Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2009, Qupperneq 23
FIMMTUDAGUR 19. MARs 2009 23Dægradvöl
15.50 Kiljan Bókmenntaþáttur Egils Helgasonar
endursýndur frá miðvikudegi. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ævintýri Fredda og Leós (2:3) (Freddies
och Leos äventyr) Leikið barnaefni fyrir yngstu
áhorfendurna.
18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá
sunnudegi. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
18.30 Dansað á fákspori Þáttaröð um
Meistaramót Norðurlands í hestaíþróttum.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Eli Stone (13:13) Bandarísk þáttaröð.
Lögfræðingurinn Eli Stone í San Francisco verður fyrir
ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri
máttarvöldum. Í framhaldi af því endurskoðar hann
líf sitt og breytni. Meðal leikenda eru Jonny Lee
Miller, Victor Garber, Natasha Henstridge, Loretta
Devine, Laura Benanti, James Saito og Sam Jaeger.
21.05 Myndbréf frá Evrópu (Billedbrev fra
Europa) Í þessum stuttu norsku þáttum er brugðið
upp svipmyndum frá nokkrum stöðum í Evrópu og
sagt frá helstu kennileitum þar.
21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate
Housewives V)
22.00 Tíufréttir
22.20 Bílfélagar (13:13) (Carpoolers) Bandarísk
gamanþáttaröð um félaga sem eru samferða í
vinnuna, úr úthverfi og inn í borg og skrafa saman
um lífið og tilveruna á leiðinni. Meðal leikenda eru
Faith Ford, Fred Goss, T.J. Miller, Jerry O’Connell,
Allison Munn, Jerry Minor og Tim Peper.
22.45 Sommer (15:20) (Sommer) Danskur
myndaflokkur um viðburðaríkt líf læknisfjölskyldu
í skugga alsheimersjúkdóms fjölskylduföðurins.
Meðal leikenda eru Lars Ranthe, Marie Louise
Wille, Cecilie Bøcker Rosling, Jesper Langberg,
Lisbet Dahl, Mikael Birkkjær og Camilla Bendix. e.
23.45 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.25 Dagskrárlok
næst á dagskrá
STÖÐ 2 SporT
STÖÐ 2 bíó
SjónvarpiÐ STÖÐ 2
07:00 Litla risaeðlan
07:15 Doddi litli og Eyrnastór
07:25 Könnuðurinn Dóra
07:50 Stóra teiknimyndastundin
08:15 Oprah (Oprah)
08:55 Í fínu formi (skorpuþjálfun)
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 La Fea Más Bella (276:300) (Ljóta-Lety)
Suðuramerísk smásápa sem slegið hefur öllum
öðrum við.
10:15 Sisters (9:28) (Systurnar) Dramatískur
framhaldsþáttur um fjórar systur sem standa
saman í gegnum súrt og sætt.
11:05 Ghost Whisperer (56:62) (Draugahvíslarinn)
Þriðja þáttaröðin um hina ungu og fallegu Melindu
Gordon sem gædd er sjötta skilnigarvitinu. Hún er
því, oft gegn vilja sínum, í nánu sambandi við hina
framliðnu. Köllun hennar er að aðstoða þá sem
nýlega hafa horfið á sviplegan hátt yfir móðuna
miklu við að koma mikilvægum skilaboðum til
sinna nánustu í heimi lifenda svo þeir fái að hvíla í
friði. Jennifer Lowe Hewitt og Camryn Manheim
fara með aðalhlutverkin í þessum draugalegu en
jafnframt dramatísku spennuþáttum.
11:50 Numbers (9:24) (Tölur) Bræðurnir Charlie og
Don Eppes snúa aftur í þessari hörkuspennandi
þáttaröð um glæpi og tölfræði. Charlie er
stærðfræðisnillingur sem notar þekkingu sína til að
aðstoða FBI við lausn flókinna glæpamála.
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Hollyoaks (149:260)
13:25 Wings of Love (29:120) (Á vængjum
ástarinnar) Stórskemmtileg suður-amerísk
smásería í 118 þáttum. í þáttunum fáum við að
fylgjast með þremur ungum konum sem allar eru
að reyna að komast áfram í flugiðnaðinum. Það er
þó ekki auðvelt enda stjórna karlmenn þar öllu og
konur eru yfirleitt fastar í flugfreyjustarfinu.
14:10 Wings of Love (30:120)
14:55 Ally McBeal (17:24) (Ally McBeal)
15:40 Sabrina - Unglingsnornin
16:03 Háheimar
16:28 Hlaupin (Jellies)
16:38 Doddi litli og Eyrnastór
16:48 Smá skrítnir foreldrar
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours) Lífið í Ramsey-götu
gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar
það einkar skrautlegir og skemmtilegir.
17:58 Friends (7:23) (Vinir)
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:10 Markaðurinn með Birni Inga
19:40 The Simpsons (6:21) (Simpson fjölskyldan)
20:05 The Amazing Race (10:13) (Kapphlaupið
mikla)
20:50 The Mentalist (6:23) (Red Handed) Spánýr og
hörkuspennandi þáttur um Patrick Jane, sjálfstætt
starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í
Kaliforníu. Hann á glæsilegan feril að baki við að
leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta
athyglisgáfu sína. Þrátt fyrir það er hann ekki í
náðinni hjá lögreglunni, ekki síst fyrir það að hafa
aflar sér frægðar sem sjónvarpsmiðill en einnig
fyrir að gera lítið úr þeim þegar hann á það til að
leysa gáturnar langt á undan þeim. Þáttunum hafa
verið lýst sem góðri blöndu af Monk, House og CSI
og eru með þeim allra vinsælustu í Bandaríkjun-
um.
21:35 Twenty Four (8:24)
22:20 Casino Royale Spennumynd í hæsta
gæðaflokki þar sem fylgst verður með James Bond
í sínu fyrsta verkefni. Hann þarf að koma í veg fyrir
að ófyrirleitinn kaupsýslumaður vinni pókermót og
fái þar með vinningsféð til að fjármagna
hryðjuverk. Daniel Craig er hér mættur í sinni
frumraun sem njósnarinn Bond og sló myndin
þeim fyrri við í aðsókn.Með önnur aðalhlutverk
fara Mads Mikkelsen, Eva Green og að sjálfsögðu
Judi Dench.
00:40 Damages (3:13) (Skaðabætur) Önnur serían í
þessari mögnuðu spennuþáttaröð. Patty Hewes er
virtur lögfræðingur sem lætur ekkert stöðva sig.
Ellen sem fylgdi Patty hvert fótmál í fyrstu seríunni
og þarf núna að starfa leynilega fyrir FBI en hennar
markmið er að ná sér niður á Patty Hewes og
knésetja hana. Stóra spurningin er hvort Ellen
tekst að koma upp um Patty eða hvort Patty muni
komast að ráðabrugginu? Með aðalhlutverk fara
Rose Byrne, Ted Danson, William Hurt og Glenn
Close sem hlaut bæði Emmy og Golden Globe
verðlaunin 2008.
01:25 Mad Men (13:13) (Kaldir karlar) Það gerist
örsjaldan að fram kemur þáttaröð sem slær öllum
öðrum við og setur ný viðmið. Mad Men er ein slíkra
þáttaraða. Hún hefur nú þegar sópað að sér fjölda
verðlauna og var valin besta þáttaröðin bæði á
Golden Globe og Emmy-verðlaunahátíðunum. Mad
Men er eftir einn aðalhöfund Sopranos og gerist
snemma á 7. áratugnum í New York, nánar tiltekið á
Madison Avenue þar sem þá var miðstöð bandaríska
auglýsingabransans. Samkeppnin er hörð og óvægin,
stíllinn settur ofar öllu og yfirðborðsmennskan alger.
Á þessum tíma var karlaveldið allsráðandi, hrokinn
og sjálfsdýrkunin dyggð og þeir náðu lengst sem
best kunnu að svíkja og pretta. Hlutverk kvenna var
skýrt; þær voru húsmæður, einkaritarar eða hjákonur.
02:15 Stay (Völundarhús) Dularfullur sálfræðtryllir með
Ewan McGregor, Naomi Watts og Ryan Gosling í
aðalhlutverkum. Sam er sálfræðingur og starfar í New
York. Hann fær nýjan sjúkling til meðferðar sem hefur
mikil áhrif á hann. Myndin er í leikstjórn Marcs Forsters
sem leikstýrði auk þess Bond-myndinni Quantum of
Solace, Finding Neverland og Monster’s Ball.
03:55 Prey for Rock and Roll (Óður til rokksins)
Jacki er aðalsönkona pönkhljómsveitarinnar Clam
Dandy, hún ákvað það í byrjun ferilsins að hætta í
tónlistinni ef hún væri ekki búin að öðlast frægð fyrir
fertugt. Nú er svo komið að hún þarf að taka ákvörðun
en á sama tíma komast upp gömul leyndarmál og
einkalíf hljómsveitarmeðlima kemst í uppnám.
05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag
endursýnt frá því fyrr í kvöld.
08:00 Employee of the Month (Starfsmaður
mánaðarins)
10:00 Land Before Time XII: Day of the
Flyers (Forsögulandið: Flugkapparnir)
Stórskemmtileg talsett teiknimynd um
risaeðlurnar vinsælu í Forsögulandi.
12:00 Prime (Í blóma lífsins) Rómantísk gamanmynd
með Meryl Streep og Uma Thurman í
aðalhlutverki.
14:00 Employee of the Month (Starfsmaður
mánaðarins)
16:00 Land Before Time XII: Day of the
Flyers (Forsögulandið: Flugkapparnir)
Stórskemmtileg talsett teiknimynd um
risaeðlurnar vinsælu í Forsögulandi.
18:00 Prime (Í blóma lífsins)
20:00 14 Hours (14 tímar) Spennumynd um
náttúruhamfarir í Houston Texas.
22:00 Mean Creek (Illur ásetningur) Spennandi
verðlaunamynd um vinahóp sem ákveður að hefna
sín á hrekkjusvíni sem fór illa með einn þeirra.
Hefnaraðgerðirnar enda skelfilega og ljóst er að líf
þeirra verður aldrei samt aftur.
00:00 Gacy (Gacy) Átakanleg og mögnuð mynd sem er
byggð á sannsögulegum atburðum.
02:00 Assault On Precinct 13 (Árásin á 13.
umdæmi) Mergjaður og hrollvekjandi
spennutryllir. Til stendur að loka lögreglustöðinni í
13. umdæmi og komið er að síðustu nóttinni áður
en fangarnir sem þar gista fangageymslur eru
fluttir.
04:00 Mean Creek (Illur ásetningur) Spennandi
verðlaunamynd um vinahóp sem ákveður að hefna
sín á hrekkjusvíni sem fór illa með einn þeirra.
Hefnaraðgerðirnar enda skelfilega og ljóst er að líf
þeirra verður aldrei samt aftur.
06:00 Beerfest (Bjórhátíðin)
STÖÐ 2 SporT 2
15:40 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Man. City)
17:20 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Fulham)
19:00 Ensku mörkin Allir leikir umferðarinnar í
ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll
bestu tilþrifin á einum stað.
20:00 Premier League World Nýr þáttur þar sem
enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum
hliðum.
20:30 Goals of the season (Goals of the Season
1999) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar
Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag.
21:30 4 4 2 (4 4 2) Heimir Karlsson og Guðni Bergsson
fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni
ásamt valinkunnum sérfræðingum. Allir leikirnir,
öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað.
22:40 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin
og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða
markaþætti.
23:10 Enska úrvalsdeildin (Middlesbrough -
Portsmouth) Útsending frá leik Middlesbrough og
Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni.
17:15 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin
úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar
Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar.
17:45 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá
hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi.
18:40 Champions Tour 2009 (Inside the PGA
Tour 2009) Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA
mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir.
19:05 Iceland Expressdeildin (Iceland
Expressdeildin 2009) Bein útsending frá leik í
Iceland Express deildinni í körfubolta.
21:00 UEFA Cup (UEFA Cup 2009) Bein útsending frá
leik í Evrópukeppni félagsliða.
22:40 NBA Action (NBA tilþrif) Í þessum mögnuðu
þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd
öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum.
23:05 Iceland Expressdeildin (Iceland
Expressdeildin 2009) Útsending frá leik í Iceland
Express deildinni í körfubolta.
00:35 UEFA Cup (UEFA Cup 2009) Útsending frá leik í
Evrópukeppni félagsliða.
dægradVÖL
Lausnir úr síðasta bLaði
MIðLUNGS
2
4
9
3
1
2
8
9
8
7
1
9
4
7
8
6
1
5
7
7
2
6
3
7
5
3
6
5
2
1
1
9
7
8
Puzzle by websudoku.com
AUðVELD
ERFIð MjöG ERFIð
3
7
8
3
4
2
4
2
7
5
3
8
2
7
9
8
1
5
7
8
1
5
9
2
4
4
1
3
2
1
8
Puzzle by websudoku.com
6
2
7
1
7
3
6
9
2
4
9
2
9
6
5
1
1
8
1
3
5
2
6
4
5
9
Puzzle by websudoku.com
2
9
3
4
2
8
6
2
1
9
2
4
9
1
7
8
6
4
2
1
3
9
4
1
5
2
6
1
Puzzle by websudoku.com
1 2 5 79 3sudoku
4
3
7
2
6
5
8
9
1
5
9
2
1
3
8
6
4
7
8
1
6
4
9
7
3
5
2
3
2
4
9
7
1
5
6
8
9
5
8
6
4
2
7
1
3
6
7
1
8
5
3
4
2
9
1
6
3
7
2
4
9
8
5
7
8
9
5
1
6
2
3
4
2
4
5
3
8
9
1
7
6
Puzzle by websudoku.com
2
1
8
9
6
3
4
5
7
9
4
3
8
7
5
6
2
1
5
6
7
4
1
2
3
9
8
7
3
6
5
4
9
1
8
2
1
2
5
3
8
7
9
4
6
8
9
4
6
2
1
7
3
5
3
8
1
7
5
4
2
6
9
6
7
9
2
3
8
5
1
4
4
5
2
1
9
6
8
7
3
Puzzle by websudoku.com
5
4
8
2
6
1
3
9
7
3
2
9
8
4
7
1
6
5
1
7
6
9
3
5
4
8
2
6
8
7
1
5
2
9
4
3
4
9
1
3
7
8
5
2
6
2
3
5
6
9
4
8
7
1
8
1
3
7
2
9
6
5
4
7
6
4
5
8
3
2
1
9
9
5
2
4
1
6
7
3
8
Puzzle by websudoku.com
1
5
2
4
6
8
9
7
3
8
6
9
7
2
3
4
5
1
7
4
3
1
5
9
2
8
6
5
8
1
2
4
7
3
6
9
2
3
7
6
9
5
8
1
4
6
9
4
8
3
1
5
2
7
4
1
8
9
7
2
6
3
5
3
2
6
5
1
4
7
9
8
9
7
5
3
8
6
1
4
2
Puzzle by websudoku.com
A
U
ð
V
EL
D
M
Ið
LU
N
G
S
ER
FI
ð
M
jö
G
E
RF
Ið
krossgátan
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
Lárétt: 1 gróp,
4 nauðsyn,
7 eyrðarlaus, 8 blási,
10 prýðileg, 12 léleg,
13 ær, 14 baun,
15 orka, 16 nöldur,
18 keng, 21 borgi,
22 bjartur, 23 ötul.
Lóðrétt: 1 dý,
2 fiskilína, 3 skilmálar,
4 þrjóska, 5 gröm,
6 klæði, 9 pípuna,
11 ákafan, 16 skagi,
17 gegnsæ,
19 svardaga,
20 kjaftur.
Lausn:
Lárétt: 1 fals, 4 þörf, 7 ókyrr, 8 næði, 10 ágæt, 12 lök, 13 kind, 14 erta, 15 afl, 16
nagg, 18 keng, 21 launi, 22 skær, 23 iðin.Lóðrétt: 1 fen, 2 lóð, 3 skildagar, 4
þrákelkni, 5 örg, 6 föt, 9 æðina, 11 æstan, 16 nes, 17 glæ, 19 eið, 20 gin.
Ótrúlegt en satt
Einkunn á iMDb merkt í rauðu.
06:00 Óstöðvandi tónlist
07:10 Nýtt útlit (1:10) (e) Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu
fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Það þarf
engar geðveikar æfingar, megrunarkúra eða
fitusog, bara einfaldar lausnir og góð ráð. Karl er
sérfræðingur á sínu sviði og hefur um árabil verið
búsettur í London þar sem hann hefur unnið með
fjölmörgum stórstjörnum. Hann upplýsir öll litlu
leyndarmálin í tískubransanum og kennir fólki að
klæða sig rétt.
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
12:00 Nýtt útlit (1:10) (e)
12:50 Óstöðvandi tónlist
17:35 Vörutorg
18:35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og
eldar gómsæta rétti.
19:20 Game Tíví (7:15) Sverrir Bergmann og Ólafur
Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni,
tölvum og tölvuleikjum.
20:00 Rules of Engagement (12:15) Bandarísk
gamansería um vinahóp sem samanstendur af
hjónum, trúlofuðu pari og kvensömum piparsveini.
Jeff reynir að losa sig við aukakílóin áður en hann fer
í læknisskoðun fyrir líftrygginguna sína. Adam hittir
gamla kærustu og Jennifer verður afbrýðissöm.
20:30 The Office (10:19) Bandarísk gamansería sem
hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta
gamanserían. Karen reynir að lokka Stanley í
annað útibú en Michael gefst ekki upp
baráttulaust og dregur Jim í deiluna.
21:00 Boston Legal (3:13) Bandarísk þáttaröð um
sérvitra lögfræðinga í Boston. Denny er
handtekinn, enn eina ferðina. Að þessu sinni fyrir
ólöglegan vopnaburð eftir að hann skýtur mann í
sjálfsvörn. Alan reynir að hjálpa konu, sem hann
þekkir frá fyrri tíð, í forræðisdeilu.
21:50 Law & Order (24:24)
22:40 jay Leno sería 16 Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín
góða gesti og slær á létta strengi.
23:30 Britain’s Next Top Model (10:10) (e) Bresk
raunveruleikasería þar sem leitað er að efnilegum
fyrirsætum. Kynnir þáttanna og yfirdómari er
breska fyrirsætan Lisa Snowdon. Það er komið að
úrslitastundinni hjá stúlkunum þremur sem eftir
eru.
00:20 Painkiller jane (5:22) (e) Spennandi þáttaröð
um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er
lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit
sem berst við hættulegt fólk með yfirnáttúrlega
hæfileika. Aðalhlutverkið leikur Kristanna Loken sem
vakti mikla athygli í myndinni Terminator 3.
01:10 Vörutorg
02:10 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 EXTra
Skjár Einn
20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar.
Á fimmtudegi eru menn á öndverðum meiði um
stjórnmálin.
21:00 HH Þáttur um ungt fólk í umsjá Hins hússins.
21:30 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir varaborgarfulltrúi
fjallar um borgarpólitík.
DAGskRá ÍNN ER ENDURTEkIN UM hElGAR
oG AllAN sólARhRINGINN.
ínn
16:00 Hollyoaks (148:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
16:30 Hollyoaks (149:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
17:00 Seinfeld (22:24) (Seinfeld)
17:30 Lucky Louie (9:13) (Lucky Louie)
Bráðskemmtilegir gamanþættir um
draumóramanninn Louie og hans skrautlega
fjölskyldulíf.
18:00 Skins (4:9) Átakanleg bresk sería um hóp
unglinga sem reynir að takast á við daglegt líf í
skugga átröskunar, eiturlyfjaneyslu og fleiri
vandamála sem steðja að unglingum í dag.
19:00 Hollyoaks (148:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
19:30 Hollyoaks (149:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
20:00 Seinfeld (22:24) (Seinfeld)
20:30 Lucky Louie (9:13) (Lucky Louie)
Bráðskemmtilegir gamanþættir um
draumóramanninn Louie og hans skrautlega
fjölskyldulíf.
21:00 Skins (4:9) Átakanleg bresk sería um hóp
unglinga sem reynir að takast á við daglegt líf í
skugga átröskunar, eiturlyfjaneyslu og fleiri
vandamála sem steðja að unglingum í dag.
22:00 Gossip Girl (7:25) (Blaðurskjóða) Einn
vinsælasti framhaldsþátturinn í bandarísku
sjónvarpi. Þættirnir eru byggðir á samnefndum
metsölubókum og fjalla um líf ungra, fordekraðra
krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt
dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa
unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern,
hver sé með hverjum og hvernig eigi að klæðast í
næsta glæsipartíi.
22:45 Grey’s Anatomy (16:24) (Læknalíf) Fimmta
sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi.
Meredith og Derek komast að því að það að
viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara
en þau áttu von á. Christina kemst loks að því að
það eru fleiri menn til en Burke og sjúkrahúsið
Seattle Grace þarf laglega yfirhalningu til að geta
kallast einn virtasti háskólaspítali landsins.
23:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
ÞÓ SÆSNÁKAR EYÐI OFT ALLRI
SINNI ÆVI Í SALTVATNI, GETA
ÞEIR EKKI DRUKKIÐ SALT VATN!
Í HINNI ÁRLEGU
DAUÐAKEPPNI
Í GRANDE CACHE Í
ALBERTA BERA
KEPPENDUR BIRGÐIR
SÍNAR SJÁLFIR 150
KÍLÓMETRA LEIÐ UM
MÝRAFEN, SKÓGA, FJÖLL
OG YFIR ÁR!
EF GEIMFARI GRÆTUR ÚTI
Í GEIMNUM MYNDA TÁRIN
KÚLUR VIÐ AUGUN ÞAR TIL
ÞAU ERU ÞURRKUÐ BURT!
TRÚÐU EÐA EKKI!