Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2009, Síða 18
fimmtudagur 19. mars 200918 Sviðsljós
Julia Roberts og Clive Owen í Duplicity:
Stórleikkonan Jul-
ia Roberts átti í
mestu vandræð-
um með að leika í
ástarsenum á móti
breska hjarta-
knúsaranum
Clive Owen í
myndinni Dupl-
icity. „Þetta var
hræðilegt og
mjög vandræða-
legt,“ segir Julia
um senurnar. „Við
gátum ekki hætt að hlæja. Leikstjórinn,
Tony Gilroy, öskraði á okkur og svo reynd-
um við að kyssast án þess að hlæja. Okkur
mistókst og Tony fór að öskra aftur.“
Julia ætti að vera öllu vön en hún segir
alltaf hættu á því að ástarsenur verði vand-
ræðalegar. „Okkur tókst þetta þó á endan-
um. En þetta var samt mjög gaman þrátt
fyrir að vera vandræðalegt. Því þegar þú ert
að leika á móti félaga þínum er lítið mál að
breyta því sem er vandræðalegt yfir í eitt-
hvað kjánalegt og það er bara fyndið.“
Í myndinni, sem verður frumsýnd hér
heima á næstunni, leika Julia og Clive
njósnara. Þau eru erkióvinir alla tíð þang-
að til þau verða ástfangin og fara að vinna
saman. Atvinnurekendur þeirra eru óvin-
ir en þau vinna saman að sameiginlegu
markmiði. Efasemdir um hversu vel þau
geta treyst hvort öðru eru þó alltaf til stað-
ar.
Hláturskast
í ástarsenum
Vandræðalegt
reynslan kom að litlum
notum þegar taka átti upp
ástarsenur.
Julia Roberts og
Clive Owen
Leika óvinanjósnara
sem verða ástfangnir.
Leikkonan Christ-
ina Ricci er trúlofuð
leikaranum Owen
Benjamin. Lítið hef-
ur farið fyrir þessu pari
þrátt fyrir óvenjulegan
hæðarmun. Christina
er 1,54 metrar á hæð og
unnusti hennar 1,98 metrar.
Parið hefur deitað í nokkra
mánuði og hélt trúlofunarveislu
síðastliðinn laugardag. Þau
kynntust í fyrra við gerð myndar-
innar All’s Fair in Love og sáust
opinberlega saman í október á
síðasta ári.
Christina Ricci trúlofuð:
unnustinn
er tveir
metrar á Hæð
Þvílíkur hæðarmunur
unnustinn Owen
Benjamin er tæpir
tveir metrar á hæð, en
Christina er 1,54 metrar.
Trúlofuð
Parið kynntist í fyrra við gerð
myndarinnar all‘s fair in Love.
ALLT SEM HÚN ÞRÁÐI VAR BARA SMÁ YFIRDRÁTTUR
BYGGT Á METSÖLUBÓKINNI
★★★★
S.V Mbl.
★★★★
empire
STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI!
FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ
SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR.
Óskarsverðlaunaleikararnir
Penélope Cruz og Ben
Kingsley fara á kostum
ásamt Dennis Hopper
og Patricia Clarkson í
þessari mögnuðu mynd
frá spænska leikstjóranum
Isabel Coixet.
ÁLFABAKKA SELFOSS
AKUREYRI
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
WATCHMEN kl. 5D - 8D - 10:30D 16
WATCHMEN kl. 5 - 8 VIP
ELEGY kl. 5:50 - 8 - 10:10 12
GRAN TORINO kl. 8 12
SHOPAHOLIC kl. 5:50 - 8 L
DESPEREAUX m/ísl. tali kl. 5:50 L
FRIDAY THE 13TH kl. 10:10 16
CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 5:50 L
BENJAMIN BUTTON kl. 8:30 7
WATCHMEN kl. 6D - 9D 16
GRAN TORINO kl. 5:30D - 8D - 10:30D 12
SHOPAHOLIC kl. 6 - 8:10 L
DEFIANCE kl. 10:20 16
WATCHMEN kl. 8 16
MARLEY AND ME kl. 8 L
GRAN TORINO kl. 10:20 12
WATCHMEN kl. 8 16
GRAN TORINO kl. 8 12
BENJAMIN BUTTON kl. 8:30 örfáar sýningar 7
HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 8 12
DEFIANCE kl. 10:30 16
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
WATCHMEN - POWER kl. 7 og 10 16
ÆVINTÝRI DESPEREAUX kl. 6 - Ísl.tal L
HE’S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 8 og 10.30 12
VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.15 12
HHHHH
- S.V., MBL
HHHHH
- L.I.L., Topp5.is/FBL
Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem
sviptir hulunni af samskiptum kynjanna
HHH
- S.V. MBL
POWERSÝNING
KL. 10
Á STÆRSTA TJALDI
LANDSINS MEÐ DIGITAL
MYND OG HLJÓÐI
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
16
16
L
16
L
12
L
L
MARLEY AND ME kl. 5.50 - 8 - 10.10
ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 5.50
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 8
FROST/NIXON kl. 10.10
L
L
12
14
WATCHMEN D kl. 5 - 8 - 10.30
WATCHMEN LÚXUS D kl. 5 - 8
MARLEY AND ME kl. 5.30 - 10.30
THE INTERNATIONAL kl. 8 - 10.30
ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 3.40
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8
THE PINK PANTHER 2 kl. 4 - 6
SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 3.45
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
L
L
L
12
14
14
L
LAST CHANCE HARVEY kl. 5.50 - 8 - 10.10
MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 - 10.30
ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 6
MILK kl. 8
THE WRESTLER kl. 10.30
THE READER kl. 8 - 10.20
VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
16
12
L
L
THE INTERNATIONAL kl. 5.30 - 8 - 10.30
HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 6 - 9
THE PINK PANTHER 2 kl. 6 - 8 - 10
FANBOYS kl. 5.50 - 8 - 10.10
600kr.
fyrir börn
750kr.
fyrir fullorðna
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM
EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR