Barnablaðið - 28.02.2015, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar
Í þessari viku eigið þið að leysa myndaþraut. Lausnina
skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 7. mars.
Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Draugagangur
á Skuggaskeri. Munið að láta fylgja með upplýsingar um
nafn, aldur og heimilisfang. Þið getið ýmist sent lausnina
á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið:
Daði
Guðjónsson
12 ára
Eyjahrauni 42,
815 Þorlákshöfn
Helga Berglind
Guðmundsdóttir
7 ára
Garðhúsum,
112 Reykjavík
Kristjana Nótt
Einarsdóttir
9 ára
Fléttuvöllum 51m
221 Hafnarfirði
Andrea
Aradóttir
6 ára
Lágengi 6,
800 Selfossi
Kristján Magnús
Davíðsson
4 ára
Rituhöfða 10,
270 Mosfellsbæ
Fyrir tveimur vikum áttuð
þið að leita að orðum í
stafasúpu. Rétt svar er:
MANNANAFNANEFND.
Dregið var úr innsendum
lausnum og fá hinir heppnu
bókina HEIMSMETABÓK
SKÚLA SKELFIS.
Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum.
Vinningshafar
Morgunblaðið
Barnablaðið – verðlaunaleikur
28. febrúar 2015
Hádegismóum 2
110 Reykjavík
HVAÐA
FÁNI
kemur oftast fyrir?