Nesfréttir - 01.08.2012, Blaðsíða 8

Nesfréttir - 01.08.2012, Blaðsíða 8
8 Nes ­frétt ir Ball ett skóli Guð bjarg ar Björg vins dótt ur hef ur starf að á Sel tjarn ar nesi í 30 ár. Skól inn var stofn­ að ur árið 1982 og stefna hans hef ur frá upp hafi ver ið að kenna klass ísk an ball ett auk kennslu í nú tíma ball ett, jazzi og þjóð döns­ um frá ýms um lönd um. Starf semi skól ans er tví skipt. Ann ars veg ar er for skóli fyr ir börn á aldr in­ um fjög urra til sex ára en klass­ íski skól inn er fyr ir nem end ur frá sjö ára aldri. Skól inn var fyrst til húsa í Íþrótta mið stöð inni við Suð­ ur strönd en flutti árið 2005 í sér­ hann að kennslu hús næði við Eiðis­ torg. Skól inn hef ur yfir tveim ur kennslu söl um að ráða af full komn­ ustu gerð auk bún ings að stöðu fyr ir nem end ur og for eldra. Guð björg seg ir að kennt sé eft ir kennslu kerfi frá Royal Academy of Dancing, Vaga novu tækni og kerfi sem skól­ inn hafi hann að í gegn um árin sér­ stak lega fyr ir yngri nem end urna. Guð­björg­er­ætt­uð­úr­Skjól­un­um­ í­Reykja­vík­bjó­í­tæpa­tvo­ára­tugi­ á­Nes­inu­en­flutti­sig­síð­an­inn­yfir­ bæj­ar­mörk­in.­„Ég­kom­á­Nes­ið­1970­ og­bjó­þar,­ fyrst­við­Tjarn­ar­bólið­ en­síð­ar­við­Sel­braut­ina­að­ég­flutti­ í­hús­for­eldra­minna­við­Sörla­skjól.­ Sörla­skjólið­tek­ur­við­þar­sem­Nes­ið­ end­ar­þannig­að­þetta­var­ekki­mik­ ill­flutn­ing­ur.­Mér­finnst­ég­vera­jafn­ mik­ill­Seltirn­ing­ur­í­mér­þrátt­fyr­ir­ að­bæj­ar­mörk­in­liggi­þarna­á­milli­ því­ég­kunni­af­skap­lega­vel­við­mig­ á­Nes­inu.­Það­var­ynd­is­legt­að­búa­ þar.­ Þessi­ teng­ing­ mín­ við­ Nes­ið­ var­ástæða­þess­að­kaus­ég­að­vera­ með­skól­ann­þar­og­aldrei­hvarfl­aði­ ann­að­að­mér­en­að­vera­áfram­með­ hann­á­Sel­tjarn­ar­nesi­þótt­sú­staða­ kæmi­upp­að­ég­flytti­mig­um­nokk­ ur­hund­ruð­metra­og­færi­yfir­bæj­ ar­mörk­in.“­Guð­björg­tel­ur­sig­hafa­ ver­ið­heppna­að­ fá­hús­næð­ið­við­ Eiðis­torg­ið.­„Það­var­orð­ið­þröngt­ um­skól­ann­í­því­hús­næði­sem­ég­ hafði­við­Suð­ur­strönd­ina­því­skóli­ af­þess­ari­gerð­þarf­nokk­uð­mik­ið­ rými­til­kennslu.­Ég­var­því­far­in­að­ líta­í­kring­um­mig­þeg­ar­ákveð­ið­var­ að­flytja­áfeng­is­búð­ina­á­Eiðis­torg­ inu­upp­á­hæð­ina­fyr­ir­ofan.­Við­það­ losn­aði­ rúm­gott­hús­næði­haust­ið­ 2005.­Ég­þurfti­ekki­að­hugsa­mig­um­ þeg­ar­mér­bauðst­það.­Við­tók­um­til­ hend­inni­og­inn­rétt­uð­um­rúm­gott­ kennslu­hús­næði­á­tveim­ur­mán­uð­ um.­Með­þessu­gat­ég­sleg­ið­tvær­ flug­ur­í­einu­höggi.­Kom­ist­í­betra­ hús­næði­sem­gaf­skól­an­um­auk­ið­ starfs­rými­og­ver­ið­áfram­á­Sel­tjarn­ ar­nesi­sem­mér­var­mjög­hug­leik­ið.“ Hef­ekki­tölu­á­ nem­end­un­um­­ Guð­björg­hef­ur­starf­að­við­ball­ ett­alla­starfsævi­sína.­„Ég­byrj­aði­ sex­ára­göm­ul­að­ læra­hjá­Sig­ríði­ Ár­mann­ og­ fór­ svo­ í­ Ball­ett­skóla­ Þjóð­leik­húss­ins­ eins­ og­ hann­ hét­ þá­þeg­ar­ég­var­12­ára.­Síð­an­hef­ur­ öll­mín­vinna­snú­ist­um­þetta.“­Guð­ björg­ seg­ir­ ball­ett­inn­ ekki­ að­eins­ vera­áhuga­mál­held­ur­ástríðu.­„Ball­ ett­inn­er­nokk­uð­sem­mað­ur­ánetj­ ast.­ Mað­ur­ er­ í­ þessu­ vak­inn­ og­ sof­inn­alla­daga.­Þetta­er­ekki­vinna­ frá­ klukkan­ níu­ til­ fimm.­ Held­ur­ snýst­sól­ar­hring­ur­inn­um­ball­ett­inn­ og­ starf­ið.­ Vinn­an­ og­ áhuga­mál­ið­ renna­sam­an­í­eina­sam­fellu.­Mað­ ur­hverf­ur­aldri­frá­henni­í­hug­an­ um.­Ég­byrj­aði­mína­kennslu­sem­ að­stoð­ar­kenn­ari­ við­ Ball­ett­skóla­ Þjóð­leik­húss­ins­en­starf­aði­lengst­af­ hjá­Eddu­Schewing­þang­að­til­að­ég­ stofn­aði­minn­eig­in­skóla.“­Guð­björg­ seg­ist­aldrei­hafa­ef­ast­um­að­stað­ setja­skól­ann­á­Sel­tjarn­ar­nesi.­„­Nei,­ ég­kveið­ekki­fyr­ir­því­að­vera­með­ hann­á­Nes­inu.­Ég­bjó­þar­og­þekkti­ vel­ til­ og­ við­tök­urn­ar­ urðu­ strax­ mjög­góð­ar.­Smæð­in­í­sam­fé­lag­inu­ veld­ur­því­að­fólk­þekk­ist­meira­og­ er­tengd­ara­en­í­fjöl­menn­ari­sam­fé­ lög­um.­Krakk­arn­ir­komu­af­Nes­inu.­ Það­er­mik­ið­og­fjöl­breytt­íþrótta­líf­ á­ Sel­tjarn­ar­nesi­og­áhugi­ á­öll­um­ teg­und­um­íþrótta.­Ef­ til­vill­hef­ur­ íþrótta­á­hug­inn­ ýtt­ und­ir­ áhuga­ á­ ball­ett­en­eft­ir­því­sem­ár­un­um­hef­ ur­fjölg­að­þá­koma­nem­end­ur­víð­ar­ að.­Ég­er­með­nem­end­ur­af­öllu­höf­ uð­borg­ar­svæð­inu­og­það­hafa­ver­ið­ hér­nem­end­ur­frá­Sel­fossi­sem­hafa­ kom­ið­á­laug­ar­dög­um.­Nei­–­ég­veit­ ekki­ná­kvæm­lega­hvað­ég­er­bú­in­að­ kenna­mörg­um­í­gegn­um­tíð­ina.­Hef­ ekki­hald­ið­því­ná­kvæm­lega­sam­an­ en­fjöld­inn­er­orð­inn­um­tals­verð­ur.“ Viðtal­við­Guðbjörgu­Björgvindóttur Guðbjörg Björgvinsdóttir með yngsta ballerínubarnabarnið Ísabellu Eldey Kjartansdóttur í garðinum í Sörlaskjóli. Ball­ett­skóli­Guð­bjarg­ar Björgvins­30­ár­á­Nes­inu Djúsí sushi – þú verður að smakka sushisamba Þingholtsstræti 5 • 101 Reykjavík Sími 568 6600 • sushisamba.is Eldhúsið okkar er opið 17.00–23.00 sun.–fim. 17.00–24.00 fös.–lau. Spicy humar rúlla Surf & turf rúlla

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.