Nesfréttir - 01.08.2012, Blaðsíða 9

Nesfréttir - 01.08.2012, Blaðsíða 9
Sýn­ing­ar­í­Borg­ar­leik­hús­inu­ Guð­björg­ snýr­ sér­ að­ dans­in­ um­og­seg­ir­að­hann­hafi­fjöl­breytt­ áhrif.­„Það­verða­ekki­all­ir­krakk­ar­ sem­læra­ball­ett­dans­ar­ar­eða­gera­ það­að­at­vinnu­sinni.­Dans­inn­hef­ur­ marg­vís­leg­önn­ur­áhrif.­Í­ball­ett­er­ hlust­un­in­eft­ir­tón­list­inni­mik­il­væg­ og­þau­læra­að­hlusta­á­klass­íska­ tón­list.­Fé­lags­hæfni­þeirra­eykst­og­ þau­ byggja­ upp­ ákveð­ið­ sjálfs­ör­ yggi.­Ég­hef­alla­tíð­lagt­áherslu­á­ nem­enda­sýn­ing­ar­ sem­ hafa­ ver­ið­ fast­ur­þátt­ur­í­starf­inu­hjá­mér.­Þar­ læra­ krakk­arn­ir­ að­ koma­ fram­ og­ að­vera­ör­ugg­með­sig.­Ekki­er­alltaf­ auð­velt­fyr­ir­lít­il­börn­að­standa­á­ sviði­frammi­fyr­ir­full­um­sal­af­full­ orðnu­fólki.­Jafn­vel­ekki­þótt­hlut­ verk­þeirra­sé­ekki­ann­að­en­að­skila­ af­sér­nokkrum­dans­spor­um.­Tjald­ ið­er­dreg­ið­upp­og­þá­blas­ir­full­ur­ sal­ur­af­fólki­við­þeim.­Mömm­ur­og­ pabb­ar­eru­oft­á­fremstu­bekkj­un­um­ og­bíða­spennt­eft­ir­því­að­sjá­barn­ið­ sitt­á­svið­inu.­Þetta­skap­ar­ákveðna­ spennu.­Þau­þurfa­líka­að­vera­í­takti­ við­tón­list­ina­og­vita­hvað­þau­eiga­ að­gera.­En­þetta­styrk­ir­þau­bæði­ að­standa­frammi­fyr­ir­fólki­og­vera­ í­fé­lagi­með­öðr­um.“­Guð­björg­seg­ ir­ að­ fyrstu­ nem­enda­sýn­ing­arn­ar­ hafi­ver­ið­smá­ar­í­snið­um.­En­eft­ir­ því­sem­skól­inn­stækk­aði­og­nem­ end­um­fjölg­aði­varð­fé­lags­heim­il­ið­ á­Sel­tjarn­ar­nesi­of­lít­ið­til­þess­að­ koma­öll­um­að.­Síð­an­hef­ég­ver­ið­ með­sýn­ing­arn­ar­í­Borg­ar­leik­hús­inu.­ Ég­hef­ver­ið­með­nem­enda­sýn­ing­ar­ þar­á­hverju­ári­frá­1995.­Að­stað­an­í­ Borg­ar­leik­hús­inu­er­mjög­góð­bæði­ er­ varð­ar­ að­komu­ sýn­ing­ar­gesta­ og­ekki­síð­ur­utan­sviðs­ins­sem­er­ ákaf­lega­ mik­il­vægt­ þeg­ar­ um­ lít­il­ börn­er­að­ræða.“­Guð­björg­hef­ur­ sett­upp­dans­sýn­ing­ar­við­þekkt­ar­ sög­ur­með­nem­end­um­sín­um.“­Við­ höf­um­samið­dansa­við­sög­una­um­ Mjall­hvíti­og­einnig­Rauð­hettu.­Við­ höf­um­líka­tek­ið­hluta­úr­öðr­um­ball­ ett­um.­Þar­get­ég­nefnt­Svana­vatn­ið,­ Copp­eliu­og­Þyrni­rós.­Þótt­sýn­ing­ arn­ar­reyni­nokk­uð­á­krakk­ana­þá­ eru­þau­innst­inni­mjög­ánægð­með­ þetta­og­stolt­af­því­að­koma­fram.“­ Ball­ett­inn­bygg­ist­á­aga­ Hvern­ig­fer­ball­ett­kenn­ari­að­vera­ með­30­til­40­ung­börn­og­fá­þau­til­ þess­að­standa­kyrr­og­hreyfa­sig­ síð­an­eft­ir­ákveðnu­formi­sem­bygg­ ist­ á­ sterkri­ teng­ingu­ við­ tón­list.­ „Það­mætti­halda­að­mað­ur­ límdi­ þau­nið­ur­en­svo­er­auð­vit­að­alls­ ekki.­Þetta­er­part­ur­af­hefð­bund­inni­ kennslu­og­því­sem­fer­fram­í­skól­an­ um.­Þau­standa­kyrr­þeg­ar­þau­eiga­ að­standa­kyrr.­Ball­ett­inn­bygg­ist­á­ ákveðn­um­aga.­Þau­geta­ekki­far­ið­ að­fljúg­ast­á­í­miðri­kennslu­stund­ eða­á­sýn­ingu.­Þau­eru­fljót­að­átta­ sig­á­því­og­læra­regl­urn­ar.“­Guð­ björg­ seg­ist­ hafa­ frá­ upp­hafi­ lagt­ mikla­áherslu­á­frið­og­ró­í­skól­an­ um.­„Þetta­er­ann­ar­heim­ur.­Því­fylg­ ir­frið­ur­og­ró­að­koma­inn­í­sal­inn­ og­það­helst­í­gegn­um­kennslu­stund­ irn­ar.­Þau­vita­að­þau­eru­ekki­að­ koma­til­þess­að­vera­með­læti.“­ ­ Ball­ett­er­líka­fyr­ir­stráka­­ Mun­ fleiri­ stelp­ur­ sækja­ nám­ í­ ball­ett­en­Guð­björg­seg­ist­alla­tíð­ hafa­ver­ið­til­bú­in­að­fá­fleiri­stráka­ í­ skól­ann.­ „Það­ koma­ ekki­ marg­ ir­strák­ar­en­við­höf­um­ver­ið­með­ nokkra.­Á­síð­asta­vetri­vor­um­við­ með­þrjá­drengi­hjá­okk­ur.­Ball­ett­ inn­hef­ur­þró­ast­þannig­hér­á­landi­ og­víð­ar­að­hann­er­meira­stelpnafag­ en­stráka.­Til­þess­geta­leg­ið­ýms­ar­ ástæð­ur­en­ball­ett­hent­ar­strák­um­ al­veg­jafn­vel­og­stelp­um.­Einn­karl­ kyns­ nem­enda­ minna­ er­ at­vinnu­ dans­ari­í­dag­og­starfar­með­Norska­ óp­eru­ball­ett­in­um.­Ég­er­mjög­ánægð­ með­ ár­ang­ur­ hans.­ En­ vissu­lega­ væri­ gam­an­ að­ fá­ fleiri­ stráka­ til­ þess­að­koma­inn­og­prufa­þetta.­Í­ kring­um­1992­og­1993­komu­nokk­uð­ marg­ir­strák­ar.­En­þeir­voru­orðn­ir­ eldri­en­for­skóla­börn­in.­Og­nú­eru­ nokkr­ir­í­for­skól­an­um.­Vera­má­að­ þetta­liggi­eitt­hvað­í­sam­fé­lags­gerð­ inni.­Strák­ar­eru­rag­ari­við­að­prufa.­ Þeir­halda­að­þetta­sé­bara­að­tipla­ á­tám­og­eitt­hvað­sem­er­bara­fyr­ir­ stelp­ur.­En­það­er­mik­ill­mis­skiln­ ing­ur.­Mik­il­vinna­er­að­baki­þess­ að­læra­klass­ísk­an­ball­ett­og­verða­ dans­ari.­Þetta­er­ákveð­in­lík­ams­rækt­ og­ hörku­ lík­am­legt­ púl­ auk­ þess­ sem­það­reyn­ir­á­tón­hæfn­ina.­Eng­ inn­verð­ur­held­ur­dans­ari­með­því­ að­koma­einu­sinni­í­viku.­Það­þarf­ að­æfa­oft­ar­og­helst­dag­lega.­Ball­et­ inn­bygg­ist­á­að­ná­tón­in­um­og­færa­ hann­úr­eyr­anu­út­í­lík­amann­og­láta­ hann­fram­kvæma­það­sem­mað­ur­ ætl­ar­sér.“­ Nes ­frétt ir 9 Auglýsing um skipulag á Seltjarnarnesi Í samræmi við 43.  gr.  skipulagsslaga  nr.  123/2010  er  hér  með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi Lambastaðahverfis vegna Skerjabrautar 1-3.         Breytingin  er  vegna  fyrirkomulags  bílastæða,  byggingareits  og  nýtingarhlutfalls  á  lóð  sem  minnkar  úr  1,2   í  1,05  þar  af  0,95  án  kjallara.     Deiliskipulagið  verður  til  sýnis  í  bæjarskrifstofum  Seltjarnarnesi  að  Austurströnd  2,  10.  ágúst  til  og  með   25.  september,  2012.  Einnig  má  sjá  tillöguna  á  heimasíðu  bæjarins,    www.seltjarnarnes.is.   Þeir  sem  telja  sig  hagsmuna  eiga  að  gæta,  eiga  þess  kost  að  gera  athugasemdir  við  breytingarnar  og  skal   þeim  skilað  skriflega  til  þjónustuvers  í  bæjarskrifstofunum  á  á  Seltjarnarnesi  eigi  síðar  en  25.  september,   2012.  Þeir  sem  eigi  gera  athugasemdir  við  breytinguna  fyrir  þann  tíma  teljast  samþykkir  henni.     Skipulags-­‐  og  byggingarfulltrúi  á  Seltjarnarnesi   Austurströnd  2,  170  Seltjarnarnes.   OREO BANANA SÚKKULAÐIKAKA Sími: 561 1433 Innihald: Súkkulaðibotnar, súkkulaðimousse, bláberja sulta , ba nan ar og O re ok ex . Opnunartími: mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugar- og sunnudaga 8.00 -16.00 P R E N T U N .IS

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.