Nesfréttir - 01.08.2012, Blaðsíða 10

Nesfréttir - 01.08.2012, Blaðsíða 10
10 Nes ­frétt ir „Það er vissu lega orð ið nokk­ uð þröngt um okk ur,“ seg ir Egg ert Egg erts son for mað ur Nesklúbbs ins í sam tali við Nes frétt ir. „Við erum með níu holu golf völl en venju leg ur golf völl ur er átján holu þannig að við spil um aldrei heil an hring held­ ur verð um við að taka tvo hringi. En þetta er ekki eini vandi okk ar. Golf völl ur inn á Sel tjarn ar nesi er mjög vin sæll og við erum með lang­ an biðlista sem okk ur geng ur hægt að vinna á.“ Egg ert seg ir að á bak við 18 holu golf völl þurfi að vera um 1200 manns en um 640 manns séu að baki níu holu völlinn á Sel­ tjarn ar nesi. „En við erum með um 530 manns á biðlista þannig að við yrð um ekki lengi að fylla nauð syn­ lega tölu að baki heil um velli. Þetta er vand mál sem golf klúbb ur inn og bæj ar yf ir völd verða að taka sig sam an um að leysa. Fólk vill hreyfa sig, finnst golf ið ákjós an leg íþrótt en okk ur vant ar að stöðu til þess að gera áhuga mál þess um leik og úti­ veru að veru leika.“ „Upp­haf­ golfs­ins­ á­ Nes­inu­ má­ rekja­ til­ Golf­klúbbs­ Nes,­ stofn­að­ ur­1964­sem­einka­klúbb­ur­og­hafði­ að­stöðu­ á­ landi­ sem­ var­ í­ einka­ eigu.­Nesklúbb­ur­inn­var­stofn­að­ur­ nokkrum­ árum­ seinna.­ ­ Um­ 1996­ fest­ir­Sel­tjarn­ar­nes­bær­kaup­á­landi­ Ness­og­Ness1­og­á­bæj­ar­fé­lag­ið­nú­ allt­Suð­ur­nes­ið­og­norð­ur­fyr­ir­Nes­ stofu.­Nesklúbb­ur­inn­er­al­menn­ings­ klúbb­ur­eða­íþrótta­fé­lag­og­er­­bú­inn­ að­ taka­ yfir­ alla­ starf­semi­ tengda­ golf­inu­ á­ Sel­tjarn­ar­nesi.­ Fé­lög­um­ fjölg­aði­mjög­fljótt­og­völl­ur­inn­er­ fyr­ir­löngu­orð­inn­allt­of­lít­ill.­Golf­ið­ var­eins­kon­ar­yf­ir­stéttar­í­þrótt­sem­ var­ stund­uð­ í­ einka­klúbb­um­ fyrr­ á­tím­um­en­hef­ur­orð­ið­að­al­menn­ ings­í­þrótt.­Golf­ið­er­líka­mjög­vin­ sælt­ sem­ sést­ best­ á­ því­ að­ í­ dag­ eru­­67­golf­klúbb­ar­í­land­inu.­Flest­ir­ þeirra­eru­með­inn­an­við­200­fé­laga.­ Nesklúbb­ur­inn­ er­ fimmti­ stærsti­ golf­klúbb­ur­lands­ins­og­biðlist­inn­í­ Nesklúbb­inn­einn­og­sér­er­á­við­einn­ af­ 10­ stærstu­ golf­klúbb­um­ lands­ ins.­Þannig­að­eng­inn­vandi­er­að­ fá­1200­manns­til­að­standa­að­baki­ Nesklúbbn­um.­Við­höf­um­velt­fyr­ ir­okk­ur­þeim­vin­sæld­um­sem­Sel­ tjarn­ar­nes­nýt­ur­af­golf­ur­um­og­ein­ af­ástæð­um­þess­telj­um­við­vera­þá­ að­fólk­vill­ekki­þurfa­að­fara­langt­í­ golf­ið.­Fólk­fer­gjarn­an­eft­ir­vinnu­á­ dag­inn­og­vill­þá­ekki­þurfa­að­keyra­ lang­ar­leið­ir­með­til­heyr­andi­tíma­­og­ elds­neyt­iseyðslu.“­­ Góð­ar­hug­mynd­ir­ en­lang­tíma­mark­mið En­hvað­er­hægt­að­gera­til­þess­ að­ bæta­ úr­ þess­um­ vanda.­ Í­ síð­ asta­tölu­blaði­Nes­frétta­var­fjall­að­ nokk­uð­um­hug­mynd­ir­sem­Sig­urð­ ur­Ólafs­son­fyrr­um­hafn­sögu­mað­ur­ hef­ur­sett­fram­um­land­fyll­ingu­sem­ myndi­ loka­ Sel­tjörn­inni­ og­ tengja­ Suð­ur­nes­ið­við­Gróttu­sjáv­ar­meg­in­ eins­og­talið­er­að­land­hafi­ver­ið­fyr­ ir­Básenda­veðr­ið­1799.­Með­þess­um­ hug­mynd­um­tel­ur­Sig­urð­ur­að­verja­ megi­ land­ fyr­ir­ ágangi­ sjáv­ar­ auk­ þess­sem­ákveð­ið­land­rými­myndi­ skap­ast­á­þess­um­slóð­um.­Land­rými­ sem­gæti­með­al­ann­ars­nýst­til­þess­ að­stækka­golf­völl­inn­á­Suð­ur­nesi.­ „Þetta­er­auð­vit­að­stór­hug­mynd­og­ at­hygl­is­verð.­Ef­ráð­ist­yrði­í­þess­ ar­fram­kvæmd­ir­myndi­ekki­að­eins­ skap­ast­að­staða­fyr­ir­stærri­golf­völl­ held­ur­gæti­þarna­orð­ið­til­stór­fólk­ vang­ur.­Þetta­gæti­far­ið­sam­an­við­ að­leysa­vanda­golf­í­þrótt­ar­inn­ar­til­ fram­búð­ar.­En­þetta­er­líka­lang­tíma­ mark­mið­ef­í­yrði­ráð­ist­og­myndi­ því­ekki­leysa­þann­bráða­vanda­sem­ þeg­ar­er­fyr­ir­hendi.“­Egg­erts­seg­ir­ nokkrar­hug­mynd­ir­hafa­kom­ið­fram­ um­á­hvern­hátt­leysa­megi­úr­brýn­ asta­vanda­golfara­á­Sel­tjarn­ar­nesi.­ „Það­væri­hægt­að­gera­minni­völl.­ Það­var­teikn­að­ur­fyr­ir­bæj­ar­stjórn­ ina­þriggja­para­völl­ur­við­Ráða­gerði.­ Við­kom­um­líka­fram­með­hug­mynd­ ir­um­að­stækka­völl­inn­á­því­svæði­ þar­sem­Lit­li­bær­og­Knúps­borg­voru­ fyr­ir­norð­an­Ráða­gerði.­Upp­gröft­ur­ inn­sem­var­til­úr­Kol­beins­staða­mýr­ inni­þeg­ar­byggt­var­þar­var­flutt­ur­ á­tún­ið­þar­sem­Lit­li­bær­stóð.­Hann­ er­nú­graf­inn­und­ir­mold­og­eng­in­ um­merki­eru­til­um­hann­leng­ur.­Ég­ tel­að­það­svæði­væri­kjör­ið­und­ir­ golf­völl­því­eng­inn­vill­fara­inn­á­Nes­ stofu­tún­ið­þar­sem­eru­fornminj­ar.“­ Golfar­ar­og­fugl­ar­ eiga­sam­leið Egg­ert­kveðst­oft­hafa­rætt­þessi­ mál­ við­ bæj­ar­full­trúa­ á­ Nes­inu.­ „Þetta­ er­ mál­ sem­ við­ verð­um­ að­ leysa­vegna­þess­að­þörf­in­er­brýn­ og­land­ið­er­til.­Land­sem­eng­inn­er­ að­nota.­Og­við­yrð­um­áfram­í­góðu­ sam­býli­ við­ fugl­ana.­ Teikn­ing­arn­ ar­sem­við­lét­um­vinna­og­sýnd­um­ bæj­ar­stjóra­gerðu­ráð­fyr­ir­að­fugl­ arn­ir­hefðu­ákveð­ið­at­hvarf­á­svæð­ inu.­Við­lét­um­gera­ráð­fyr­ir­mýri­og­ tjörn­ásamt­varp­stöðv­um.“­Egg­ert­ seg­ir­að­ flest­ir­ golf­vell­ir­ séu­nátt­ úruperl­ur­og­völl­ur­inn­á­Suð­ur­nesi­ er­eng­in­und­an­tekn­ing­frá­því.­„Við­ sjá­um­ það­ best­ á­ því­ hversu­ fjöl­ breytt­fugla­líf­þrífst­við­völl­inn­og­ jafn­vel­inn­á­hon­um­sjálf­um.­Þarna­ var­lít­ið­um­fugla­nema­helst­máva­ fyr­ir­1964­en­síð­an­golfar­ar­fóru­að­ stunda­íþrótt­sína­þarna­hafa­þeir­ tek­ið­sér­sér­ból­festu.“­Egg­ert­seg­ir­ að­fugl­arn­ir­sæki­að­mann­in­um.­„Ég­ ólst­ upp­ við­ Breiða­fjörð­ og­ þekki­ þetta­líka­það­an.­Fugl­arn­ir­finna­frið­ og­ör­yggi­ í­ná­býli­við­mann­inn­og­ það­er­ekk­ert­öðru­vísi­á­golf­vell­in­ um­en­þeg­ar­æð­ar­koll­urn­ar­hæn­ast­ að­ æð­ar­bónd­an­um.­ Það­ sama­ má­ segja­um­kríur­og­mó­fugla.­Þótt­krían­ geti­stund­um­ver­ið­að­gangs­hörð­um­ varp­tím­ann­þá­hæn­ast­þess­ir­fugl­ar­ einnig­að­mann­eskj­unni.­En­það­eru­ Golfar­ar­og­fugl­ar­eiga­sam­leið Egg ert Egg erts son for mað ur Nesklúbbs ins, myndin er tekin í Króatíu í júlí s.l. í Evrópukeppni landsliða eldrikylfinga. www.leynileikhusid.is info@leynileikhusid.is Sími: 864-9373 Skráning hefst 1. september. • Spuni • Tjáning • Sjálfstraust • Samvinna 12 vikna námskeið 2. - 10. bekkur Námskeið um allt höfuðborgarsvæðið m.a. í Mýrarhúsaskóla LEIKGLEÐI!

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.