Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2009, Blaðsíða 26
26 miðvikudagur 11. ágúst 2009 sviðsljós
FRÁ JERRY BRUCKHEIMER
ÞEIR ERU NÝJUSTU NJÓSNARAR FBI OG ÞEIR ÞURFA
AÐ TAKA HÖNDUM SAMAN TIL AÐ BJARGA HEIMINUM
SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS
ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN. EN
TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN ÞARF HANN AÐ
TAKA BÓNORÐI HENNAR
BÓNORÐIÐ
FRÁ LEIKSTJÓRA „HEAT“ OG „COLLETERAL“ MICHAEL
MANN KEMUR EIN ALLRA BESTA MYND ÁRSINS
ÁLFABAKKA
AKUREYRI
KRINGLUNNI
PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 10:50 12
THE PROPOSAL kl. 8 - 10 L
G.I. JOE kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:30 12
G.I. JOE kl. 8 - 10:30 VIP
PUBLIC ENEMIES kl. 5 - 8 - 10:50 16
G-FORCE - 3D M/ ísl. Tali kl. 2(3D) - 4(3D) - 6(3D) L
G-FORCE - 3D M/ ísl. Tali kl. 3 L
THE PROPOSAL kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 L
HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 - 10:10 10
HARRY POTTER kl. 2 - 5 VIP
BRUNO kl. 11 14
THE HANGOVER kl. 8 12
PUBLIC ENEMIES kl. 8:20 - 11 16
G-FORCE - 3D M/ ísl. Tali kl. 2(3D) - 4(3D) - 6(3D) L
G-FORCE - 3D M/ Ensk. Tali kl. 6 L
THE PROPOSAL kl. 1:30D - 3:40D - 8:20D - 10:40D L
HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 10
BRUNO kl. 11 14
„
“
HERE COMES THE BRIBE...
FRÁ LEIKSTJÓRA "THE MUMMY"
KEMUR EIN FLOTTASTA
STÓRMYND SUMARSINS
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
12
12
16
16
16
L
L
L
G.I. JOE kl. 5.30 - 8 - 10.30
G.I. JOE LÚXUS kl. 8 - 10.30
CROSSING OVER kl. 8 - 10.30
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 8 - 10.10
KARLAR SEM HATA KONUR LÚX kl. 5
ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 D
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45
ICEAGE 3 ENSKT TAL - ÍSL. TEXTI kl. 3.30 - 5.45 - 8
SÍMI 462 3500
G.I. JOE kl. 5.50 - 8 - 10.10
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9
12
16
12
18
16
12
L
G.I. JOE kl. 6.30 - 9
FUNNY GAMES kl. 5.40 - 8 - 10.20
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9
MY SISTERS KEEPER kl. 8 - 10.20
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50
SÍMI 530 1919
16
16
16
L
CROSSING OVER kl. 5.30 - 8 - 10.30
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5.30 - 7 - 8.30 - 10
THE HURT LOCKER kl. 8 - 10.45
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50
SÍMI 551 9000
S.V. MBL
“...tilfinningum hlaðin, hreinskilin
mynd um misjöfn örlög mannanna...”
- S.V., MBL
Ó.H.T., Rás 2Heimir og Gulli
Bítið á Bylgjunni.
ATH: Ekki fyrir viðkvæma
30.000 MANNS!
40.000 MANNS!
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
G.I.JOE: THE RISE OF COBRA kl. 4, 5.45, 8 og 10.20(P) 12
PUBLIC ENEMIES kl. 7 og 10 16
FIGHTING kl. 10.10 14
MY SISTER’S KEEPER kl. 8 12
ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 4 og 6 L
ÍSÖLD 3 - 3D - Íslenskt tal kl. 4 L - Boston globe
POWERSÝNING
KL. 10.20
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
Paul Giamatti
í The Three
Stooges
Paul Giamatti mun leika í mynd-
inni The Three Stooges í stað Sean
Penn sem þurfti að hætta vegna
persónulegra ástæðna. Það eru
Farrelly-bræðurnir sem leikstýra
myndinni en The Stooges eru svip-
aðar persónur og hinir íslensku
Bakkabræður. Upphaflega áttu
Sean Penn og Johnny Depp að leika
aðalhutverkin og hafði Jim Carrey
verið orðaður við hlutverk þriðja
bróðurins.
Leikaravalið er hins vegar nokk-
uð óljóst enn þá nema þá að Gi-
amatti mun leika í myndinni og
Benicio Del Toro hefur sterklega
verið orðaður við hana. Það kann-
ast flestir við myndir frá þeim
bræðrum eins og Dumb & Dumber,
There’s Something About Mary og
Me, Myself & Irene.
Í stað
sean Penn
Paul Giamatti
Fyndinn náungi og
frábær leikari.
Leikkonan Heather Graham er
stödd á Spáni þessa dagana en hún
var stödd á ströndinni í Barcelona
um helgina. Heather, sem gerði það
nýlega gott í myndinni The Hangov-
er, var þar ásamt kærasta sínum, leik-
stjóranum Yaniv Raz. Parið lét vel að
hvort öðru og kelaði á sólbekknum
á milli þess sem Heather skellti sér í
sjóinn til þess að svamla.
Það er ekki á leikkonunni að sjá
að hún sé orðin 39 ára gömul. Hún er
síung og í flottu formi. Heather er um
þessar mundir að taka upp mynd-
ina Father of Invention sem skartar
meðal annars Kevin Spacey, Virginiu
Madsen og Camillu Belle.
Heather Graham fertug og flott:
í Barcelona
Bikiní
Heather Graham Gerði
það gott í The Hangover.
Ástfangin í Barcelona
Heather er á föstu með
Yaniv Raz.
Flottur bossi Heather
lítur vel út að vanda.