Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2010, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2010, Blaðsíða 31
17:30 Á vellinum (Á vellinum) Virkilega skemmti- legur þáttur þar sem barna og unglingastarfinu er veitt athygli. Fjallað verður um yngri flokkana í knattspyrnunni og þeim gerð góð skil. 18:00 Fréttaþáttur Meistaradeild (Fréttaþáttur) Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðunum sem leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir krufðir til mergjar. 18:30 Kraftasport 2010 (Grillhúsmótið) Sýnt frá Kraftasportinu 2010 en til leiks eru mættir flestir af sterkustu mönnum Íslands. 20:05 PGA Tour Highlights (Viking Classic) Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 21:00 Undankeppni EM 2012 (England - Svartfjallaland) Útsending frá leik Englands og Svartfjallalands í undankeppni EM. 22:40 World Series of Poker 2010 (Main Event) Sýnt frá World Series of Poker 2010 Main Event þar sem allir sterkustu spilarar heims koma saman. 23:30 Undankeppni EM 2012 (England - Svartfjallaland) Útsending frá leik Englands og Svartfjallalands í undankeppni EM. 16.10 Stríðsárin á Íslandi (2:6) Umsjón: Helgi H. Jónsson. Dagskrárgerð Anna Heiður Oddsdóttir. Frá 1990. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Chris á skólabekk (2:3) (Chris på skolebænken) Dönsk þáttaröð. Líkamsræktarfröm- uðurinn Chris MacDonald brýnir það fyrir dönskum skólakrökkum að borða holla mat og hreyfa sig svo að þeim gangi betur að læra. e. 18.00 Friðþjófur forvitni (6:20) (Curious George II) 18.25 Hundaþúfan (4:6) (Doghill) Teiknimynda- flokkur sem gerist í landi þar sem hundar ráða ríkjum. 18.30 Jimmy Tvískór (26:26) (Jimmy Two Shoes) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Landsleikur í fótbolta (Ísland - Portúgal) Karlalandslið Íslands og Portúgals eigast við á Laugardalsvelli í beinni útsendingu. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2012. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Rannsókn málsins - Sírena (2:2) (Trial and Retribution: Siren) Bresk spennumynd frá 2008 í tveimur hlutum. Sjúkrabíll er þvingaður út af vegi og sjúklingurinn sem verið er að flytja skotinn í höfuðið. Fjölmiðlar sýna málinu mikinn áhuga vegna þess að hinn látni var trúlofaður konu sem er vinsælt umfjöllunarefni slúðurblaða. Leikstjóri er Dave Moore og meðal leikenda eru David Hayman, Victoria Smurfit og Dorian Lough. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Refsiréttur (3:5) (Criminal Justice) Bresk sakamálasyrpa í fimm þáttum. Ben, sem er 21 árs, hittir Melanie úti á lífinu og sefur hjá henni. Þegar hann vaknar hefur Melanie verið stungin til bana og hann er löðrandi í blóði og með morðvopnið í hendinni. Bara að hann myndi hvað gerðist þessa nótt. Leikstjóri er Otto Bathurst og meðal leikenda eru Benjamin Whishaw, Bill Paterson, David Westhead, Pete Postlethwaite, Maxine Peake, Con O‘Neill, Sophie Okonedo og Matthew Macfadyen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.10 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Bratz, Íkornastrákurinn 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:20 That Mitchell and Webb Look (1:6) (Þetta Mitchell og Webb útlit) Skemmtilegur grínþáttur uppfullur af frábærum sketsum með þeim félögum David Mitchell og Robert Webb. þeir slógu í gegn í Peep Show og í þessum þessum þætti fara þeir á kostum og bregða sér í alla kvikinda líki. 10:55 Wipeout USA (Buslugangur USA) Stórskemmtilegur skemmtiþáttur og nú í bandarísku útgáfunni þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómenguð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist og er því sannkallaður fjölskylduþáttur. 11:45 Monk (2:16) (Monk) Áttunda þáttaröðin um einkaspæjarann og sérvitringinn Adrien Monk. Hann heldur uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn allra undarlegustu sakamálanna sem flest hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf dauðans alvara. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Frasier (19:24) (Frasier) Sígildir og margverð- launaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 13:25 The Seeker: The Dark is Rising (Leitarinn) Spennandi ævintýramynd sem byggir á samnefndri metsölubók. Myndin segir frá ungum dreng sem stendur skyndilega frammi fyrir því að vera eini eftirlifandi stríðsmaðurinn úr röðum hinna dauðlegu. Það þýðir að aðeins hann getur háð lokaorustuna við hin myrku öfl sem unnið hafa að því að útrýma kyni hins dauðlega mannfólks. 15:00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 15:30 Ben 10 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Strumparn- ir, Nonni nifteind 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (19:21) (Simpson fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (23:24) (Tveir og hálfur maður) 19:45 How I Met Your Mother (21:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 20:10 The Middle (11:24) (Miðjumoð) Frábærir gamanþættir í anda Malcholm in the Middle um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni sem leikin er af Patriciu Heaton úr Everybody Loves Raymond. Ekki nóg með það heldur er húsmóðirin líka bílasali og það frekar lélegur því hún hefur engan tíma til að sinna starfinu. 20:35 The New Adventures of Old Christ- ine (13:22) (Ný ævintýri gömlu Christine) 21:00 Cougar Town (18:24) (Allt er fertugum fært) 21:25 White Collar (Hvítflibbaglæpir) 22:10 The Shield (6:13) (Sérsveitin) Sjöunda spennu- þáttaröðin um lögreglulið í Los Angeles sem hikar ekki við að brjóta lögin til að fá sínu framgengt. Í þessari sjöttu þáttaröð eru spilltu löggurnar enn við sama heygarðshornið og það er erfitt að greina á milli löggæslunnar og glæpamannanna. 23:00 Daily Show: Global Edition (Spjallþátt- urinn með Jon Stewart) 23:25 Pretty Little Liars (6:22) (Lygavefur) 00:10 Grey‘s Anatomy (2:22) (Læknalíf) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 00:55 Medium (3:22) (Miðillinn) 01:40 Nip/Tuck (2:19) (Klippt og skorið) 02:25 Cathouse: Menage a trois (Cathouse: Menage a trois) Djarfur heimildarþáttur frá HBO. Þátturinn er stranglega bannaður börnum og ekki fyrir viðkvæma. 03:10 Tsotsi (Tsotsi) Magnþrungin kvikmynd um líf Tsotsi, ungs götugengisforingja í Johannesburg í Suður-Afríku. Myndin hlaut Óskarverðlaun og var tilnefnd til fjölda annara verðlauna. 04:40 Lonesome Jim (Jón eini) Gráglettin gam- anmynd í anda Garden State með Casey Affleck í aðalhlutverki. Myndin fjallar um hálfþrítugan mann sem gefst upp á því að reyna að láta verða eitthvað úr sér og snýr aftur í foreldrahús með skottið á milli lappanna. 06:10 The Middle (11:24) (Miðjumoð) Frábærir gamanþættir í anda Malcholm in the Middle um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni sem leikin er af Patriciu Heaton úr Everybody Loves Raymond. Ekki nóg með það heldur er húsmóðirin líka bílasali og það frekar lélegur því hún hefur engan tíma til að sinna starfinu. 17:40 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 18:35 Football Legends (Figo) 19:00 Premier League World 2010/2011 (Premier League World 2010/11) 19:30 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - West Ham / HD) 21:15 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Birmingham / HD) Utsending fra leik Bolton og Birmingham i ensku urvalsdeildinni. 23:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) 23:30 PL Classic Matches (Man United - Chelsea, 1999) 08:00 Proof (Sönnun) Áhrifamikil mynd sem skartar stjörnunum Anthony Hopkins, Gwyneth Paltrow og Jake Gyllenhaal. Catherine er dóttir afburðasnjalls stærðfræðings sem er nýlátinn og undir það síðasta þjáðist hann af alvarlegum geðsjúkdómi. Nú horfist hún í augu við það að hún sjálf gæti verið með sjúkdóminn og veldur það henni miklu hugarangri. Hún kynnist ungum manni sem var nemandi föðurs hennar og þau fella hugi saman en það gæti reynst henni um megn. 10:00 Reality Bites (Raunir raunveruleikans) Margrómuð rómantísk gamanmynd með Ben Stiller, Ethan Hawke og Winonu Ryder um vinahóp sem reynir að feta sig í lífinu eftir að hafa lokið háskólanámi. 12:00 Happily N‘Ever After (Ævintýri á hættuslóðum) Bráðskemmtileg teiknimynd. Vonda stjúpan hennar Öskubusku nær völdum í Ævintýralandi og fær til liðs við sig tröll og nornir. Öskubuska þarf koma Ævintýralandinu til bjargar og koma á ný jafnvægi á milli góðs og ills. Til þess fær hún aðstoð frá ólíklegustu öflum. 14:00 Proof (Sönnun) 16:00 Reality Bites (Raunir raunveruleikans) 18:00 Happily N‘Ever After (Ævintýri á hættuslóðum) 20:00 Man About Town (Aðalmaðurinn) 22:00 Thelma and Louise Tvær konur sem eru orðnar leiðar á lífinu ákveða að breyta til með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Þær fara í helgarferð út á land en þar gerast atburðir sem breyta lífi þeirra. 00:05 The Prophecy 3 (Refsiengill) 02:00 Tekkon kinkurito Japönsk teiknimynd um baráttu góðs og ills. 04:00 Thelma and Louise 06:05 The Heartbreak Kid (Hjartaknúsarinn) Léttgeggjuð rómantísk gamanmynd með Ben Stiller úr smiðju Farelly-bræðra sem gerðu Dumb and Dumber og There‘s Something About Mary. 18:55 The Doctors (Heimilislæknar) 19:40 Gossip Girl (6:22) (Blaðurskjóðan) 20:25 Little Britain 1 (3:8) (Litla Bretland) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 V (5:12) (Gestirnir) Vandaðir spennuþættir sem segja á afar raunverulegan hátt frá því þegar nokkur risavaxin geimskip taka sér stöðu yfir stærstu borgum heims. Með undraskjótum hætti grípur um sig mikið geimveruæði þar sem áhugi fyrir þessum nýju gestum jaðrar við dýrkun. Einhverjir eru þó ekki eins sannfærðir og grunar að gestirnir séu í raun úlfar í sauðargæru. Þættirnir koma úr smiðju höfunda Lost. 22:35 The Event (3:13) (Viðburðurinn) Hörkuspenn- andi þættir um venjulegan, ungan mann sem lendir í þeirri skelfilegu lífsreynslu að kærustunni hans er rænt og hann grunaður um að hafa komið henni fyrir kattarnef. Staðráðinn í að sanna sakleysi sitt leggur hann á flótta og reynir að finna hana en áður en hann veit af er hann flæktur í meiri háttar samsæri gegn forseta Bandaríkjanna. 23:20 Dollhouse (2:13) (Brúðuhúsið) Spennuþátta- röð sem gerist í náinni framtíð þar sem skotið hafa upp kollinum undirheimafyrirtæki sem gera út sérstaka málaliða, svokallaðar "brúð- ur", sem hægt er að breyta og laga að hverju verkefni fyrir sig. Eitt þessara vélmenna virðist gera sér grein fyrir misnotkunina og ákveður að reyna losna úr þessum fjötrum. 00:10 Gossip Girl (6:22) (Blaðurskjóðan) 00:55 Little Britain 1 (3:8) (Litla Bretland) 01:25 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 02:05 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 02:35 Fréttir Stöðvar 2 03:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV DAGSKRÁ Þriðjudagur 12. október SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ GULAPRESSAN KROSSGÁTA 1 2 5 79 3 MÁNUDAGUR 11. október 2010 AFÞREYING 31 STÖÐ 2 SPORT 2 MIÐLUNGS 6 4 5 3 3 5 6 2 5 2 1 7 7 4 3 6 1 8 5 2 2 9 5 8 2 4 8 4 1 6 1 6 2 7 AUÐVELD ERFIÐ MJÖG ERFIÐ 5 1 1 9 3 7 7 5 6 8 1 5 4 3 6 7 9 5 1 1 9 4 8 5 7 6 9 5 2 9 3 6 8 7 1 1 5 7 3 1 4 5 6 2 8 9 4 5 1 3 6 5 7 9 1 8 4 4 3 6 2 8 9 8 5 3 6 7 3 7 5 9 6 6 4 1 7 2 2 3 1 5 8 1 SUDOKU LÁRÉTT: 1 vísa, 4 hitta, 7 hrópir, 8 dreitill, 10 heiti, 12 sár, 13 bæklingur, 14 votu, 15 mánuð, 16 spotta, 18 nálægð, 21 morkin, 22 skepnu, 23 kona. LÓÐRÉTT: 1 ánægð, 2 fjallsbrún, 3 skjall, 4 torfæran, 5 heiður, 6 beita, 9 hvatning, 11 áfjáð, 16 loga, 17 svefn, 19 fífl, 20 leikföng. Lárétt: 1 stef, 4 hæfa, 7 galir, 8 lögg, 10 nafn, 12 und, 13 kver 14 röku, 15 góu, 16 enda, 18 nánd, 21 úldin, 22 dýri, 23 nift. Lóðrétt: 1 sæl, 2 egg, 3 fagurgali, 4 hindrunin, 5 æra, 6 agn, 9 örvun, 11 fíkin, 16 eld, 17 dúr, 19 áni, 20 dót. LAUSN 06:00 ESPN America 17:10 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18:00 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18:50 Ryder Cup Official Film 1997 (e) 21:00 European Tour - Highlights 2010 (2:10) Vikulegur þáttur þar sem farið er yfir nýjustu mótin á Evrópumótaröðinni. 21:55 PGA Tour Yearbooks (2:10) 22:35 Golfing World (e) 23:25 The Open Championship Official Film 2009 (e) 00:20 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 01:10 ESPN America SKJÁR GOLF 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:20 Spjallið með Sölva (3:13) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru. 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:40 Rachael Ray (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 12:00 Spjallið með Sölva (3:13) (e) 12:40 Pepsi MAX tónlist 15:50 Game Tíví (4:14) (e) 16:20 Rachael Ray 17:05 Dr. Phil. 17:45 Parenthood (1:13) (e) 18:30 Fyndnar fjölskyldumyndir (2:10) (e) 18:55 Real Hustle (3:8) Áhugaverður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti eru gefin góð ráð og sýnt hvernig hægt er að forðast slíkar svikamyllur. 19:20 Rules of Engagement (2:13) (e) 19:45 Whose Line is it Anyway (7:20) 20:10 The Marriage Ref (5:12) 21:00 Nýtt útlit (4:12) 21:50 Nurse Jackie (2:12) Skemmtileg þáttaröð um hjúkrunarkonu sem er snjöll í sínu starfi en þarf að fá dópið sitt reglulega. Jackie reynir að hjálpa ungum dreng en sendir fjölskylduna heim með rangar upplýsingar og Coop er ósáttur. O‘Hara mætir í annarlegur ástandi í vinnuna og Jackie reynir að bjarga málunum á meðan það rennur af henni. 22:20 United States of Tara (2:12) Skemmtileg þáttaröð um húsmóðir með klofinn persónuleika. Tara finnur að hinar persónurnar eru að reyna að brjótast fram en hún ákveður að segja engum frá því. 22:50 Jay Leno 23:35 CSI: New York (11:23) (e) 00:25 Sordid Lives (5:12) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegar konur í smábæ í Texas. Aðalhlutverkin leika Olivia Newton-John, Rue McClanahan, Bonnie Bedelia, Caroline Rhea, Leslie Jordan, Beth Grant og Jason Dottley. 00:50 CSI: New York (18:25) (e) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Morð er framið vegamóteli og hvítt duft sem finnst á vettvangi gefur rannsóknardeildinni á spor morðingjans. Hjónakornin Ashlee Simpson-Wentz og Pete Wentz leika gestahlutverk í þættinum. 01:35 Nurse Jackie (2:12) (e) Skemmtileg þáttaröð um hjúkrunarkonu sem er snjöll í sínu starfi en þarf að fá dópið sitt reglulega. Jackie reynir að hjálpa ungum dreng en sendir fjölskylduna heim með rangar upplýsingar og Coop er ósáttur. O‘Hara mætir í annarlegur ástandi í vinnuna og Jackie reynir að bjarga málunum á meðan það rennur af henni. 02:05 Pepsi MAX tónlist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.