Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 28.02.2015, Blaðsíða 5

Barnablaðið - 28.02.2015, Blaðsíða 5
BARNABLAÐIÐ 5 Jóhannes Jökull 6 ára Lilja 5 ára Arndís 6 ára Birna 5 ára Litlir listamenn Rannveig 8 ára Áttu þér einhverja fyrirmynd? Svona fyrir utan mig sjálfan finnst mér Garðar Thor Cortes mjög góður og líka Sissel Kyrkjebø. Hlustar þú mikið á óperu? Já, frekar mikið, sérstaklega þegar ég er að undirbúa mig fyrir eitthvað ákveðið verk. Svo er ég líka mikill Queen-aðdáandi. Draumahlutverk í óperunni? Töfraflautan og Carmen eru mjög skemmtileg verk og spennandi hlutverk þar. Hvar hefur þú verið að koma fram? Oftast í Hallgrímskirkju og stundum í Hörpu. Svo höfum við í kórnum farið í ferðir til Danmerk- ur og London og sungið á hinum ýmsu stöðum. Við ferðumst alltaf til skiptis til útlanda og innanlands á sumrin. Ég hef svo verið í hlutverkum í óperunum Carmen og Baldurs- brá. Þá hef ég líka komið fram í auglýsingum og bíómyndum. Áttu þér einhver fleiri áhugamál? Mér finnst gaman að teikna. Ég er að læra á píanó og finnst gaman í fótbolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Kannski eitthvað tengt óperu eða tölvum. Þú ert svo að fara að fermast, hvað langar þig í í fermingar- gjöf? Já, ég fermist á pálmasunnudag og hlakka mikið til. Ætli ég óski mér ekki þess að fá pening. Þá get ég keypt mér tölvu og græjur. „Svona fyrir utan m ig sjálfan finn st mér Garðar Tho r Cortes mjög góðu r og líka Sissel Kyrk je- bø.“ Með Garðari Thor Cortes. Tilbúinn fyrir tónleika með Drengjakór Reykjavíkur. Í óperunni þarf maður að bregða sér í ýmis hlutverk.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.