Nesfréttir - 01.08.2012, Síða 10
10 Nes frétt ir
„Það er vissu lega orð ið nokk
uð þröngt um okk ur,“ seg ir Egg ert
Egg erts son for mað ur Nesklúbbs ins
í sam tali við Nes frétt ir. „Við erum
með níu holu golf völl en venju leg ur
golf völl ur er átján holu þannig að
við spil um aldrei heil an hring held
ur verð um við að taka tvo hringi.
En þetta er ekki eini vandi okk ar.
Golf völl ur inn á Sel tjarn ar nesi er
mjög vin sæll og við erum með lang
an biðlista sem okk ur geng ur hægt
að vinna á.“ Egg ert seg ir að á bak
við 18 holu golf völl þurfi að vera
um 1200 manns en um 640 manns
séu að baki níu holu völlinn á Sel
tjarn ar nesi. „En við erum með um
530 manns á biðlista þannig að við
yrð um ekki lengi að fylla nauð syn
lega tölu að baki heil um velli. Þetta
er vand mál sem golf klúbb ur inn
og bæj ar yf ir völd verða að taka sig
sam an um að leysa. Fólk vill hreyfa
sig, finnst golf ið ákjós an leg íþrótt
en okk ur vant ar að stöðu til þess að
gera áhuga mál þess um leik og úti
veru að veru leika.“
„Upphaf golfsins á Nesinu má
rekja til Golfklúbbs Nes, stofnað
ur1964semeinkaklúbburoghafði
aðstöðu á landi sem var í einka
eigu.Nesklúbburinnvarstofnaður
nokkrum árum seinna. Um 1996
festirSeltjarnarnesbærkaupálandi
NessogNess1ogábæjarfélagiðnú
alltSuðurnesiðognorðurfyrirNes
stofu.Nesklúbburinneralmennings
klúbbureðaíþróttafélagogerbúinn
að taka yfir alla starfsemi tengda
golfinu á Seltjarnarnesi. Félögum
fjölgaðimjögfljóttogvöllurinner
fyrirlönguorðinnalltoflítill.Golfið
vareinskonaryfirstéttaríþróttsem
var stunduð í einkaklúbbum fyrr
átímumenhefurorðiðaðalmenn
ingsíþrótt.Golfiðerlíkamjögvin
sælt sem sést best á því að í dag
eru67golfklúbbarílandinu.Flestir
þeirraerumeðinnanvið200félaga.
Nesklúbburinn er fimmti stærsti
golfklúbburlandsinsogbiðlistinní
Nesklúbbinneinnogséreráviðeinn
af 10 stærstu golfklúbbum lands
ins.Þannigaðenginnvandierað
fá1200mannstilaðstandaaðbaki
Nesklúbbnum.Viðhöfumveltfyr
irokkurþeimvinsældumsemSel
tjarnarnesnýturafgolfurumogein
afástæðumþessteljumviðveraþá
aðfólkvillekkiþurfaaðfaralangtí
golfið.Fólkfergjarnaneftirvinnuá
daginnogvillþáekkiþurfaaðkeyra
langarleiðirmeðtilheyranditímaog
eldsneytiseyðslu.“
Góðarhugmyndir
enlangtímamarkmið
Enhvaðerhægtaðgeratilþess
að bæta úr þessum vanda. Í síð
astatölublaðiNesfréttavarfjallað
nokkuðumhugmyndirsemSigurð
urÓlafssonfyrrumhafnsögumaður
hefursettframumlandfyllingusem
myndi loka Seltjörninni og tengja
SuðurnesiðviðGróttusjávarmegin
einsogtaliðeraðlandhafiveriðfyr
irBásendaveðrið1799.Meðþessum
hugmyndumtelurSigurðuraðverja
megi land fyrir ágangi sjávar auk
þesssemákveðiðlandrýmimyndi
skapastáþessumslóðum.Landrými
semgætimeðalannarsnýsttilþess
aðstækkagolfvöllinnáSuðurnesi.
„Þettaerauðvitaðstórhugmyndog
athyglisverð.Efráðistyrðiíþess
arframkvæmdirmyndiekkiaðeins
skapastaðstaðafyrirstærrigolfvöll
heldurgætiþarnaorðiðtilstórfólk
vangur.Þettagætifariðsamanvið
aðleysavandagolfíþróttarinnartil
frambúðar.Enþettaerlíkalangtíma
markmiðefíyrðiráðistogmyndi
þvíekkileysaþannbráðavandasem
þegarerfyrirhendi.“Eggertssegir
nokkrarhugmyndirhafakomiðfram
umáhvernháttleysamegiúrbrýn
astavandagolfaraáSeltjarnarnesi.
„Þaðværihægtaðgeraminnivöll.
Þaðvarteiknaðurfyrirbæjarstjórn
inaþriggjaparavöllurviðRáðagerði.
Viðkomumlíkaframmeðhugmynd
irumaðstækkavöllinnáþvísvæði
þarsemLitlibærogKnúpsborgvoru
fyrirnorðanRáðagerði.Uppgröftur
innsemvartilúrKolbeinsstaðamýr
inniþegarbyggtvarþarvarfluttur
átúniðþarsemLitlibærstóð.Hann
ernúgrafinnundirmoldogengin
ummerkierutilumhannlengur.Ég
telaðþaðsvæðiværikjöriðundir
golfvöllþvíenginnvillfarainnáNes
stofutúniðþarsemerufornminjar.“
Golfararogfuglar
eigasamleið
Eggertkveðstofthafarættþessi
mál við bæjarfulltrúa á Nesinu.
„Þetta er mál sem við verðum að
leysavegnaþessaðþörfinerbrýn
oglandiðertil.Landsemenginner
aðnota.Ogviðyrðumáframígóðu
sambýli við fuglana. Teikningarn
arsemviðlétumvinnaogsýndum
bæjarstjóragerðuráðfyriraðfugl
arnirhefðuákveðiðathvarfásvæð
inu.Viðlétumgeraráðfyrirmýriog
tjörnásamtvarpstöðvum.“Eggert
segirað flestir golfvellir séunátt
úruperlurogvöllurinnáSuðurnesi
erenginundantekningfráþví.„Við
sjáum það best á því hversu fjöl
breyttfuglalífþrífstviðvöllinnog
jafnvelinnáhonumsjálfum.Þarna
varlítiðumfuglanemahelstmáva
fyrir1964ensíðangolfararfóruað
stundaíþróttsínaþarnahafaþeir
tekiðsérsérbólfestu.“Eggertsegir
aðfuglarnirsækiaðmanninum.„Ég
ólst upp við Breiðafjörð og þekki
þettalíkaþaðan.Fuglarnirfinnafrið
ogöryggi ínábýliviðmanninnog
þaðerekkertöðruvísiágolfvellin
umenþegaræðarkollurnarhænast
að æðarbóndanum. Það sama má
segjaumkríurogmófugla.Þóttkrían
getistundumveriðaðgangshörðum
varptímannþáhænastþessirfuglar
einnigaðmanneskjunni.Enþaðeru
Golfararogfuglareigasamleið
Egg ert Egg erts son for mað ur Nesklúbbs ins, myndin er tekin í Króatíu í
júlí s.l. í Evrópukeppni landsliða eldrikylfinga.
www.leynileikhusid.is
info@leynileikhusid.is
Sími: 864-9373 Skráning hefst 1. september.
• Spuni
• Tjáning
• Sjálfstraust
• Samvinna
12 vikna námskeið
2. - 10. bekkur
Námskeið um allt
höfuðborgarsvæðið
m.a. í Mýrarhúsaskóla
LEIKGLEÐI!