Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 28.02.2015, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 28.02.2015, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að leysa myndaþraut. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 7. mars. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Draugagangur á Skuggaskeri. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang. Þið getið ýmist sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Daði Guðjónsson 12 ára Eyjahrauni 42, 815 Þorlákshöfn Helga Berglind Guðmundsdóttir 7 ára Garðhúsum, 112 Reykjavík Kristjana Nótt Einarsdóttir 9 ára Fléttuvöllum 51m 221 Hafnarfirði Andrea Aradóttir 6 ára Lágengi 6, 800 Selfossi Kristján Magnús Davíðsson 4 ára Rituhöfða 10, 270 Mosfellsbæ Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leita að orðum í stafasúpu. Rétt svar er: MANNANAFNANEFND. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu bókina HEIMSMETABÓK SKÚLA SKELFIS. Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. Vinningshafar Morgunblaðið Barnablaðið – verðlaunaleikur 28. febrúar 2015 Hádegismóum 2 110 Reykjavík HVAÐA FÁNI kemur oftast fyrir?

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.