Alþýðublaðið - 15.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.08.1924, Blaðsíða 3
s*iz*Yiuirajttv '3 draga stjórmnálavaídið úr hönd- um þeitra, taka það í sínar hendur. Um gervallan heitn eru verka- iýðsfélögin aðalkjarninn í flokki alþýðunnar, sem nú sækir fram til sigurs í æ fleirum og fleirum hlnna stærstu þjóðlanda. Þau tengja eg treysta stjórnmálasam- tok hins vinnandi lýðs, fyrst til varnár og síðan til sóknar. Þegar þan samtök eru svo traust orðin, að öll alþýða stend- ur sem elnn maður, skipar einn flokk, Alþýðuflokkinn, þá er siguricn unninn, auðvaldsöidin Hðin. Samtaka, t Yfirráðin til alþýð- unnar! Alþýðustjórn ~ Ihaldsstjórn. Samkvæmt fjárlðgunum nýju í Englandi veröa skattar og tollar á verkamanni með konu og 2 hörn um 2 shillings á viku lægri en undanfarið. Svarar það til 160 króna kauphækkunar á ári. Auk þass heflr brezka jafnaðarmanna- stjórnin aukið atvinnu og bætt kjör verkamanna á ýmsan hátt. Hórna er það öfugt. Tollarnir eru hækkaðir, verklegar framkvæmdir feldar niður og kjörum alþýðu spilt með lággengi og viðbótar- tollum. Þar er alþýðustjórn, hér íhalds- stjórn. Stjórnarfarið. Af Vestfjörðum (úr kjördæmi Jóns Auðunar) skrifar aldurhniginn alþýðumaður A iþýðubiaðinu ný- lega á þessa lei ð: >Herra ritstjód! Hvernig Ifzt yður á pólitiska ástandið í Iandi voru nú? Sýnist yður ekki sama og mér og mörg- um fleiri, að það sé að búa um sig póiitiskt krabbamein i þjóð- líkamanum? Læknár telja krabba- m®in ólæknandi i manniíkaman- um, meðan ekki fínnist orsök þeirra. En öðru máli er að gegna um pólltlska krabbameinið i þjóð- líkamanum. Þar er þjóðin sjálf IMl'JUUB. orsök f. Hún fét vonda menn ginna slg eins og þursa með alls konar vélabrögðum, hótun- um, mútum, íygi og lastmælum um alla þá, sem hugsuðu eðá töiuðu öðruvísi ®n »Morgun- b!aðs<-klíkan vlldi vera láta, ea henni var hjartániega sama um, hvort meðalin voru leýflieg eða hitt til þess að komast i meiri hluta. Þar af leiðandi fékk landið þá stjórn, sem enginn tróir nema klíkan sjálf, — stjórn, sem hatði byrjáð á að koma landinu í það öngþveiti, sem það nú situr í, og svo var bætt við þriðju per- sónunni, aem þjóðkunn er að því að vera stútfuU af sjálfselsku og valdafíkn, — íöður þess tolls, sem verstur er alira tolla, — sem gengur næst hnsykslinu W.D.&H.O.Wi lls. Brisiol & Loi.don. Reykið ,Capstan vindlinga! Smásöluverð 95 aurai*. Fást aiis staðar. Edgar Eioe Burroughs: i- Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. XVIII. KAFLI. Bardaginn um fjársjóðinn. Það var kominn morgunn, er Tarzan datt I hng, að sér hefði yfirsést, en samt vildi bann ekki trúa öðru en að hann sigraði að lokum. Hann ætlaði að éta og sofa og siðan að halda áfram. Myrkviðurinn var við- áttumikill, en þekking Tarzans og vit var lika mikið. Taglat gat farið langt, en á endanum hlaut Tarzan að finna hann, þótt hann þyrfti að leita i hverju tré i skóginum. Meðan hann hugsaði þannig, rakti hann slóð rádýrs, er hann ætlaði ,sór til matar. I hálfa stund hólt hann austur eftir á slóðinni eftir dýragötu, en rakst þá alt i einu og óvænt á bráðina, er hljóp i dauðans ofboði á móti honum, Tarzan stökk svo skjótlega ut i kjarrið með fram götunni, að dýrið varð hans eigi vart, en Tarzan notaði sór þar og vatt sér upp á lága grein, er slútti yfir götuna. Þar beið hann búinn til stökkr.. Tarzan vissi eigi, hvað hafði hrætt dýrið svo mjög, — kann ske ljón eða pardusdýr, enua stóð Tarzan á sama; hann var búinn til að berjast um bráðina við hvaða dýr sam var. Ef hann skorti afl við það, hafði hann annað fram yfir það, — vitið. Dýriö hljóp þri i opinn dauðann. Apamaðurinn snéri baki að þvi. Hann stóð hokinn á greininni og hlustaði á fótatak Bara. I einu vetfangi stökk dýrið undir greinina; um leið kastaöi Tarzan sér á bak þess, svo að það féll við. Það skjögraði áfram og brauzt um, en sterkir vöðvar reigðu böfuð þeis aftur á bak; það brast i hálsiuum, og dýrið var dautt. Árásin var snögg, og apamaðurinn var skjótur til verka á eftir. Hver vissi, hvaða óvinur kom á eftir dýrinu? Varla var hálsinn brotinn, er skrokkurinn lá á öxl Tarzans, og á næsta augnabliki var bann aftur kominn upp i tréð. Hafði hann nú augun á veginum. Ekki leið á löngu, áður hann vissi, hvað fælt hafbi dýrið, þvi að hann heyrði greinilega hófaskelli nálgast. Apamaðurinn dró bráðina hærra upp i tréð. Þaðan sá TarzaD'Sðguriar fást á Eskifirí í hjá Helga þorlákssyni kaupmanni,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.