Nesfréttir - 01.10.2012, Qupperneq 12
12 Nes frétt ir
U M H V E R F I S H O R N I Ð
Þann 13. september síðast
liðinnafhentiumhverfisnefnd
bókasafni Mýrarhúsaskóla
50 eintök af bók Önnu Birnu
Jóhannesdóttur, Flóra Sel
tjarnarness.Leikskólarnirhafa
einnigfengið10eintökafbók
inni.BókinFlóraSeltjarnarness
ermeðljósmyndumafliðlega60
háplöntumsemvaxaáNesinu.
Einnigertilgreinthverjarþeirra
erulækningajurtiroggetiðum
notkunþeirraogáhrif.Erþað
vonumhverfisnefndaraðbókin
nýtistvelviðútikennslunem
enda.
Jó hann Óli Hilm ars son og Krist
inn Hauk ur Skarp héð ins son hafa
fylgst með fugla varp inu á Sel tjarn
ar nesi síð ast lið ið sum ar. Sam
kvæmt heim ild um þeirra fór varp
kríunn ar hægt af stað. Flest ir fugl
ar sáust í varp inu á Snoppu seinni
hluta júní eða um 130 fugl ar. Fyr
ir fá ein um árum voru þeir 300 til
400. Í byrj un júlí virt ist fugl um
fjölga í 160 til 180 og mik ill gang ur
var í sílafugl um. Kring um 10. júlí
virt ist varp ið mjög blóm legt, tíu
dög um síð ar var það orð ið mjög
dauft, 30 til 40 fugl ar í varpi og
fækk aði þeim fram að mán aða
mót um. Ekki er lík legt að nokk ur
ungi hafi kom ist upp. Þetta var
svip að víða suð vest an lands. Ung
ar komust á legg stutta stund en
drápust síð an.
Svip aða sögu er að segja um
varp ið í Suð ur nesi og á sunn an
verðu Fram nes inu. Varp ið fór
frem ur seint af stað, en seint í júní
skiptu varppör in hund ruð um.
Þann 25. júní sl. voru 50 kríu hreið
ur í reit sunn an kof anna í Suð ur
nesi. Árið 2005 urpu þar 290 pör,
en 2007 24 pör, ekk ert varp var
þar 2011 frem ur en ann ars stað
ar. Varp ið í Suð ur nesi virð ist því
traust ara en á Snoppu. Von andi
bend ir þessi ár ang ur kríunn ar til
að hún fari að rétta úr kútn um,
en varp ið hef ur ver ið á nið ur leið
síð an 2005. Það ár var metár hvað
fjölda hreiðra snert ir, en fáir ung
ar komust upp.
Varp virð ist hafa geng ið vel
hjá öðr um fugl um en kríu. Álft
irn ar á Bakka tjörn urpu snemma
að vanda og komu upp ung um.
Skeið önd með unga var á Dal
tjörn og er það í fyrsta sinn sem
varp þess ar ar sjald gæfu and ar er
stað fest á Nes inu. Grun ur lék þó
á varpi á sama stað 1999 en eng
ir ung ar sáust það sum ar. Há vella
með fjóra unga sást einnig á Dal
og sást ungi þar fram eft ir ágúst.
Há vella hef ur ekki orp ið á Sel
tjarn ar nesi í meira en tvo ára tugi,
þó tug ir fugla haldi sig á Bakka
tjörn á vor in.
Áfram hald andi vökt un er nauð
syn leg til að skrá setja fugla líf ið og
góð ar upp lýs ing ar eru besta vörn
in gegn ásókn manna í bú svæði
fugl anna, svo og til að fylgj ast
með nátt úru leg um sveifl um.
Mar grét Páls dótt ir,
for mað ur um hverf is nefnd ar
Útikennsla-Varp
fuglaáSeltjarnarnesi
sumarið2012
Á mynd inni eru Bald ur Páls son fræðslu stjóri, Guð laug Sturlu dótt ir
skóla stjóri grunn skól ans, Anna Birna Jó hann es dótt ir kenn ari, höf
und ur bók ar inn ar Flóra Sel tjarn ar ness, Ólína Thorodd sen að stoð
ar skóla stjóri, Fjóla Hösk ulds dótt ir deild ar stóri og Ingi björg Inga
dótt ir bóka safns fræð ing ur.
Kjart an Örn Sig urðs son, bæj ar full trúi
og fjöl skyldu mað ur á Álfta nesi, hef ur
ákveð ið að sækj ast eft ir 5. sæti í próf kjöri
Sjálf stæð is flokks ins í Krag an um 10. nóv
em ber næst kom andi.
Kjart an Örn er fædd ur 15. jan ú ar 1975.
Hann er kvænt ur Telmu Sig tryggs dótt ur
og sam an eiga þau fjór ar dæt ur. Kjart
an er mennt að ur stjórn mála fræð ing ur
frá Há skóla Ís lands en hef ur starf að sem
fram kvæmda stjóri og for stjóri hér lend is
og er lend is und an far inn ára tug. Hann hef
ur jafn framt gegnt ýms um trún að ar störf
um fyr ir flokk inn und an far in miss eri m.a.
set ið í Um hverf is og sam göngu nefnd.
„Það þarf að setja ný mark mið fyr ir
Ís land og skapa fram tíð fyr ir fjöl skyld ur
í land inu,“ seg ir Kjart an. „Auk þess að
skapa um hverfi sem stuðl ar að at vinnu og
örv ar hag vöxt þarf að grípa til fram kvæm
an legra að gerða til þess að lækka skuld ir
og auka ráð stöf un ar tekj ur heim il anna.“
„Ég taldi mig geta lagt ým is legt af mörk
um varð andi fjár hags lega end ur skipu
lagn ingu þeg ar ég gaf kost á mér sem
bæj ar full trúi á „gjald þrota“ Álfta nesi fyr ir
síð ustu sveit ar
stjórna kosn ing ar.
Á Álfta nesi hef ur
okk ur nú tek ist
að snúa rekstr
in um við, lækka
skuld ir veru lega
og stefn um á sam
ein ingu við Garða
bæ inn an tíð ar.
Ég tel að reynsla
mín og þekk ing
muni styrkja þing flokk inn og eiga er indi
við þjóð ina. Þess vegna hef ég ákveð ið
að gefa kost á mér í 5. sæti á fram boðs
lista Sjálf stæð is flokks ins í suð vest ur kjör
dæmi.“
Kjart an var kjör inn bæj ar full trúi á
Álfta nesi í sveit ar stjórn ar kosn ing un um
2010. Síð an þá hef ur hann tek ið virk an
þátt í fjár hags legri end ur skipu lagn ingu
sveit ar fé lags ins, gegnt emb ætti for manns
Fræðslu nefnd ar, set ið í und ir bún ings
nefnd um sam ein ingu við Garða bæ, ver ið
full trúi Álfta ness í stjórn Strætó og for
mað ur bæj ar ráðs.
KjartanÖrnsækist
eftir5.sætiíKraganum
Kjart an Örn
Sig urðs son
Tapashúsiðbýðurnúgestumuppá
frábæraKúbuveisluöllmiðvikudags
kvöldogsangríaveisluáfimmtudags
kvöldum.Þaðerfrábærstemmning
áKúbukvöldunum,enþáerlifandi
kúbönsk tónlist, frábær tapasmat
seðill og kúbanskir kokteilar. Mat
seðillinnerhreintfrábærlegasam
settur af 7 ljúfum tapasréttum og
verðinuervelstilltíhófkr.5.490.
fyrirmanninn.
Til að upp lýsa les end ur um snilld
ina á mat seðl in um þá má finna þar
svína síðu, grafna bleikju sem er er
al gert ljúf meti, tún fisk með eld pip ar og
basil, skötu sel, nauta rib eye og auð vit
að “tapas dags ins” sem gæti t.d. ver ið
serra no skinka og dess ert inn er hvítt
súkkulaði “Mojito”. Það er fullá stæða
til að taka fram að serra no skenk an
þeirra á Tapas hús inu er ein hver sú
besta sem, sá sem þetta skrif ar, hef
ur smakk að. Því er vel við hæfi að birt
sé mynd af serra notapas inu hér með
þess ari frétt.
Fimmtu dags kvöld in eru sangri
akvöld. Þá geta gest ir val ið um fjór ar
mis mun andi sangri ur með matn um,
eða til að svala sér eft ir göngutúr í
góðu veðri. Verð ið fyr ir sangri una
á fimmtu dags kvöld un um er frá bært
eða að eins kr. 1890. fyr ir heil an lít er.
Hægt er að velja um “Eskimo”, “Red”,
“White” eða “Sparkling” sangriu.
Tapas hús ið er stað sett í Sól fells hús
inu, sem er gam alt salt verk un ar hús og
var stað sett við fisk verk un ar hús in á
Kirkju sandi frá árnu 1921. Það var flutt
að Æg is garði 2 á síð asta ári. All ir inn
við ir húss ins eru upp runa leg ir, þó að
allt hafi ver ið tek ið í gegn og lag fært.
Það er æv in týri, út af fyr ir sig, bara að
koma inn í þetta hús og upp lifa liðna
tíð og ekki spill ir stað setn ing in. Hvað
er ljúfara á fal legu haust eða vetr ar
kvöldi að tilla sér nið ur í fal lega Tapas
hús inu við gömlu höfn ina, gæða sér á
ljúf um rétt um og sangriu og fá smá
báta stemmn ing una beint í æð?
Kúbuveislaog
sangríukvöld
Serra noskenka.
Tapashúsið–Ægisgarði2:
Svína síða.