Nesfréttir - 01.08.2012, Síða 10

Nesfréttir - 01.08.2012, Síða 10
10 Nes ­frétt ir „Það er vissu lega orð ið nokk­ uð þröngt um okk ur,“ seg ir Egg ert Egg erts son for mað ur Nesklúbbs ins í sam tali við Nes frétt ir. „Við erum með níu holu golf völl en venju leg ur golf völl ur er átján holu þannig að við spil um aldrei heil an hring held­ ur verð um við að taka tvo hringi. En þetta er ekki eini vandi okk ar. Golf völl ur inn á Sel tjarn ar nesi er mjög vin sæll og við erum með lang­ an biðlista sem okk ur geng ur hægt að vinna á.“ Egg ert seg ir að á bak við 18 holu golf völl þurfi að vera um 1200 manns en um 640 manns séu að baki níu holu völlinn á Sel­ tjarn ar nesi. „En við erum með um 530 manns á biðlista þannig að við yrð um ekki lengi að fylla nauð syn­ lega tölu að baki heil um velli. Þetta er vand mál sem golf klúbb ur inn og bæj ar yf ir völd verða að taka sig sam an um að leysa. Fólk vill hreyfa sig, finnst golf ið ákjós an leg íþrótt en okk ur vant ar að stöðu til þess að gera áhuga mál þess um leik og úti­ veru að veru leika.“ „Upp­haf­ golfs­ins­ á­ Nes­inu­ má­ rekja­ til­ Golf­klúbbs­ Nes,­ stofn­að­ ur­1964­sem­einka­klúbb­ur­og­hafði­ að­stöðu­ á­ landi­ sem­ var­ í­ einka­ eigu.­Nesklúbb­ur­inn­var­stofn­að­ur­ nokkrum­ árum­ seinna.­ ­ Um­ 1996­ fest­ir­Sel­tjarn­ar­nes­bær­kaup­á­landi­ Ness­og­Ness1­og­á­bæj­ar­fé­lag­ið­nú­ allt­Suð­ur­nes­ið­og­norð­ur­fyr­ir­Nes­ stofu.­Nesklúbb­ur­inn­er­al­menn­ings­ klúbb­ur­eða­íþrótta­fé­lag­og­er­­bú­inn­ að­ taka­ yfir­ alla­ starf­semi­ tengda­ golf­inu­ á­ Sel­tjarn­ar­nesi.­ Fé­lög­um­ fjölg­aði­mjög­fljótt­og­völl­ur­inn­er­ fyr­ir­löngu­orð­inn­allt­of­lít­ill.­Golf­ið­ var­eins­kon­ar­yf­ir­stéttar­í­þrótt­sem­ var­ stund­uð­ í­ einka­klúbb­um­ fyrr­ á­tím­um­en­hef­ur­orð­ið­að­al­menn­ ings­í­þrótt.­Golf­ið­er­líka­mjög­vin­ sælt­ sem­ sést­ best­ á­ því­ að­ í­ dag­ eru­­67­golf­klúbb­ar­í­land­inu.­Flest­ir­ þeirra­eru­með­inn­an­við­200­fé­laga.­ Nesklúbb­ur­inn­ er­ fimmti­ stærsti­ golf­klúbb­ur­lands­ins­og­biðlist­inn­í­ Nesklúbb­inn­einn­og­sér­er­á­við­einn­ af­ 10­ stærstu­ golf­klúbb­um­ lands­ ins.­Þannig­að­eng­inn­vandi­er­að­ fá­1200­manns­til­að­standa­að­baki­ Nesklúbbn­um.­Við­höf­um­velt­fyr­ ir­okk­ur­þeim­vin­sæld­um­sem­Sel­ tjarn­ar­nes­nýt­ur­af­golf­ur­um­og­ein­ af­ástæð­um­þess­telj­um­við­vera­þá­ að­fólk­vill­ekki­þurfa­að­fara­langt­í­ golf­ið.­Fólk­fer­gjarn­an­eft­ir­vinnu­á­ dag­inn­og­vill­þá­ekki­þurfa­að­keyra­ lang­ar­leið­ir­með­til­heyr­andi­tíma­­og­ elds­neyt­iseyðslu.“­­ Góð­ar­hug­mynd­ir­ en­lang­tíma­mark­mið En­hvað­er­hægt­að­gera­til­þess­ að­ bæta­ úr­ þess­um­ vanda.­ Í­ síð­ asta­tölu­blaði­Nes­frétta­var­fjall­að­ nokk­uð­um­hug­mynd­ir­sem­Sig­urð­ ur­Ólafs­son­fyrr­um­hafn­sögu­mað­ur­ hef­ur­sett­fram­um­land­fyll­ingu­sem­ myndi­ loka­ Sel­tjörn­inni­ og­ tengja­ Suð­ur­nes­ið­við­Gróttu­sjáv­ar­meg­in­ eins­og­talið­er­að­land­hafi­ver­ið­fyr­ ir­Básenda­veðr­ið­1799.­Með­þess­um­ hug­mynd­um­tel­ur­Sig­urð­ur­að­verja­ megi­ land­ fyr­ir­ ágangi­ sjáv­ar­ auk­ þess­sem­ákveð­ið­land­rými­myndi­ skap­ast­á­þess­um­slóð­um.­Land­rými­ sem­gæti­með­al­ann­ars­nýst­til­þess­ að­stækka­golf­völl­inn­á­Suð­ur­nesi.­ „Þetta­er­auð­vit­að­stór­hug­mynd­og­ at­hygl­is­verð.­Ef­ráð­ist­yrði­í­þess­ ar­fram­kvæmd­ir­myndi­ekki­að­eins­ skap­ast­að­staða­fyr­ir­stærri­golf­völl­ held­ur­gæti­þarna­orð­ið­til­stór­fólk­ vang­ur.­Þetta­gæti­far­ið­sam­an­við­ að­leysa­vanda­golf­í­þrótt­ar­inn­ar­til­ fram­búð­ar.­En­þetta­er­líka­lang­tíma­ mark­mið­ef­í­yrði­ráð­ist­og­myndi­ því­ekki­leysa­þann­bráða­vanda­sem­ þeg­ar­er­fyr­ir­hendi.“­Egg­erts­seg­ir­ nokkrar­hug­mynd­ir­hafa­kom­ið­fram­ um­á­hvern­hátt­leysa­megi­úr­brýn­ asta­vanda­golfara­á­Sel­tjarn­ar­nesi.­ „Það­væri­hægt­að­gera­minni­völl.­ Það­var­teikn­að­ur­fyr­ir­bæj­ar­stjórn­ ina­þriggja­para­völl­ur­við­Ráða­gerði.­ Við­kom­um­líka­fram­með­hug­mynd­ ir­um­að­stækka­völl­inn­á­því­svæði­ þar­sem­Lit­li­bær­og­Knúps­borg­voru­ fyr­ir­norð­an­Ráða­gerði.­Upp­gröft­ur­ inn­sem­var­til­úr­Kol­beins­staða­mýr­ inni­þeg­ar­byggt­var­þar­var­flutt­ur­ á­tún­ið­þar­sem­Lit­li­bær­stóð.­Hann­ er­nú­graf­inn­und­ir­mold­og­eng­in­ um­merki­eru­til­um­hann­leng­ur.­Ég­ tel­að­það­svæði­væri­kjör­ið­und­ir­ golf­völl­því­eng­inn­vill­fara­inn­á­Nes­ stofu­tún­ið­þar­sem­eru­fornminj­ar.“­ Golfar­ar­og­fugl­ar­ eiga­sam­leið Egg­ert­kveðst­oft­hafa­rætt­þessi­ mál­ við­ bæj­ar­full­trúa­ á­ Nes­inu.­ „Þetta­ er­ mál­ sem­ við­ verð­um­ að­ leysa­vegna­þess­að­þörf­in­er­brýn­ og­land­ið­er­til.­Land­sem­eng­inn­er­ að­nota.­Og­við­yrð­um­áfram­í­góðu­ sam­býli­ við­ fugl­ana.­ Teikn­ing­arn­ ar­sem­við­lét­um­vinna­og­sýnd­um­ bæj­ar­stjóra­gerðu­ráð­fyr­ir­að­fugl­ arn­ir­hefðu­ákveð­ið­at­hvarf­á­svæð­ inu.­Við­lét­um­gera­ráð­fyr­ir­mýri­og­ tjörn­ásamt­varp­stöðv­um.“­Egg­ert­ seg­ir­að­ flest­ir­ golf­vell­ir­ séu­nátt­ úruperl­ur­og­völl­ur­inn­á­Suð­ur­nesi­ er­eng­in­und­an­tekn­ing­frá­því.­„Við­ sjá­um­ það­ best­ á­ því­ hversu­ fjöl­ breytt­fugla­líf­þrífst­við­völl­inn­og­ jafn­vel­inn­á­hon­um­sjálf­um.­Þarna­ var­lít­ið­um­fugla­nema­helst­máva­ fyr­ir­1964­en­síð­an­golfar­ar­fóru­að­ stunda­íþrótt­sína­þarna­hafa­þeir­ tek­ið­sér­sér­ból­festu.“­Egg­ert­seg­ir­ að­fugl­arn­ir­sæki­að­mann­in­um.­„Ég­ ólst­ upp­ við­ Breiða­fjörð­ og­ þekki­ þetta­líka­það­an.­Fugl­arn­ir­finna­frið­ og­ör­yggi­ í­ná­býli­við­mann­inn­og­ það­er­ekk­ert­öðru­vísi­á­golf­vell­in­ um­en­þeg­ar­æð­ar­koll­urn­ar­hæn­ast­ að­ æð­ar­bónd­an­um.­ Það­ sama­ má­ segja­um­kríur­og­mó­fugla.­Þótt­krían­ geti­stund­um­ver­ið­að­gangs­hörð­um­ varp­tím­ann­þá­hæn­ast­þess­ir­fugl­ar­ einnig­að­mann­eskj­unni.­En­það­eru­ Golfar­ar­og­fugl­ar­eiga­sam­leið Egg ert Egg erts son for mað ur Nesklúbbs ins, myndin er tekin í Króatíu í júlí s.l. í Evrópukeppni landsliða eldrikylfinga. www.leynileikhusid.is info@leynileikhusid.is Sími: 864-9373 Skráning hefst 1. september. • Spuni • Tjáning • Sjálfstraust • Samvinna 12 vikna námskeið 2. - 10. bekkur Námskeið um allt höfuðborgarsvæðið m.a. í Mýrarhúsaskóla LEIKGLEÐI!

x

Nesfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.