Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2010, Síða 30
30 miðvikudagur 2. júní 2010 dægradvöl
miðvikudagur 2. júní 2010gulapressan
16.05 Hm 2010 (3:4) Þorsteinn J hitar upp fyrir HM í
fótbolta sem hefst í Suður-Afríku 11. júní. e.
16.35 Stiklur - afskekkt byggð í alfaraleið
Ómar Ragnarsson fer um landið og greinir frá því
sem fyrir augu ber. e.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var... jörðin (11:26) (Once Upon
a Time ...Planet Earth)
18.00 disneystundin
18.01 Fínni kostur (34:35) (The Replacements)
18.23 Sígildar teiknimyndir (Classic Cartoon)
18.30 Finnbogi og Felix (20:26) (Phineas and
Ferb)
18.54 víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 veðurfréttir
19.35 kastljós
20.15 Bráðavaktin (ER XV) Bandarísk þáttaröð sem
gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. Þetta
er lokasyrpan og við sögu koma þekktar persónur
frá fyrri árum. Meðal leikenda eru Parminder
Nagra, John Stamos, Linda Cardellini, Scott Grimes,
David Lyons og Angela Bassett.
21.05 morðgátur murdochs (Murdoch
Mysteries) Kanadískur sakamálaþáttur um
William Murdoch og samstarfsfólk hans sem beitti
nýtískuaðferðum við rannsókn glæpamála laust
fyrir aldamótin 1900. Meðal leikenda eru Yannick
Bisson, Helene Joy, Thomas Craig, Jonny Harris og
Lachlan Murdoch.
22.00 Tíufréttir
22.10 veðurfréttir
22.15 guð blessi Ísland Heimildamynd eftir
Helga Felixson. Hverjar eru afleiðingar hrunsins
fyrir venjulegt fólk í þessu landi? Við kynnumst
lögreglumanni, vörubílstjóra og norn og við sjáum
nýjar hliðar á Björgólfi Thor, Bjarna Ármanssyni,
Jóni Ásgeiri og Geir H. Haarde. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
23.50 Íslenska golfmótaröðin Þáttaröð um
Íslandsmótið í golfi. Framleiðandi: Saga film. e.
00.25 kastljós Endursýndur þáttur.
01.00 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
01.10 dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales,
Ævintýri Juniper Lee, Íkornastrákurinn
08:15 Oprah (Oprah)
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The doctors (Heimilislæknar)
10:15 auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir
aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru sinni
fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt.
11:00 lois and Clark: The New adventure
(15:21) (Lois og Clark) Sígildir þættir um
blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily
Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni
og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og
Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu
sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að
hann leikur tveimur skjöldum.
11:45 gilmore girls (21:22) (Mæðgurnar)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 ally mcBeal (10:22) Ally reynir að aðstoða
mann sem er staðráðinn í að láta ævilangan
draum sinn rætast. Elaine og Fish leita aðstoðar í
stefnumótaleit.
13:45 Oprah‘s Big give (6:8) (Gjafmildi Opruh)
14:35 E.r. (1:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
15:30 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið,
leðurblökumaðurinn, Íkornastrák-
urinn, Firehouse Tales
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (22:22) (Simpson-fjölskyldan)
18:23 veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 veður
19:20 Two and a Half men (4:24) (Tveir og hálfur
maður) Þriðja þáttaröðin af einum vinsælasta
gamanþættinum á Stöð 2. Charlie Sheen og John
Cryer snúa aftur sem Harper-bræðurnir gerólíku,
Charlie og Alan. Þeir búa enn þá saman ásamt
Jake, syni Alans, heima hjá Charlie í piparsvein-
astrandhúsinu hans. Þeir eru enn jafn ólíkir og
erfiðir hvor við annan enda reynir Charlie allt
hvað hann getur til að lifa sínu fyrra áhyggjulausa
piparsveinalífi, jafnvel þótt bróðir hans eigi það
oftar en ekki til að þvælast fyrir honum. (4:19)
Berta orsakar spennu milli Charlie og Alan þegar
hún flytur til bráðabirgða inn til þeirra.
19:45 How i met Your mother (2:20) (Svona
kynntist ég móður ykkar) Í þessari þriðju seríu af
gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum
við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted,
Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við
nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn
Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún
í raun er.
20:10 Project runway (13:14) (Hannað til sigurs)
Ofurfyrirsætan Heidi Klum og tískugúrúinn
Tim Gunn stjórna hörkuspennandi tískuhönn-
unarkeppni þar sem 12 ungir og upprennandi
fatahönnuðir mæta til leiks og takast á við
fjölbreyttar áskoranir. Í hverjum þætti fellur
einn úr leik svo að lokum stendur einn uppi sem
sigurvegari og hlýtur að launum peningaverðlaun,
tækifæri til að setja á laggirnar sína eigin fatalínu
og tískuþátt í Elle-tímaritinu fræga.
20:55 grey‘s anatomy (24:24) (Læknalíf) Sjötta
sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á
skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar
sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar.
Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera
starfið ennþá erfiðara.
21:45 ghost Whisperer (17:23) (Draugahvíslarinn)
Magnaður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt
í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur
antikbúð í smábænum Grandview. Hún á þó erfitt
með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt
að takast á við drauga sem birtast henni öllum
stundum.
22:30 goldplated (7:8) (Gullni vegurinn) Bresk
þáttaröð í anda Footballer‘s Wifes og Mile High.
Hér er sagt frá skrautlegu lífi ungra glæsikvenna
sem hafa þau einu framtíðaráform að gifta sig til
fjár. En það sem verra er að þær kæra sig kollóttar
um hvaðan auður nýju herranna kemur.
23:20 NCiS (21:25) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er í
röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og
fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í
Washington og rannsakar glæpi tengda hernum
eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin
eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari
sjöttu seríu.
00:05 Fringe (15:23) (Á jaðrinum) Önnur þáttaröðin
um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum
sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar
skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni
Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau
röð dularfullra atvika.
00:50 The Fixer (6:6) (Reddarinn) Breskur krimmi í
anda Spooks og 24. Þættirnir fjalla um fyrrverandi
sérsveitarmann í hernum sem situr í fangelsi fyrir
að hafa framið morð. En sökum sérstakra hæfileika
hans veita yfirvöld honum lausn gegn því að
hann gerist launmorðingi og taki það að sér að
ráða af dögum aðila sem taldir eru ógna öryggi
þjóðarinnar.
01:40 X-Files (1:24) (Ráðgátur) Fox Mulder
trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka
yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að
hindra leit þeirra að sannleikanum.
02:25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta
í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
02:55 grey‘s anatomy (24:24) (Læknalíf)
03:40 Two and a Half men (4:24) (Tveir og hálfur
maður)
04:05 ghost Whisperer (17:23) (Draugahvíslarinn)
04:50 goldplated (7:8) (Gullni vegurinn) Bresk
þáttaröð í anda Footballer‘s Wifes og Mile High.
Hér er sagt frá skrautlegu lífi ungra glæsikvenna
sem hafa þau einu framtíðaráform að gifta sig til
fjár. En það sem verra er að þær kæra sig kollóttar
um hvaðan auður nýju herranna kemur.
05:35 Fréttir og Ísland í dag
17:25 Þýski handboltinn (Kiel - Balingen)
Bein utsending fra leik Kiel og Balingen i þyska
handboltanum.
19:05 Ísland - andorra (Ísland - Andorra)
Utsending fra leik Islendinga og Andorra sem for
fram a Laugardalsvelli.
20:55 NBa körfuboltinn (Phoenix - LA Lakers)
22:45 Pga Tour Highlights (Crowne Plaza
Invitational At Colonial) Skyggnst á bak við tjöldin
í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA
mótaröðinni krufin til mergjar.
23:40 Þýski handboltinn (Kiel - Balingen) Utsend-
ing fra leik Kiel og Balingen i þyska handboltanum.
18:15 Enska úrvalsdeildin (Everton - Chelsea)
Útsending frá leik Everton og Chelsea í ensku
úrvalsdeildinni.
20:00 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin) Sýnt
frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll
flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað.
20:30 Football legends (Raul) Næstur i röðinni en
hinn magnaði Raul, leikmaður Real Madrid a Spani
en i þessum magnaða þætti verða afrek þessa
frabæra leikmanns skoðuð og skyggnst verður a
bak við tjöldin.
21:00 goals of the season (Goals of the Season
2009/2010) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar
Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag.
21:55 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Burnley)
Útsending frá leik Tottenham og Burnley í ensku
úrvalsdeildinni.
23:35 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Bolton)
Útsending frá leik Stoke og Bolton í ensku
úrvalsdeildinni.
08:00 murderball (Morðbolti)
10:00 On a Clear day (Einn góðan veðurdag)
Vöndið og áhrifarík bresk mynd um mann sem
reynir að sigrast á minnimáttarkennd sinni og
óöryggi með því að synda yfir Ermasundið.
12:00 Space Jam (Geimkarfa)
14:00 murderball (Morðbolti) Sérstaklega áhuga-
verð heimildarmynd um fjölfatlaða íþróttamenn
sem leika ruðning í hjólastólum og leggja allt undir
til þess að komast á Ólympíuleikana.
16:00 Space Jam (Geimkarfa) Hressileg barna- og
fjölskyldumynd þar sem saman koma stjörnur
teiknimynda og kvikmynda, Bill Murray, Danny
DeVito, Bugs Bunny og Daffy Duck að ógleymdum
Michael Jordan sem fer á kostum enda fer
körfuboltinn með stórt hlutverk í myndinni.
18:00 On a Clear day (Einn góðan veðurdag)
20:00 analyze This (Kæri sáli) Stórleikararnir
Billy Crystal og Robert De Niro fara á kostum í
þessari gamanmynd þar sem gert er stólpagrín
að dæmigerðum mafíósum. De Niro leikur einn
slíkan, nettan guðföður, sem fer á límingunum, er
úttaugaður eftir erfiðan starfsferil og neyðist til að
leita aðstoðar sálfræðings sem leikinn er af Crystal.
22:00 rob roy (Rob Roy) Sannsöguleg mynd um
Skotann Rob Roy sem var uppi á 18. öld. Hann
hafði fyrir mörgum að sjá og fékk peninga
lánaða hjá markgreifanum af Montrose til að fólk
hans gæti lifað af erfiðan vetur. Rob Roy treysti
vondum mönnum og fyrr en varði var hann orðinn
leiksoppur í valdatafli sem ógnaði öllu sem honum
var kærast.
00:15 Cake: a Wedding Story (Saga af
brúðkaupi)
02:00 Trapped in Paradise (Bakkabræður í
Paradís)
04:00 rob roy (Rob Roy) Sannsöguleg mynd um
Skotann Rob Roy sem var uppi á 18. öld. Hann
hafði fyrir mörgum að sjá og fékk peninga
lánaða hjá markgreifanum af Montrose til að fólk
hans gæti lifað af erfiðan vetur. Rob Roy treysti
vondum mönnum og fyrr en varði var hann orðinn
leiksoppur í valdatafli sem ógnaði öllu sem honum
var kærast.
06:15 man about Town (Aðalmaðurinn)
19:25 The doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
20:10 Falcon Crest (17:18) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum
í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli
þeirra.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 modern Family (18:24) (Nútímafjölskylda)
Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en
dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara
fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda
þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt
eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum
alltof vel.
22:15 Bones (17:22) (Bein) Fimmta serían af
spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með
störfum Dr. Temperance "Bones"
Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til
ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum.
23:00 Curb Your Enthusiasm (6:10) (Rólegan
æsing) Larry David snýr nú aftur í sjöundu
þáttaröðinni, studdur stjörnunum úr Seinfeld,
þeim Jerry, Kramer, Elaine og George. Aðalgrínið
í þáttaröðinni verður nefnilega hvort eitthvert vit
sé í endurkomu þessara vinsælustu gamanþátta
allra tíma Vandinn er bara sá að þau hafa mismikla
löngun il þess að af þessu verði og Larry kemur
stöðugt sjálfum sér og öðrum í vandræði.
23:30 louis Theroux: african Hunting Holi-
day (Louis Theroux: Veiðiferð í Afríku) Áhugaverð
heimildarmynd með Louis Theroux sem ferðast
alla leið til Afríku til að fylgist með bandarískum
ferðamönnum þar sem þeir fara með fararstjóra í
vel skipulagða veiðiferð á villtum dýrum.
00:30 The doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
01:15 Falcon Crest (17:18) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum
í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli
þeirra.
02:05 Fréttir Stöðvar 2
02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova Tv
06:00 Pepsi maX tónlist
08:00 dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
08:45 rachael ray (e)
09:30 Pepsi maX tónlist
17:10 rachael ray
17:55 dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:40 girlfriends (1:22) (e) Skemmtilegur gaman-
þáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. Háðfuglinn
Kelsey Grammer er aðalframleiðandi þáttanna.
19:00 The real Housewives of Orange
County (8:12) Raunveruleikasería þar sem
fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta
bæjarfélagi Bandaríkjanna.
19:45 king of Queens (23:24) Bandarískir
gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
20:10 Top Chef (1:17) Bandarísk raunveruleikasería
þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni
sína og getu í eldshúsinu. Yfirskrift fyrsta þáttarins
er „4-Star All-Stars“ og þar snúa átta kokkar úr
fyrstu tveimur þáttaröðunum aftur og keppa um
peningaverðlaun sem renna til góðgerðarmála.
Hraðaþrautin snýst um að elda fullkomið egg með
aðra höndina fyrir aftan bak og stóra verkefnið er
að matreiða fjögurra rétta máltíð með hörpuskel,
humar, önd og Kobe nautakjöti.
20:55 america‘s Next Top model (6:12) Banda-
rísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar
að næstu ofurfyrirsætu. Núna þurfa stelpurnar
að standa sig í myndatöku í neðanjarðarlest.
Við dómaraborðið lætur André Leon Talley eina
stúlkuna heyra það óþvegið.
21:45 life (7:21) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann
í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í 12 ár en
leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Kona er
myrt og skilin eftir í blóði sínu, sitjandi við borð
með rómantískum málsverði fyrir tvo. Rannsóknin
leiðir Crews og Reese að stuðningshópi fyrir
lottó-sigurvegara þar sem meðlimirnir eru flestir
stórskrítnir.
22:35 Jay leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem
háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær
á létta strengi. Aðalgestur hans að þessu sinni
er gamla íþróttastjarnan Terry Bradshaw. Idol
dómarinn Kara DioGuardi kíkir í heimsókn og Ziggy
Marley tekur lagið.
23:20 law & Order (5:22) (e) Bandarískur saka-
málaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og
saksóknara í New York. Blaðakona er myrt og í ljós
kemur að hún var að vinna að grein um hættulegt
glæpagengi.
00:10 Big game (6:8) (e)
01:50 king of Queens (23:24) (e) Bandarískir
gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
02:15 Pepsi maX tónlist
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
18:30 Hrafnaþing
19:00 græðlingur
19:30 mannamál
20:00 kokkalíf
20:30 Í kallfæri
21:00 alkemistinn
21:30 Björn Bjarna
22:00 kokkalíf
22:30 Í kallfæri
23:00 alkemistinn
23:30 Björn Bjarna
sjónvarpið stöð 2 skjár einn
stöð 2 sport
stöð 2 sport 2 stöð 2 extra
stöð 2 bíó
ínn
grínmyndin
menn redda sér Þessi ágæti rakari í Kambódíu missti
leigusamninginn þannig að hann sinnir bara fastakúnnunum utandyra.
Stöð 2 sýnir annan þáttinn af 20 í
þriðju þáttaröðinni af hinum vin-
sælu gamanþáttum How I Met Your
Mother. Þættirnir fjalla sem fyrr um
vinina Barney, Ted, Marshall, Lily
og Robin.
Í lok síðustu þáttaraðar hættu
Ted og Robin óvænt saman. Robin
ákvað að fara í langt ferðalag og sneri
til baka með nýjan kærasta í síðasta
þætti en það kom nokkuð flatt upp á
Ted. Hann og Barney ætla því út á líf-
iið í þessum öðrum þætti til að hjálpa
Ted að gelyma Robin. Barney fær þá
snilldarhugmynd þeir þykist vera túr-
istar og plati stúlkur frá New York til
þess að sýna þeim borgina sem þeir
þekkja eins og lófann á sér.
Aðdáendur þáttanna muna ef-
laust eftir þætti í annarri seríu þar
sem Robin hélt að Ted væri að biðja
hana um að giftast sér. Hún brást
ókvæða við þegar kampavínsglas
með trúlofunarhring barst á borð
þeirra. Ted sagðist hins vegar ekki
eiga glasið og þá gaf maðurinn á
næsta borði sig fram sem eiganda og
bað kærustu sinnar. Það sem aðdá-
endur þáttanna vita ekki er að það
bónorð var í alvöru og konan vissi
ekki af því. Það lifir því að eilífu sem
atriði úr þáttunum.
snilldarhugmyndir
barneys stinson
Stöð 2 kl. 19:45
í sjónvarpinu á miðvikudag...