Alþýðublaðið - 13.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.08.1924, Blaðsíða 3
"*mLB*BVBtJBBtB Elgið fé bmkáas er talið um 39 rnillj. kr. og glzkað á, að töpln nerci minst 30—40 milljómun, en énn er sú ágízkua að mesta af handahófi gerð. Stórbankarnir hafa tiíkynt, að þeir muni lána 50% út á innieignir í bankanum, og er það vottur þess, að þeir telja víst, að hann greiði að minsta kostl svo mikið, hvernig sem alt veltist. Bankastjórnin heldur því enn fram, að bank- inn ®3gl fyrir skuldum og jafn- vei nokkuð upp í hlutaféð. Þó er alliniktU uggur og ótti í mönn- um og talsverð ókyrð á kaup- hölllnni, því að það hefir þrá- slnnia sýnt sig þar, að slíkar yfirlýsingar eru ekki alt af sem áreiðanlegastar. Bankahrun þetta hefir orðið til þess, að ailmörg dönsku biöðin hafa vaitt stórbðnkunum þar þungar átölur; segja þau, að þeir hafi í stað þesa að gera upp töp sín til íulls hækkað útláns- vextina og ætli með því að fá úpp í topln >af árlegum tekjum* sínum, láta almenning bera byrð- ar þær, sem hlutbtafarnir að réttu lagi ættu sjálfir að bera, og jafn- framt, að bankarnir haídi nlðri gengi dönsku krónunnar tií þess að forða ýmsum hinna stærstu skuldunauta frá gjaldþrotum og sér frá þeim töpum, sem af þeim myndi leiða. — Stjórnin hefir sýnt testu og einbeittni í máii þessu, gert það, sem rétt var og fyrr hefði átt c.ð gerást: sett nefnd mahna til að gera upp raunverulegan efna- hag bánkans, til að gera þar hreint borð. Auðvalds~01iUn. (Kaíli úr rltinu >Kapitalismens Gennembrud* eftir hinn kunna danska sagnfræðing Gustav Bang.) Samfólagi'ð er lífrænn líkami, svo sem lifandi vera, samansett af fjöldamörgum frumlum, er sín a milli starfa saman. Framleiðsla lífsnauðsynjanna er sú mikla taug, ;ícm liggur um allan þenna likama og tengir alla hina einstöku hluta Til Þinjfvalla lelgri ég 1. fl. bifreiðar fyrlr lsagra verð en nokkar annar. Talið við mig! Zophónias. Hfisapappi, panelpappi ávait fyrirliggjandl. Herlui GlauseM. Sím! 39. hans aaman í eina heild. Jafnvel hin andlegustu menningarfyrirbæri veröa að síðustu rakin þangað. Hver breyting á þeim hætti, sem lífsnauðsynjarnar eru framleiddar á og þeim útbýtt milli ýmsra hluta samfélágsins, hafa f för meo íér breytingu á skipulagi samfó- lagsins, þ. e- a. s. dálitla þróun. Öll saga rennur úr þessari upp- sprettu. Eins og hver annar lifandi lik- ami er samfelagið á stöÖugri framför, þróunarskeiði. Alt eftir því, sem framleiðsluástæður breyt- ast, fæðast ný ftfi; hægt en ómót- stæðilega brjótast þau fram; það er eilif barátta milli hins gamla, sem hverfur, og hins nýja, sem kemur; ár eftir ár er ónothæfum leifum frá horfnum tíma varp&ð til hliðar. Þannig breytir samíélagið stöðugt um svip, ekki með skyndiiegum kippum, heldur í vexti stig af stigi á gömlum jarðvegi. Nutímihn er ekki brot f bága við fyrri tíma, heldur afleiðing af þeim. >Byltin§r< (revolution) og >breytiþróun< (evoluti«n) eru í rauninni tvö orð um sömu hug- myndina. Til byltingar kemur, að eins, þegar útdauðar leifar liðinna tímá hafa hrdgast svo til hindr- unar í farveg hinna nýju afla, ^tð þær verður að sprengja burt með valdi í stað þeiss að flytja þær burt moð lagi. í þessum eilífa straumi þróun- arinnar verða á ýmsum tímum ýmis meginöfl offn á í framleiðslu- lífinu, M«8 tímubilum víkur sá Málniigarvirnr. Znkhvíta, Blýhvíta, Fernis- olía, Japanlökk. — Að eins hezta tognndir. — Komið og athugið verðið áður en þór gerið kaup annars staðar. Hf.raffflfJlíi&L|ls. Laagavegi 20 B. — Sími 8S0. Smára-smjðrliki Ekki er smiora vant, M Smárl er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. framleiðsluháttur, sem þangað til til heflr verið ríkjandi, fyrir öðrum nýjum, og þar eð það er fram- leiðsla lifsnauðsynjanna, sem kveð- ur á um allar félagslegar ástæður, þá bregður um leið nýjum blæ yflr- alt menningarlíf, hvers eðlis sem það nú er. Nýtt, sögulegt tímabil hefst. Það er auðvelt að benda á hin miklu tímabil í binni félagslegu þróunarBögu, en hitt er ógerlegt að marka skörp skil milli þeirra. Eitt rennur án þéss, að vart verði, yfir í annað. Skyndilega átta menn sig langt inni í nýjum tíma; án þess að taka eftir því hafa menn fyrir löngu farið yfir mörkin. Hvörfin verða ekki holdur Bamtímis á öll- um sviðum. Mitt á einhverju tíma- bili geta menn hitt fyrir sór bæði úreltar leifar frá iiðnum tima og vísa tii komandi tiðar, en smám saman hverfa hinar fyrr nefndu jafnframt því, sem hinir síðar nefndu vaza æ ineir að mætti og gildi. Nú sem stendur erum vér á því aögulega þróunar-skeiði, sem kall- ast auðvaldsöldin. Þetta nafn er talandi tákn; í því liggur auðkenn- ing á hugtakinu, sem því er ætlað að merkja. Sá háttur, sem lífs- nauðsynjarnar eru framleiddar á, hefir í öllum atriðum orðið auð- valdlegur, og jafnvel þar, sem ytri merkja auðvaldsins kennir ekki, er þó eðli þess fyrir. Beint eða óbeint gætir þunga auðvaldsins á öllum sviðum. Áhrif þess spaglast í allri núlegri menningu. Öll' saga nýjari

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.