Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Side 15

Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Side 15
Þrjú lið frá KR voru í verð­ launa sæti um í Bik ar keppni Borð tenn is sam bands Ís lands, sem fram fór í Íþrótta húsi Haga­ skóla sl. sunnu dag. Lið­ið­KR-Pardus,­ skip­að­Al­dísi­ Rún­Lár­us­dótt­ur,­Ein­ari­Geirs­syni­ og­Hlöðveri­Steina­Hlöðversssyni­ tap­aði­3-4­í­úr­slit­um­fyr­ir­liði­Vík- ings,­sem­varð­bik­ar­meist­ari. Lið­ið­ KR-Alfa,­ skip­að­ Sig­rúnu­ Ebbu­ Tóm­as­dótt­ur,­ Gunn­ari­ Snorra­Ragn­ars­syni­og­Pétri­Mart- eini­ Tómassyni,­ og­ KR-Kvist­ur,­ skip­að­ mæðgin­un­um­ Guð­rúnu­ Gests­dótt­ur,­ Pétri­ Gunn­ars­syni­ og­ Skúla­ Gunn­ars­syni­ höfn­uðu­ í­ 3.-4.­sæti. 15VesturbæjarblaðiðFEBRÚAR 2014 www.kr.is KR-síÐan GETRaUnanÚMER KR ER 107 KR vann Grinda vík 84:78 í leik í Dom in os­deild kvenna sem fram fór í Grinda vík fyr ir skömmu. Stiga­hæst­ KR-inga­ var­ Ebo­ne­ Henry­sem­skor­aði­25­stig,­tók­15­ frá­köst,­ átti­ 6­ stoðsend­ing­ar­ og­ stal­bolt­an­um­frá­and­stæð­ingn­um­ 9­sinn­um.­Þetta­er­frá­bær­ár­ang­ur­ hjá­ Ebony­ Henry­ og­ und­ir­strik- ar­ vel­ hversu­ mik­il­væg­ hún­ er­ KR-lið­inu.­Berg­þóra­Holton­Tóm- as­dótt­ir­skor­aði­einnig­25­stig­og­ Sig­rún­Sjöfn­Ámunda­dótt­ir­20­stig­ og­tók­9­frá­köst. KR-ing­ar­töp­uðu­fyr­ir­Val,­71:48­ og­ fyr­ir­ Njarð­vík­ 74:67­ og­ léku­ gegn­Hauk­um­á­ Ás­völl­um­ í­ gær- kvöldi.­ Lið­ið­er­ í­ 6.­ sæti­með­18­ stig.­Lið­ið­mæt­ir­deild­ar­meist­ur- um­Snæ­fells­í­næsta­leik­í­Frosta- skjóli­sunnu­dag­inn­2.­mars­nk. Karla­lið­ KR­ í­ Dom­in­os­deild­ karla­ lék­ á­ mánudaginn­ sl.­ gegn­ Kefla­vík­ í­ Frosta­skjóli­ í­ upp- gjöri­ efstu­ liðanna­ og­ fór­ leik­ur- inn­ 90:89­ fyr­ir­ KR.­ Eftir­ leik­inn­ er­KR­efst­ í­deild­inni­með­34­stig­ tveimur­stigum­meira­en­Keflavík.­ Næsti­ leik­ur­ liðs­ins­er­ í­Þor­láks- höfn­næsta­ föstu­dag,­28.­ febr­ú­ar­ gegn­heima­mönn­um­í­Þór. KR vann Grinda vík og mæt ir næst Snæ felli Gull mót KR fór fram um síð ustu helgi í Laug ar dals laug­ inni og þar var margt um kepp­ end ur og starfs menn en á mót­ inu kepptu 590 sund menn í 78 grein un. Úr­slita­keppn­in­ i­ KR-marta- morga­es­ Super­ chal­lenge­ var­ afar­ spenn­andi.­ Eygló­ Ósk­ Gúst- afs­dótt­ir­ sigr­aði­ i­ kvenna­flokki­á­ tím­an­um­26.23­sek.­og­Al­ex­end­er­ Jó­hann­es­son­ í­ karla­flokki­á­nýju­ Reykja­vík­ur­meti,­23.79­sek.­Ás­geir­ Bein­teinn­Árna­son­sigr­aði­ i­pilta- flokki­ á­ 26.44­ sek.­ sem­ var­ góð­ bæt­ing.­ Alls­ voru­ 13­ KR­ -ing­ar­ í­ úr­slit­um­ og­ bættu­ ­ þeir­ sig­ all- ir­ í­úr­slita­keppn­inni.­ Sett­voru­9­ móts­met­ um­ helg­ina.­KR­hóp­ur- inn­stóð­þétt­sam­an­alla­helg­ina,­ sýndi­ glæsi­lega­ frammi­stöðu­ og­ var­fé­lag­inu­sínu­til­sóma. Stiga­hæstu­sund­menn­móts­ins­ fyr­ir­3­stiga­hæstu­sund­in­voru: 1.­Eygló­Ósk­Gúst­afs­dótt­ir,­ ­­­­Ægir­ 2.­Dan­í­el­Hann­es­Páls­son,­Fjölni­ 3.­Bryn­dís­Bolla­dótt­ir,­Óðni. Lið frá KR í 2., 3, og 4. sæti Lið­in­ í­ fjór­um­ efstu­ sæt­un­um.­ Bik­ar­meist­ar­ar­ Vík­ings­ með­ bik­ar­inn­ fyr­ir­miðj­um­hópn­um. Sími: 588 9705 www.skautaholl.is Opnunartímar: Mánud. Þriðjud og Miðvikud. 12:00 til 15:00 Fimmtudaga 12:00 til 15:00 og 17:00 til 19:30 Föstudaga 13:00 til 19:30 Laugardaga og Sunnudaga 13:00 til 18:00 Skólar og sérhópar: Mánudag til föstudags 10:00 til 15:00 Hart nær 600 kepp end ur á Gull móti KR í sundi Dom­in­os­deild­kvenna­í­körfu­bolta: Ís lands meist ara mót ið í liða­ keppni ung linga fór fram í KR­heim il inu við Frosta skjól fyr ir skömmu. Þátt tak end ur komu frá BH, Dím on, HK, KR og Vík ingi. KR­ sigr­aði­ í­ báð­um­ yngstu­ flokk­un­um,­sveina­og­meyja­ fæd- dra­ 1999­ og­ síð­ar.­ HK­ sigr­aði­ í­ flokki­ stúlkna­ fæddra­ 1996-1998­ og­Vík­ing­ur­vann­ í­ flokki­drengja­ fæddra­1996-1998.­Í­flokki­stúlkna­ fæddra­1993-1995­sigr­aði­sam­eig- in­legt­ lið­ KR­og­Vík­ings­og­ sam- eig­in­legt­ lið­ BH­ og­ KR­ í­ flokki­ drengja­ fæddra­ 1993-1995.­ Þetta­ var­ fyrsti­ Ís­lands­meist­ara­tit­ill­BH­ í­ liða­keppni­ í­ borð­tenn­is­ en­ KR­ vann­sveina­flokk­inn­10.­árið­í­röð. KR sigr aði í báð um yngstu flokk un um Gull­mót­ið­er­ekki­síð­ur­góð­skemmt­un­fyr­ir­þá­sem­þang­að­mæta­en­ hörð­keppni­í­laug­inni. Verð­launa­haf­arn­ir­í­ flokka­keppni,­meyj­ar.­ Í­liði­KR-a­voru­Ár­sól­Arn­ar­dótt­ir­ og­Sveina­Rósa­Sig­urð­ar­dótt­ir. Liða­keppni­ung­linga­í­borð­tenn­is: Bik­ar­keppni­BTÍ: KR-ing­ar­í­Dom­in­os­deild­kvenna­í­leik­fyr­ir­í­vetur­gegn­Val.

x

Vesturbæjarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.