Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2012, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2012, Qupperneq 23
É g er sveitastrákur að upplagi fæddur og uppalinn á Auðbrekku í Hörgárdal og var þar fram til þess að ég fór í iðnnám fyrir sunnan. Varð blikksmíðameistari 1973 og starfaði við það fyrst í Reykja- vík en 1975 flutti ég upp á Akranes og varð verkstjóri í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts. Fljótlega stofnaði ég mér aukavinnufyrirtæki og hóf að losa sorp frá bæjarbú- um,“ segir Valgeir þar sem hann rennir áratugunum í gegnum hugann. Aukavinnan í sorpinu vatt upp á sig og 1980 hætti hann öðrum störfum enda farinn að safna sorpi víða frá. „Ég losaði sorp frá forsetanum, Kristján var á Bessastöðum þegar ég byrjaði en ég var með Bessa- staðahrepp, Kópavog, Akra- nes, Kjalarnes og allan Hval- fjörðinn. Ég tók rusl frá 23.000 manns þegar mest var og átti ruslabíla í það og var með 14 karla í vinnu. Það má segja að ég hafi verið í rusli í 22 ár,“ seg- ir hann kíminn en hann hætti í ruslinu 1998. Á Akranesi varð Val- geir einn af forystumönnum framsóknarmanna og gegndi fjölda trúnaðarstarfa fyrir flokkinn, var formaður ungra framsóknarmanna og síðar Framsóknarfélags Akraness, sat í atvinnumálanefnd og at- vinnuþróunarsjóði og í stjórn Hitaveitu Akraness og Borg- arfjarðar. „Það var gaman að sýsla í pólitíkinni. Ég kynnt- ist öllum helstu forystumönn- um flokksins enda var ég aftur og aftur kosningastjóri bæði í sveitarstjórnarkosningum og líka til Alþingis. Steingrímur Hermannsson var alltaf upp- áhaldið mitt og ég styrkist enn og meira í því eftir því sem fram líður. Okkur vantar hann núna.“ Bernskudraumar Valgeirs um framtíðina voru ekki al- veg út í bláinn og má segja að starfssvið hans sé að þokast í átt að draumunum. „Þegar ég var lítill var ég alveg ákveðinn í að verða bóndi með 1.000 roll- ur en svo þokuðu mjólkurbíl- stjórarnir þessum draumi og ég ákvað að verða mjólkurbíl- stjóri þegar ég yrði stór. Það voru miklir kunningjar mínir á þessum bílum og þeir voru goðsagnakenndir ævintýra- menn sem ljómi stóð af þegar ég var barn. Nú er ég kominn í bílstjórasætið en að vísu ekki að aka með mjólk heldur fólk,“ segir hann þar sem hann lýkur vaktinni á strætisvagni í höf- uðborginni. Hann segist ekki verða með mikið umstang vegna afmælisins enda sé hann löngu búinn að halda upp á það. „Ég hef aldrei hald- ið neitt upp á afmælin mín nema þegar ég varð fertug- ur, þá hélt ég stóra og mikla veislu með fjölda manns. Sú veisla hefur dugað mér ágæt- lega til þessa og mun örugg- lega duga áfram. Það búa öll börnin mín út á landi þannig að það er ekkert sem kallar á veislu. En ætli ég laumi mér samt ekki út að borða í kvöld í tilefni dagsins.“ Afmæli 23Miðvikudagur 14. mars 2012 14. mars 2012 30 ára Ricardo Jorge Rosario Sousa Kleppsvegi 24, Reykjavík Iwona Miastkowska Blikahólum 2, Reykjavík Marzena Joanna Karpinska Eyjahrauni 13, Þorlákshöfn Marcela Náplavová Hvannhólma 8, Kópavogi Steinunn Marta Þórólfsdóttir Ásvegi 15, Akureyri Sólveig Ragna Guðmundsdóttir Laugar- nesvegi 44, Reykjavík Íris Elva Jónsdóttir Laufengi 3, Reykjavík Agnes Tulinius Móasíðu 8a, Akureyri Eyþór Elmar Berg Galtarnesi, Hvammstanga Þuríður Þorsteinsdóttir Sóltúni 30, Reykjavík Sigurður Helgi Védísarson Tungusíðu 3, Akureyri Halldóra Hrund Guðmundsdóttir Uglu- hólum 4, Reykjavík Jón Kristinn Ingason Valhallarbraut 1222, Reykjanesbæ 40 ára Urszula Bien Gerðavegi 28, Garði Helga Vala Helgadóttir Vesturvallagötu 3, Reykjavík Margrét Fanney Eggertsdóttir Austurholti 3, Borgarnesi Bergþór Már Arnarson Austurbergi 30, Reykjavík Sigurlaug Gissurardóttir Katrínarlind 1, Reykjavík Margrét Kristín Indriðadóttir Garðhúsum 1, Reykjavík Sveinbjörn Indriðason Gvendargeisla 110, Reykjavík Orri Hreinsson Miklubraut 72, Reykjavík Stefán Örn Stefánsson Gunnarsbraut 43, Reykjavík Sigríður Indriðadóttir Jörundarholti 146, Akranesi Rannveig Jóna Haraldsdóttir Gvendar- geisla 114, Reykjavík Helga Björg Kolbeinsdóttir Brekkubæ 9, Reykjavík Ásmundur Arnarsson Háulind 19, Kópavogi Ögmundur Guðjón Albertsson Kleifarseli 14, Reykjavík Kristrún Steinunn Jónsdóttir Breiðuvík 6, Reykjavík Patricia C. A. G. Fridfinnsson Skipholti 50b, Reykjavík 50 ára Adam Zenon Lis Æsufelli 2, Reykjavík Stefán Örn Einarsson Kambaseli 29, Reykjavík Þórir Magnússon Bæjargili 108, Garðabæ Sólveig Jónsdóttir Þverholti 5, Reykjavík Ólafía Kristín Karlsdóttir Langholtsvegi 57, Reykjavík Hulda Kristmannsdóttir Háulind 21, Kópavogi Guðlaug Arnardóttir Krókamýri 78, Garðabæ Jón Árni Jónsson Kleppsvegi 138, Reykjavík Jón Atli Eðvarðsson Ljósuvík 54a, Reykjavík Ágúst Ómar Valtýsson Eyjabakka 20, Reykjavík Sigurður O. Sigurðsson Hlíðarvegi 28, Kópavogi 60 ára Valgeir Guðmundsson Fannarfelli 2, Reykjavík Guðbjörg M. Matthíasdóttir Birkihlíð 17, Vestmannaeyjum Jónína Jónsdóttir Kaplaskjólsvegi 61, Reykjavík Sigríður Dagmar Agnarsdóttir Marbakka- braut 36, Kópavogi Guðmundur Hafsteinsson Hofgörðum 25, Seltjarnarnesi Jón Stefánsson Langanesvegi 5, Þórshöfn Hörður Þórðarson Búhamri 72, Vestmanna- eyjum Karl Georg Ragnarsson Sæviðarsundi 40, Reykjavík Bjarni Rúnar Guðmundsson Ránargötu 17, Akureyri Sverrir Haraldsson Hólum 2 Reykjadal, Húsavík 70 ára Sigríður Þorsteinsdóttir Hjaltabakka 24, Reykjavík Sólrún Pálína Pálsdóttir Baugakór 11, Kópavogi 75 ára Svava Svavarsdóttir Mýrarvegi 117, Akureyri Jón Kristinn Jónsson Hraunbæ 24, Reykjavík 80 ára Jón Pálmi Gíslason Rauðumýri 16, Akureyri Guðríður Jóhannsdóttir Blómsturvöllum 17, Neskaupstað 85 ára Regína Magnúsdóttir Bárustíg 2, Sauðárkr. Guðbjörg Einarsdóttir Heiðargerði 35, RVK Hálfdán Björnsson Kvískerjum, Öræfum 15. mars 2012 30 ára Robert Sadowski Digranesvegi 50, Kópavogi Dariusz Dabrowski Bjarmalandi 5, Sandgerði Ira Rosmiati Skólatúni 3, Álftanesi Agnieszka Sukany Súlunesi 24, Garðabæ Ólafur Halldór Ólafsson Háteigsvegi 18, Reykjavík Sigurgeir Kristjánsson Tjarnarbrekku 2, Álftanesi Elías Sigurðsson Jörfabakka 28, Reykjavík Arnar Ingi Ingimarsson Foldahrauni 38c, Vestmannaeyjum Ólafur Hrafn Guðnason Aðalstræti 17, Patreksfirði Sólrún Ásta Haraldsdóttir Ferjubakka 4, Reykjavík Svava Jóhanna Haraldsdóttir Safamýri 40, Reykjavík Eðvarð Guðmannsson Stórholti 15, Ísafirði 40 ára Natalia Charzynska Torfufelli 35, Reykjavík Sergey Gaysin Gónhóli 6, Reykjanesbæ Gunnlaugur Gunnarsson Svöluási 23, Hafnarfirði Rúnar Guðsteinn Halldórsson Ljósalandi, Selfossi Helgi Jóhannes Jónsson Seiðakvísl 10, Reykjavík Gábor Horváth Lambhagavegi 23, Reykjavík Aníta Ólafsdóttir Seljalandsvegi 69, Ísafirði Anton Páll Eyþórsson Hafnartúni 16, Sigluf. Lilja L. Matthildardóttir Fögrubr. 25, Kóp. Elfur Erna Harðardóttir Hólmatúni 22, Álftanesi Rósa Björg Óladóttir Jöldugróf 10, Reykjavík Guðni Sigurður Þórisson Dísaborgum 9, RVK Óli Daníel Helgason Asparfelli 4, Reykjavík Stefán Birgir Birgisson Grundargerði 6i, Ak. Matthías Bjarnason Eskihlíð 14a, Reykjavík Jóhanna Dagrún Harðardóttir Tunguvegi 1, Reykjanesbæ Ingibjörg Eiríksdóttir Klukkub. 31, Hafnarf. Anna Sigríður Valdimarsdóttir Tröllakór 20, Kópavogi 50 ára Pétur Þorbergsson Berjarima 23, Reykjavík Hlíf Sigurðardóttir Högnastíg 1, Flúðum Gunnar Ævarsson Háaleitisbraut 17, Reykjavík Hjálmfríður Guðjónsdóttir Tunguseli 11, RVK Hildur Hafsteinsdóttir Klettabyggð 6, Hafnarfirði Arna V. Kristjánsdóttir Blómahæð 8, Garðabæ Stefán G. Gunnarsson Réttarheiði 11, Hverag. Þráinn Viðar Jónsson Hjarðarlundi 2, Ak. Erna Sæbjörnsdóttir Furuhlíð 16, Hafnarfirði Kristmundur B. Þorleifsson Búðavegi 55, Fáskrúðsfirði Svanhildur Jóhannesdóttir Strýtuseli 10, Reykjavík Gunnar Einar Bjarnason Asparhv. 17c, Kóp. 60 ára Guttormur Páll Sölvason Vallarbarði 2, Hafnarfirði Petra Kristjánsdóttir Bjarmastíg 1, Akureyri Benjamín M. Kjartansson Goðheimum 11, Reykjavík Ólöf Hannesdóttir Tindaflöt 5, Akranesi Ólafur Haraldsson Vogabraut 16, Akranesi Ólafur Einarsson Hjallalundi 7b, Akureyri Halldór Steinar Benjamínsson Hrísholti 2, Laugarvatni 70 ára Einar Egilsson Barrholti 19, Mosfellsbæ Finnfríður Pétursdóttir Klúku, Hólmavík Málhildur Traustadóttir Furugrund 24, Akranesi Bragi Kristinn Guðmundsson Melbæ 9, Reykjavík Þórdís Gunnarsdóttir Öldugötu 25a, RVK 75 ára Stefanía Friðbjörnsdóttir Lónabraut 20, Vopnafirði Ólafur Valdimarsson Vorsabæ 19, Reykjavík Rósa Þórðardóttir Litlahvammi 9b, Húsavík Haukur Torfason Aðalbraut 6, Drangsnesi Guðlaugur Baldursson Skálatúni 5, Akureyri 80 ára Baldur Jónsson Kirkjubraut 40, Höfni Katrín G. Ólafsdóttir Kirkjubraut 33, Akranesi Halldór Sigurðsson Gullsmára 7, 302, Kópavogi Unnur Berg Árnadóttir Helluvaði 21, RVKk Ólafía Þórey Erlingsdóttir Kelduhvammi 22, Hafnarfirði Helgi Jakobsson Sunnubraut 14, Kópavogi 85 ára Axel Kristjánsson Lækjarkinn 8, Hafnarfirði Erlendur Erlendsson Skipasundi 28, Reykjavík 90 ára Jónína Pétursdóttir Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík Afmælisbörn Til hamingju! S ólrún Ásta er frá Belgs- holti í Melasveit þar sem menn beisla vind- orkuna til rafmagns- framleiðslu og eru fyrir bragðið kallaðir vindbelgir. Hún bjó í sveitinni þar til 10. bekk lauk og framhaldsnám tók við í FB. „Eftir fjölbraut fór ég eitt ár til Þýskalands í biblíuskóla þar sem ég lærði flest um kristna trú í raunverulegu samhengi við líf- ið auk þess að læra þýskuna líka. Í þessum skóla var fólk frá öllum heimshornum og við skráðum okkur á vefsíðu skólans sem var með spjallumhverfi svo hægt væri að halda sambandi eftir að skólanum lauk. Það er svolítið skemmtilegt að löngu eftir að ég var hætt þarna fékk ég póst frá færeyskum strák sem seinna var í skólanum, örlögin eru svo skrítin, þetta var skemmtilegur strákur og nú er hann maður- inn minn og pabbi litlu prins- essunnar minnar,“ segir sólbjört sveitastúlkan. Eftir Þýskalandsdvölina fór Sólrún Ásta í Háskólann á Ak- ureyri og lærði iðjuþjálfun og starfar nú við það á Landspítal- anum ásamt því að hjálpa fólki að grennast með aðstoð Herba- life-heilsuvara. „Stærsta stund míns lífs er áreiðanlega þegar ég fór fyrst til útlanda. Árið 2000 fór ég til Eþí- ópíu að kynna mér starfsemi Sambands íslenskra kristni- boðsfélaga. Það var áhrifaríkt að sjá hvernig kristniboðið fer fram og hvað kærleikurinn er mikil- vægur. Síðar fór ég svo til Kenía sömu erinda.“ Sólrún Ásta hlakkar til morg- undagsins og ætlar að njóta þess að bæta við sig ári. „Þetta er góð tilfinning, ég er ennþá ung og reynslunni ríkari. Ég hlakka til næstu ára og þess fjölmarga sem fram undan er. Á morgun verður vinkonufagnaður en maðurinn minn sem er í námi í Færeyjum mun verða þrítugur eftir nokkra daga og þá munum við mæðgur fara til hans og við njóta þess- ara afmæla saman,“ segir Sól- rún Ásta. Sólrún Ásta Haraldsdóttir er þrítug fimmtudaginn 15. marsAfmælisbarnið Mun halda upp á afmælið í Færeyjum Fjölskylda Sólrúnar n Foreldrar: Haraldur Magnússon bóndi f. 1953 Sigrún Sólmundardóttir sjúkraliði f. 1954 n Eiginmaður: Rógvi Á. Lakjuni nemi f. 1982 n Barn: Sara Björt Rógvadóttir Á. Lakjuni f. 2009 n Systkini: Sólmundur Arnar Haraldsson f. 1973 – d. 1980 Sigríður Lára Haraldsdóttir, náms- og starfsráðgjafi f. 1976 Heimir Örn Haraldsson bílstjóri f. 1979 Magnús Már Haraldsson iðnaðar- maður f. 1987 Stórafmæli „Ég var í rusli í 22 ár“ Valgeir Guðmundsson, blikksmiður og bílstjóri, er sextugur 14. mars Fjölskylda Valgeirs n Foreldrar: Guðmundur Árni Valgeirsson bifvélavirki f. 1923 d. 1977 Jóna Ingibjörg Pedersen verkakona f. 1928 d. 2010 n Eiginkona: Aðalbjörg Sólrún Einarsdóttir skrifstofustúlka f. 1953 d. 2006 n Sonur: Einar Valgeirsson sjómaður f. 1974 n Hans börn: Michael Aron Einarsson f. 1999 Jovina Maríana Einarsdóttir f. 2005 Hrafnhildur Diljá Einarsdóttir f. 2008 n Sonur: Guðmundur Valgeirsson blikksmiður f. 1976 n Sambýliskona: Elín Rósa Guð- bjartsdóttir verslunarkona f. 1985 n Þeirra barn: Eyrún Ylfa Guð- mundsdóttir f. 2011 n Dóttir: Bergþóra Valgeirsdóttir bóndi f. 1978 n Eiginmaður: Eiður Gísli Guð- mundsson bóndi f. 1982 n Þeirra börn: Elísabet Ósk Einarsdóttir f. 1998 Aðalheiður Ýr Eiðsdóttir f. 2011 n Dóttir: Valgerður Guðmunds- dóttir dagmamma f. 1987 n Eiginmaður: Sigurður Viktor Hallgrímsson sjómaður f. 1980 n Þeirra börn: Ívar Orri Sigurðs- son f. 2008 Rakel Rós Sigurðardóttir f. 2011 n Sonur: Aðalgeir Valgeirsson f. 1990 d. 1990 n Systkin Valgeirs: Steinunn Guðmundsdóttir handverkskona f. 1946 Anna Guðmundsdóttir húsmóðir f. 1948 Kolbrún Guðmundsdóttir hús- móðir f. 1950 Hilmar Guðmundsson öryrki f: 1953 Þórey Guðmundsdóttir f. 1957 d. 1964 Hrefna Guðmundsdóttir bóndi f. 1958 Kristján Guðmundsson bóndi f. 1959 Gunnar Guðmundsson smiður f. 1960 d. 2011 Eyþór Hauksson leigubílstjóri f. 1964 Losaði sorp frá forsetanum Valgeir Guðmundsson losaði sorp fyrir landsmenn í 22 ár. Þar á meðal frá forsetanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.