Nesfréttir - 01.10.2012, Side 13
Nes frétt ir 13
www.borgarblod.is
Seltjarnarnesmótiðíklassískri
bekkpressuvarhaldiðíÍþrótta
miðstöð Seltjarnarness þann 6.
október síðastliðinn. Mótið var
haldiðafKraftlyftingafélagiSel
tjarnarness–ZetorumogKraftlyft
ingadeildGróttu.
Mót ið tókst í alla staði afar vel
og voru hvorki meira né minna en
26 kepp end ur sem mættu til leiks.
Fjöldi áhorf enda lagði leið sína uppí
íþrótta hús til að fylgj ast með mót
inu, enda ekki á hverj um degi sem
keppt er í kraft lyft ing um á Nes inu.
Anna Hulda Ólafs dótt ir úr Breiða
blik var stiga hæst kvenna með
70 kg lyftu í 63 kg flokki og Aron
Lee Du Teits son var hlut skarpast
ur í karla flokki með 170 kg lyftu í 83
kg flokki. Veitt voru verð laun í öll
um þyngd ar flokk um og má sjá öll
úr slit móts ins á heima síðu Kraft lyft
inga sam bands Ís lands, www.kraft.
is. Mynd ir af mót inu má svo finna
á Fés bók ar síðu Kraft lyft inga fé lags
Sel tjarn ar ness. Að stand end ur móts
ins vilja koma á fram færi þökk um til
allra sem að stoð uðu við að mót ið
yrði að veru leika, ekki síst styrkt
ar að il un um Med ico, Öl gerð inni,
METRO, Labrada og Full tingi.
Seltjarnarnesmótiðíbekkpressu:
AronogAnna
stóðusigbest
Sími: 565-7070
100% endurgreiddur vsk af vinnu
3Elín Hirst í 3. sæti
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi
10. nóvember