Nesfréttir - 01.10.2012, Side 11

Nesfréttir - 01.10.2012, Side 11
Nes ­frétt ir 11 Árið 1967 fór Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps í könnunar­ og skoðunarferð í Viðey, sem þá var í lögsögu Seltjarnarneshrepps. Þeir sem fóru og voru í hreppsnefnd; Karl B. Guðmundsson, oddviti hreppsnefndar, hafði átt heima í Viðey – á sínum yngri árum. Sigurgeir Sigurðsson og Snæbjörn Ásgeirsson, allir af D­lista Sjálfstæðismanna. Jóhannes Sölvason og Sveinbjörn Jónsson, báðir Framsóknarmenn, af H­lista, sameiginlegt framboð Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks. Farið var á bát Snæbjarnar Ásgeirssonar, sem átti uppsátur í Nýjabæjarvör. Karl gekk með hópinn um Eyjuna og sagði sögu staðarins. Óformlegan – ekki bókaðan – hreppsnefndarfund héldum við í Barnaskólahúsinu, sem þá var í eigu Seltjarnarneshrepps. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Sigurgeir Sigurðsson, Jóhannes Sölvason, Sveinbjörn Jónsson og Karl B. Guðmundsson. Gamla myndin Nesfréttir ætla á næstunni að birta gamlar myndir af Seltjarnarnesi úr myndasafni Snæbjarnar Ásgeirssonar fyrrverandi bæjarfulltrúa á Seltjarnarnesi.Um það er rætt að sam eina beri nýju fram boð in til þess að þau nái frek ar inn á þing. Vissu lega þarf styrk til þess, en spurn ing in er um hvað þau ættu að sam ein ast og hvort það sé eina leið in til þess að ná nauð syn leg­ um fram för um í land inu? Fram­boð­án­hag­nýtr­ar­stefnu Ég hef les ið stefnu skrá þess ara fram boða. Án þess að fara út í smá­ at riði, þá sýn ist mér að þar sé margt gott og fal legt, sem hægt er að vera sam mála um. Gall inn er sá að yf ir leitt er um al menn at riði að ræða, að leita skuli að hinu og þessu, að stefnt sé að o.s.frv. Sjaldn ast er hins veg ar nefnt eitt hvað áþreif an legt eða það út fært hvern ig beri að ráða fram úr vanda­ mál un um með praktísk um hætti. Sum fram boð in eru held ur ekki með stefnu nema þá í af mörk uð um mála flokk um, en ekki víð tæk ar til lög ur að úr lausn á flest um verk efn um fram tíð ar. Á þessu er ein und an tekn ing, en það er Hægri græn ir, sem er með ýt ar leg ar og vel skil greind ar lausn ir á úrlausn ar efn un­ um byggð ar á hug sjón um frels is, heið­ ar leika, lágra skatta og öfl ugs at vinnu­ lífs. Eink um er þar um að ræða jarð bund­ ið raun sæi og al menna skyn­ semi, sem auð­ velt er að skilja og vilja. Afl­án­ sundr­ung­ar Það er rétt að það þarf styrk kjós enda til þess að ná fram stefnu mál um flokks ins og ég hvet alla hugs andi menn, fólk eins og eldri borg ara, þá sem eru í skulda kreppu, at vinnu laus ir eða hafa flú ið land og alla þá sem vilja og þrá rétt lát ara sam­ fé lag að fylkja sér um eitt stöðugt afl án sundr ung ar fjöl fram boðs margra ólíkra flokka með ým iss kon ar frama­ girni og mis jafn ar hug sjón ir. Ef XG ­ Hægri græn ir, flokk ur fólks ins, nær þeim styrk, sem til þarf, þá mun ekki bara eitt hvað ger ast held ur munu þá að gerð ir í þágu fólks ins hefj ast. Kjart an Örn Kjart ans son Höf und ur er fyrrv. for stjóri Sam­ein­ing­nýju­ fram­boð­anna? Kjart an Örn Kjart ans son. Radisson BLU Hótel Saga / Sími 525 9900 / www.skrudur.is Frá og með 17. nóv. býður Skrúður á Hótel Sögu upp á girnileg jólahlaðborð í hádeginu og á kvöldin fram að jólum, alla daga vikunnar. Afslappað andrúmsloft, góð þjónusta og dýrindis matur draga að vinnufélaga, vinahópa og saumaklúbba á virkum dögum og kvöldum. Um helgar sækja fjölskyldur staðinn og eiga þægilega stund saman. Skemmtilegt leikhorn er fyrir börnin. Upplifðu notalega jólastemningu – upplifðu jólin á Skrúð. Ulðu jólin... ... ð okkur á Skrúð

x

Nesfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.