla daga og þá er með al ann ars seld ur heim il is­ mat ur. „Þess ari ný breytni hef ur ver ið vel tek ið sem er virki lega gam an, enda er Eiðis torg ið að efl­ ast og um ferð um það fer vax­ andi,“ seg ir Haf steinn. Það voru þeir Árni og Þorleifur sem stofn uðu Rauða ljón ið og rák um það með sóma. Það var fyr ir fimm árum sem Haf steinn Eg ils son og Mar ía Hilm ars dótt ir tóku við rekstr in um. „Þetta hef ur geng ið vel og Rauða ljón ið er fyr ir löngu orð­ ið fast ur punkt ur í lífi marg ar Seltirn inga og Vest ur bæ inga. Sí fellt fleiri hafa átt að sig á að hjá okk ur er hægt að panta mat og taka með heim, og flest ir eru þeirr ar skoð un ar að pizz urn ar okk ar eru góð ar, svo ekki sé tal að um hina róm uðu ham borg ar ana. Þeg ar leik ið er í enska bolt an um er margt um mann inn hjá okk­ ur. Stuðn ings menn hina ólíku liða hitt ast hér, mynda hópa og hafa gam an af. Við ætl um að gera vel við þessa góðu við skipta vini okk­ ar af til efni af mæl is ins og erum búin að setja upp fjóra 70 tommu há gæða skjái. Okk ur er ekk ert að van bún aði, við bjóð um upp á það besta,“ segir Haf steinn Eg ils son að lok um. Hafsteinn Egilsson veitingamaður á Rauða Ljóninu. Lauf ey Birk is dótt ir snyrti­, nudd­ og förð un ar fræð ing ur sem lærði í Englandi og París opn aði ný ver ið snyrti stofu og versl un á Eiðis torgi und ir heit inu Leila Bout ique. Hún seg ir ástæðu þess að hún valdi þenn an stað þá að stað setn ing in sé góð og þró un­ in all stað ar sú að litl ar versl un­ ar mið stöðv ar í ná grenni séu að höfða til fólks. „Fólk vill get að geng ið, hjólað eða ekið stutt ar vega lengd ir. Eiðis torg ið er að lifna aft ur við og fólk er að sækja þang að í meira mæli en var. Auk versl un ar starf­ semi er menn ing ar full trúi Sel tjarn­ ar nes bæj ar að standa fyr ir all­ skyns við burð um og upp á kon um á torg inu. Vest ur bæ ing ar sækja hing að jafnt enda er Eiðis torg í næsta ná grenni en fólk kem ur ein­ nig all stað ar að. Ég myndi vilja fá rúllu stiga upp á efri hæð ina og mála þak ið hvítt. Þeg ar er lyfta til stað ar á torg inu en rúllu stigi myndi bæta að gengi að efri hæð­ inni til muna,“ seg ir Lauf ey. Snyrti­ stof an Leila Bout ique hef ur upp á bjóða alla al menna snyrt ingu úr Cl ar ins snyrti vör un um en ste­ fna Cl ar ins er að vör urn ar verði laus ar við öll óæski leg auka efni í lok þessa árs. Gel negl ur og nagla­ vör ur munu bæt ist við og einnig Bare miner als make up vör urn ar svo og und ir föt, skart og fleira í fram tíð inni. Lauf ey var áður með Snyrti stof una Guerla in á Óð ins­ götu í 101 um í átta ár. Leila Bout ique opn ar á Eiðis torgi Lauf ey Birk is dótt ir snyrti-, nudd- og förð un ar fræð ing ur. Eru tryggingarnar þínar í lagi? Kristinn Rúnar Kjartansson kristinnk@vis.is Sími 560 5155 | GSM 820 0762 VÍS – þar sem tryggingar snúast um fólk Býð faglega tryggingaráðgjöf og tilboð í tryggingar fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Það er mikilvægt að tryggingarnar séu í takt við þarfir þínar eða fyrirtækis þíns hverju sinni. Hafðu samband og ég fer yfir málin með þér. ,,Það ung ur nem ur, gam all tem ur” er gam all máls hátt ur sem auð vit að er enn í fullu gildi. En í nú tíma þjóð fé lagi þar sem tækn in ræð ur rík um snýst þetta stund um við. Margt eldra fólk hef ur ekki til­ eink að sér nú tíma tækni sem m.a. snýr að tölvu notk un, sum ir jafn­ vel smeyk ir við þessa tækni og halda sig í fjár lægð, jafn vel telja sig ekki þurfa á þess ari tækni að halda. Nem end ur í Vest ur bæj ar skóla eru alls ekki sam mála því og hafa kom ið eldri borg ur um sem koma í fé lags mið stöð ina að Vest ur götu 7 til hjálp ar með því að miðla þeim upp lýs ing um sem þau hafa um tölv ur til þeirri eldri, og kenna þeim að nýta sér tölv urn ar. Þekk­ ing krakk anna er í flest um til fell­ um afar yf ir grips mik il. Í síð ustu viku voru nokkr ir krakk ar mætt ir í fé lags mið stöð ina til að kenna þeim eldri. Þar snérist máls hátt­ ur inn, var þenn an dag, ,,hvað gam all nem ur, ung ur tem ur.” Þær Matt hilda Ása, Rebekka Berta Han son og Díana Rós Del Negro sam ein ast í tövlu kennsl unni, sem var afar vel þeg in. Hvað gam all nem ur ung ur tem ur á Vest ur götu 7

x

Vesturbæjarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.