Nesfréttir - 01.10.2012, Blaðsíða 10
10 Nes frétt ir
Fræðslumorgnar
21. októ ber – Ólaf ur Val ur Sig urðs
son. Á skútu frá Seattle til Alaska.
28. októ ber – Hjón in Svana Helen
Björns dótt ir og Sæ mund ur Þor
steins son. Ferð um Lúth ers slóð ir í
Þýska landi.
4. nóv em ber – Hrafn hild ur B. Sig
urð ar dótt ir. Galapa gos og Ekvador.
11. nóv em ber – Ólaf ur Jó hanns son –
Ferð til Ísra els – lands ins helga.
GuðsþjónusturíSeltjarnarnes
kirkjukl.11ásunnudögum
Kaffi og með læti eft ir hverja
messu
14. októ ber
Fund ur með ferm ing ar börn um og
for eldr um þeirra eft ir messu
21. októ ber
Soroptim ista klúbb ur Sel tjarn ar ness
tek ur þátt.
28. októ ber
Granna messa – Vík ur strönd, Barða
strönd, Forna strönd, Látra strönd
og Vest ur strönd.
Litlu snill ing arn ir og Gömlu meist
ar arn ir syngja.
4. nóv em ber
Kaffi húsa guðs þjón usta
Ferm ing ar börn selja kaffi og
skúffuköku og safna pen ing um fyr ir
börn í Afr íku.
11. nóv em ber
Kristni boðs dag ur inn. Sr. Mar ía
Ágústs dótt ir. Fann ey Kristrún Inga
dótt ir, kristni boði flyt ur hug leið
ingu. At höfn inni út varp að.
18. nóv em ber
Sr. Irma Sjöfn Ósk ars dótt ir þjón ar.
25. nóv em ber
Inn setn ing sókn ar prests í emb ætti.
Sr. Birg ir Ás geirs son, pró fast ur.
Alt ar is ganga. Ferm ing ar börn ganga
í fyrsta sinn til alt ar is með for eldr
um sín um.
Kirkjustarfiðánæstunni
Þessadaganaeraðkomaútbók
eftirSeltirninginnHönnuGuðnýju
Ottósdóttur,kennaraviðMýrar
húsaskóla,ballerínuogspinning
þjálfaraenhúner íársleyfi frá
kennslustörfumsemstendur.
Bók in heit ir „Skórn ir sem breyttu
heim in um“ og fjall ar um vin sæla
skó, upp runa þeirra og sitt hvað
fleira sem þeim teng ist. Nokk uð
sem stúlk ur hafa oft áhuga á. Þetta
er ein dreg in skvísu bók in og svar
ar fjöl mörg um spurn ing um. Hvaða
skór henta vel á strönd inni? Af
hverju heita loðnu stíg vél in Ugg?
Hvern ig teng ist lög reglu mað ur
í London upp hafi striga skónna?
Hvaða skór hafa í gegn um tíð ina
ver ið tengd ir við hippa og græn
metisæt ur? Hver er kon ung ur
pinna hæl anna? Hvern ig á að velja
hæl inn? Þetta eru nokkr ar af þeim
spurn ing um sem leit að er svara við
í bók inni. Bóka út gáf an Hól ar gef ur
bók ina út.
HannaGuðnýmeð
„skvísubók“
Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir
hér með eftir umsóknum frá listamönnum
búsettum á Seltjarnarnesi og/eða rökstuddum
ábendingum um nafnbótina
Bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2013.
Nafnbótinni fylgir starfsstyrkur. Væntanlegir
umsækjendur eru beðnir að haga umsóknum
í samræmi við reglur um bæjarlistamann sem
liggja frammi á bæjarskrifstofum Seltjarnarness
að Austurströnd 2, en þær er einnig að finna á
heimasíðu bæjarins www.seltjarnarnes.is
Umsóknum og/eða ábendingum skal skila
á bæjarskrifstofur Seltjarnarness merktum:
,,Bæjarlistamaður 2013“ fyrir 25. nóvember nk.
bæjarlistamaður
seltjarnarness 2013
Menningarnefnd
Seltjarnarness