Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2012, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2012, Page 30
30 Afþreying 14. mars 2012 Miðvikudagur n Nördarnir fá átrúnaðargoðið í heimsókn E ðlisfræðingurinn heims- frægi Stephen Hawk- ing mun leika sjálfan sig í grínþættinum The Big Bang Theory sem sýndur hefur verið á Stöð 2. Hawking, sem kemur fram í þætti sem verður sýndur þann 5. apríl á CBS-sjónvarpsstöðinni, mun heimsækja ofur-nördinn Sheldon Cooper, sem leikinn er af Jim Parson, til að „deila sínum dásamlega huga með sínum heitasta aðdáanda“, eins og kemur fram í fréttatil- kynningu frá CBS. Framleiðandi þáttanna, Bill Prady, segir það alltaf hafa verið markmið sitt að ná eðlisfræðingnum í þáttinn. „Ég hef oft verið spurður hver væri minn draumagestaleik- ari og svarið hefur alltaf verið Stephen Hawking. Ég vissi líka alltaf að það væri fjarlægur draumur,“ sagði Prady og bætti við að hann vissi eiginlega ekki hvernig stæði á því að sá draumur yrði senn að veru- leika. „Þetta er mikill leyndar- dómur sem einungis Stephen Hawking getur útskýrt.“ Þetta verður þó ekki í fyrsta skiptið sem eðlis- fræðingurinn, sem er líklega þekktastur fyrir bók sína A Brief History of Time, birtist í sjónvarpsþáttum, eða það er að segja að rödd hans heyrist. Hann var einnig gestaleikari í teiknimyndinni Futureama og lék sjálfan sig í The Simpsons. dv.is/gulapressan Þingsköp?! Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 dúkkurnar þoka meyr fram alúðlega fóðruð buxurnar víst kært ---------- fíklana gruninnsúld lituð sansa ----------- temur stuldursteðja gaurar ---------- mann fangaespa púkar 2 eins Grjúpán dv.is/gulapressan Kynningarfulltrúar dauðvona banka Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 14. mars 15.20 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þor- kell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.55 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Dansskólinn (7:7) (Simons danseskole) Sænsk þáttaröð. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (52:59) (Phineas and Ferb) 18.23 Sígildar teiknimyndir (23:42) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (46:52) (Kim Possible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Bræður og systur (97:109) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal leik- enda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 20.45 Meistaradeild í hestaí- þróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Septemberblaðið (The Sept- ember Issue) Heimildamynd um undirbúninginn fyrir útgáfu septemberheftisins af tísku- tímaritinu Vogue árið 2007. Þá gaf ritstjórinn Anne Wintour og hennar fólk út þykkasta tímarit- stölublað sögunnar sem vóg nærri tvö og hálft kíló. 23.50 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.20 Kastljós Endursýndur þáttur 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Doddi litli og Eyrna- stór, Harry og Toto, Histeria! 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (115:175) (Heimilis- læknar) 10:15 60 mínútur 11:00 The Big Bang Theory (18:23) (Gáfnaljós) 11:25 How I Met Your Mother (20:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 11:50 Pretty Little Liars (11:22) (Lygavefur) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Til Death (2:18) (Til dauðadags) 13:25 The Deep End (2:6) (Á ystu nöf) Áhrifarík þáttaröð um fimm unga og ákafa lögfræðinga og þeirra baráttu í að ná árangri á virtri lögfræðistofu. 14:15 Ghost Whisperer (9:22) (Draugahvíslarinn) 15:05 Barnatími Stöðvar 2 Nonni nifteind, Leðurblökumaðurinn, Histeria!, Svampur Sveinsson, Doddi litli og Eyrnastór, Harry og Toto 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (19:22) 19:45 Perfect Couples (6:13) 20:10 New Girl (5:24) (Nýja stelpan) Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. Hún finnur sér draumameðleigjendur þegar hún flytur inn með þremur karlmönnum og eru samskipti fjórmenninganna vægast sagt skopleg. 20:35 Reykjavík Fashion Festival 21:15 Mildred Pierce (2:5) Magnaðir þættir með Kate Winslet og Guy Pearce í aðalhlutverkum og fjalla um unga móður sem stendur ein á báti og þarf að berjast fyrir tilveru sinni í krepp- unni miklu eftir að eiginmaður hennar yfirgefur hana. Þetta er tímalaus saga sem á jafnmikið erindi í dag og hún gerði þegar sagan var skrifuð. 22:20 Gossip Girl (7:24) (Blaður- skjóða) 23:05 Pushing Daisies (6:13) (Með lífið í lúkunum) 23:50 Alcatraz (5:13) 00:35 NCIS: Los Angeles (12:24) 01:20 Rescue Me (4:22) (Slökkvistöð 62) 02:05 Damages (13:13) (Skaðabætur) 03:05 Farce of the Penguins (Farsi keisaramörgæsanna) 04:25 Mildred Pierce (2:5) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Matarklúbburinn (5:8) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (8:22) (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Jonathan Ross (16:19) (e) 12:50 Matarklúbburinn (5:8) (e) Meistarakokkurinn og veitinga- húsaeigandinn Hrefna Rósa Sætran meistarakokkur er mætt aftur til leiks í sjöundu seríunni af Matarklúbbnum. Í þáttaröðinni mun Hrefna Rósa heimsækja fólk sem á eitt sameiginlegt - ást á mat. Hrefna heimsækir einn af fjölmörgum góðum matar- bloggurum landsins og saman elda þau spennandi og skemmtilega rétti. 13:15 Pepsi MAX tónlist 16:30 7th Heaven (16:22) Bandarísk unglingasería þar sem Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 17:15 Dr. Phil 18:00 Solsidan (5:10) (e) Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Önnu reynist það kvalræði að kaupa kerru handa ófæddu barni sínu og Alex sér eftir að hafa æst sig við Ole. 18:25 Innlit/útlit (5:8) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (25:50) (e) 19:20 Everybody Loves Raymond (12:24) 19:45 Will & Grace (23:27) (e) 20:10 Britain’s Next Top Model - NÝTT (1:14) 20:55 The Firm (3:22) 21:45 Law & Order UK (2:13) 22:30 Jimmy Kimmel (e) 23:15 Prime Suspect (8:13) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk er í höndum Mariu Bello. Lík finnast á hótelherbergi og við rannsókn málsins kemur í ljós að dóttir fórnarlambanna gæti e.t.v. borið kennsl á morðingjann. 00:05 HA? (24:31) (e) Gestir kvöldsins að þessu sinni eru þeir Villi Naglbítur, Sveppi og Gunnar Sigurðsson á Völlum. 00:55 The Walking Dead (6:13) (e) 01:45 The Firm (3:22) (e) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Mitch þarf að taka erfiða ákvörðun þegar hann stendur kúnna fyrir- tækisins að lygum. 02:35 Everybody Loves Raymond (12:24) (e) 03:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir 16:20 Meistaradeild Evrópu (E)) 18:05 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 18:30 FA bikarinn - upphitun 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upp- hitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Napoli) 21:45 Þorsteinn J. og gestir 22:10 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - CSKA Moskva) 00:00 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Napoli) 01:50 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (69:175) 20:10 American Dad (10:18) 20:35 The Cleveland Show (2:21) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Modern Family (15:24) 22:15 Two and a Half Men (3:24) 22:45 White Collar (2:16) 23:30 Burn Notice (10:20) 00:15 Community (23:25) (Samfélag) 00:40 The Daily Show 01:05 Malcolm In The Middle (19:22) 01:30 Perfect Couples (6:13) 01:50 American Dad (10:18) 02:15 The Cleveland Show (2:21) 02:40 The Doctors (69:175) 03:20 Fréttir Stöðvar 2 04:10 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 World Golf Championship 2012 (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 World Golf Championship 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (10:45) 19:15 Ryder Cup Official Film 1997 21:35 Inside the PGA Tour (11:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (10:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Tveggja manna tal Stefán Ólafsson prófessor um ójafnaðar- þjóðfélagið 20:30 Tölvur tækni og vísindi Nýtt fersk og spennandi og á mannamáli. 21:00 Fiskikóngurinn Fiskikóngur- inn í feikna stuði 21:30 Bubbi og Lobbi Gamli rit- stjórinn og hagfræðiprófessorinn ekki hrifnir af landsdómi ÍNN 08:00 12 Men Of Christmas 10:00 Picture This (Ímyndaðu þér þetta) 12:00 Abrafax og sjóræningjarnir 14:00 12 Men Of Christmas 16:00 Picture This 18:00 Abrafax og sjóræningjarnir 20:00 Ripley Under Ground 22:00 The Contract (Samningurinn) 00:00 The Things About My Folks (Fjölskyldan mín) 02:00 Lions for Lambs 04:00 The Contract (Samningurinn) 06:00 Pledge This! Stöð 2 Bíó 07:00 Liverpool - Everton 16:30 Swansea - Man. City 18:20 Wolves - Blackburn 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:05 Sunnudagsmessan 22:25 Ensku mörkin - neðri deildir 22:55 Bolton - QPR Stöð 2 Sport 2 Hawking í grínþætti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.