Alþýðublaðið - 15.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1924, Blaðsíða 1
aaoftgr ^S^fT • **' g&i Öfc ttf <&J1*; 1924 FÖstudaglnn 15. ágúst. 189. töiublað. írlenfl símskejtí. Kh5;n, 14- ágúst. TSý afvopnunar-ráðstefna. Frá New York er simað til Lundúna, að stjórn Bandaríkjacna hafi áformað að halda nýja af- vopnunarráðstefnu í Washington mjög bráölega, svo framarlega sem góður árangur verður af ráðsteín- unhi, sem nú stendur yflr í Lun- dúnum Evrópuferð Chas. Hughós utan- rikisrábherra, sem áður heflr verið símað um, stendur í sambandi við þetta áform Bandaríkjastjórnarinn- ar. Átti hann að rannsaka aístöðu hvers einstaks ríkis til málsins, og hafa stjórnir margra rikja tjáð sig fúsar til þáttöku. Skuldlrnar og skaðabseíurnar. Frá Waahington er símað: Coo- lidge forseti álítur ógerning að ræða um skuldir bandamanna- þjóðanna innbyrðis í sambandi við skaðabótamálið. En þetta er ósk Fiakka. Lnndúnafandarlnn. Frá Lundúnum er símað, að á miðvikudaginn var hafl orÖið al' varlegur ágreiningur á Lundúna- ráðstefnunni ut af burtfarartíma Frakkahers úr Buhr-hóraði. í dag verður almennur opinber fundur haldinn um málið. Dmdaginnogveginn. Viðtaistími Páls tinnlæknis er kl. 10—4. Umsjónarinaðar kirkjugarðs- Íns biður þess getið, að frá í dag verði kirkjugarðinum lofeað kl. 9Vs í stað 10, sern verið heflr. Hér með tilkynnist, að maðurinn minn Olafur Bjarnason trésmiður, Laugaveg 113, andaðist 13. þ. m. á Landakotsspítalanum. Margrét Jónsdóttir. mmmmmmamaBmmimammmmammmmB Flngið Flugmennirnir ætluðu að leggja af stc'í) til Grænlands i morgun og voru altilbúnir, en hættu við það Rökum óhagstæðrar veðráttu, sem ; eðurskeyti sögðu við Grænland. — Af ítalska flug- manninum hafa akki komið neinar nýjar fregnir. Karlakór K. F. U; M. syngur á sunnudaginn á skemtun, sem haldin verður að Tryggvaskála við Ölfusárbru. s Takið þátt í r tsmíðasamkeppn- inni: >Hvers vegaa ég er kaupfé- lagsmaður*. Guðspekistúk irnar fara skemti- för næstkomandi sunnudag, 17. ágúst, upp að T öllafossi, eíveður leyflr. Farmiðar jeldir á >Biíreiða- stöð Reykjavíku < til kl. 10 e. h. á laugardag. — Pess er vænst, að félagsmenn fjölmenni. 8kjaldbreiðarfandar er í kvöld. Stórtemplar og umdæmis-æðsti- templar mæta á fundinum. Merki leg mál á dagskrá. AIIií templ- arar velkomnu\ — Æ-T. ¦ ¦% >Danski fflo£gi< er nú farinn að bregða fyrír sig sögufróðleik að hætti >Tjmaas<. Þá tekst >rit- stjórunum< avona myndarlega: >Vór ísleDdingar vorum einir þeirra, sem vorum svo hamingiusamir1) að vera áhorlendur að þessum ægilega hildarleik< (þ. e. styrjöldinni miklu). *) Ekki vantar tilflnninguna með kjörum armara(!) Kaupakona óskast austur í Bisk- upstungur, má hafa barn með. tJppl. á Laugayeg 47. Sími 1487. , Nýjar kartöflur á 25 aura Va kg. Verzlun Elfasar S. Lyngdals^ Simi 664. Óneitanlega hafa >ritstjórarnir< lagt hér fullmikið upp úr orðinu >heimsstyrjöjd<, ef þeir hafa dregiB af því þessa ályktun, að engin þjóð hafl verið hlutlaus á stríðs- tímabilinu nema ídendingar. Þetta heflr Fenger ekki skrifað, því að hann veit þó að minsta kosti, að Danir voru líka hlutlausir. Skyldi >ritstjórunum< ekki hafa verið nær að fást við ofurlítinn kafla úr sögu >Morgunblaðsins< með því t. d. að birta hluthafa- skrána? Síldreiðin. Af Siglufirði eru þær fréttir sagðar í símtali í gær um síldveiðina, að allgóður afli í rek- net hafi verið í síðustu viku, enmjög tregur afli í herpinætur, Togar- amir, sem nokkra síld hafa fengið að ráði, hafa veitt hana við Langa- nes. Gagnfr&ðaskólinn í Flens- borg hefir sent út skýrslu sína síðast liðið skólaár. Hafa 67 nem- endur verið í skólanum, 19 í 1., 26 í 2, og 22 í 3. bekk, en 19 lokið burtfararprófl. Heimavist (fæði, þjónusta, hiti) varð kr. 61,40 á mánuði að með Löldu fæði og kaupi ráðskonu og tveggja stúlkna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.