Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2013, Qupperneq 26
26 Afþreying 18. febrúar 2013 Mánudagur
Baráttukonur í Hörpu
n Konur í mótmælahug klæddust jakkafötum
E
dduverðlaunin voru af-
hent í Hörpu á laugar-
dagskvöld. Fáar myndir
voru sýndar á árinu
2012 og því lítil samkeppni
um verðlaun. Mesta athygli
vakti hópur kvenna sem
klæddist jakkafötum. Með
klæðaburðinum minntu þær
á karlaslagsíðu í kvikmynda-
gerð en afskaplega fáar konur
voru tilnefndar í ár.
Kvikmyndagerðarkonan
Elísabet Ronaldsdóttir átti
frumkvæðið að klæðnaði
kvennanna og klæddist sjálf
jakkafötum leik-
stjórans Friðriks
Þórs Friðriksson-
ar sem hann not-
aði þegar hann var
fimmtán ára.
„Við viljum
bara vekja athygli
á skorti á konum í
til dæmi handrits-
gerð og leikstjórn
og við vildum
vekja athygli á því
á skemmtilegan
hátt,“ sagði Elísabet, sem
var tilnefnd fyrir klippingu á
Djúpinu. Hún sagð-
ist vilja halda jakkafötunum
enda smellpössuðu
þau.
Seinna um kvöldið
voru heiðursverðlaun
Eddunnar afhent og fóru
þau til Kristínar Gunn-
laugsdóttur leikstjóra
sem ræddi um karlaslag-
síðuna í ræðu sinni
við gríðarlegan fögnuð
gesta. Það er því ljóst að
barátthugur kvikmynda-
gerðarkvenna er mikill
og þess má vænta að þær
láti til sín taka á næstu
misserum.
dv.is/gulapressan
Vinirnir
Krossgátan
dv.is/gulapressan
Hættir, samt ekki
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 18. febrúar
15.30 Silfur Egils
Endursýndur
þáttur frá
sunnudegi.
16.50 Landinn Frétta-
og þjóðlífsþáttur
í umsjón fréttamanna um allt
land. Ritstjóri er Gísli Einarsson
og um dagskrárgerð sér Karl
Sigtryggsson. Textað á síðu 888
í Textavarpi. e.
17.20 Sveitasæla (13:20) (Big Barn
Farm)
17.31 Spurt og sprellað (22:26)
(Buzz and Tell)
17.38 Töfrahnötturinn (13:52)
(Magic Planet)
17.51 Angelo ræður (7:78) (Angelo
Rules)
17.59 Kapteinn Karl (7:26) (Comm-
ander Clark)
18.12 Grettir (7:54) (Garfield Shorts)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Innlit til arkitekta (1:8) (Arki-
tektens hjem) Í þessari dönsku
þáttaröð heimsækir arkitektinn
Eva Harlou starfssystkini sín og
sýnir áhorfendum hvernig þau
búa. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Brasilía með Michael Palin –
Leiðin til Ríó (3:4) (Brazil with
Michael Palin) Breski leikarinn
Michael Palin ferðast um Bras-
ilíu og segir frá landi og þjóð og
því sem fyrir augu ber.
21.00 Hefnd 8,2 (10:22) (Revenge)
Bandarísk þáttaröð um unga
konu, Amöndu Clarke, sem sneri
aftur til The Hamptons undir
dulnefninu Emily Thorne með
það eina markmið að hefna sín
á þeim sem sundruðu fjölskyldu
hennar. Meðal leikenda eru
Emily Van Camp og Max Martini.
21.45 Jakob - Ástarsaga (6:6) (Dr
Mama: Jacob - A Love Story)
Dönsk þáttaröð. Jakob hefur
aldrei verið í sambandi sem
hefur enst lengur en í þrjá
mánuði. Nú hefur hann einsett
sér að komast að því hvernig á
því stendur.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Í þættinum
er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti
karla og kvenna í handbolta og
körfubolta.
23.05 Glæpurinn III (2:10)
(Forbrydelsen III) Dönsk
sakamálaþáttaröð. Ungri
telpu er rænt og Sarah Lund
rannsóknarlögreglumaður í
Kaupmannahöfn fer á manna-
veiðar. Við sögu koma stærsta
fyrirtæki landsins, forsætisráð-
herrann og gamalt óupplýst
mál. Meðal leikenda eru Sofie
Gråbøl, Nikolaj Lie Kaas, Morten
Suurballe, Olaf Johannessen og
Thomas W. Gabrielsson. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna. e.
00.05 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the Middle (9:16)
08:30 Ellen (98:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (85:175)
10:15 Wipeout
11:00 Drop Dead Diva (3:13)
11:45 Falcon Crest
(28:29)
12:35 Nágrannar
13:00 Frasier (17:24)
13:20 The X-Factor
(14:27)
14:40 The X-Factor
(15:27)
15:25 ET Weekend
16:05 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (99:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (20:23)
19:40 The Middle (10:24)
20:05 One Born Every Minute (5:8)
20:50 Covert Affairs 7,2 (10:16)
Önnur þáttaröðin um Annie
Walker sem var nýliði hjá CIA
og enn í þjálfun þegar hún var
skyndilega kölluð til starfa. Hún
talar sjö tungumál reiprennandi
en er alls ekki tilbúin til að fást
við þær hættur sem starfinu
fylgja. Hennar nánustu mega
ekki vita við hvað hún starfar og
halda að hún hafi fengið vinnu á
Smithsonian-safninu.
21:35 Boss (4:8)
22:30 Man vs. Wild 7,7 (9:15) Ævin-
týralegir þættir frá Discovery
með þáttastjórnandanum Bear
Grylls sem heimsækir ólíka staði
víðsvegar um heiminn, meðal
annars Andes-fjöllin, Sahara,
Síberíu, Hawai, Skotland og
Mexíkó að ógleymdu Íslandi.
Þegar hann lendir í vandræðum
þá reynir á útsjónarsemi hans
og færni til að komast aftur til
byggða.
23:15 Modern Family (10:24)
23:40 How I Met Your Mother (9:24)
00:10 Two and a Half Men (3:23) Í
þessari tíundu þáttaröð hinna
geysivinsælu gamanþátta Two
and a Half Men fylgjumst við
áfram með þeim Alan, Jack
og Walden, milljónamærings-
ins sem kom óvænt inn í líf
feðganna.
00:35 Burn Notice (14:18)
01:20 The League (6:6)
01:45 The Killing (3:13)
02:30 Fargo
04:05 Boss (4:8)
05:00 Covert Affairs (10:16)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray
08:45 Dr. Phil
09:25 Pepsi MAX tónlist
16:00 Judging Amy (1:24) Bandarísk
þáttaröð um lögmanninn Amy
sem gerist dómari í heimabæ
sínum.
16:45 Rachael Ray
17:30 Dr. Phil
18:10 Upstairs Downstairs 7,4
(6:6) Ný útgáfa af hinum
vinsælu þáttum Húsbændur og
hjú sem nutu mikilla vinsælda
á árum áður. Það er sjaldan
lognmolla í Eaton Place 165 þar
sem fylgst er þjónustufólki og
húsbændum á millistríðsárun-
um í Lundúnum. Lafði Agnes
kemst að því sér til mikillar
skelfingar að það sé ekki allt
með felldu í hónabandinu.
19:00 America’s Funniest Home
Videos (10:48) Bráðskemmti-
legur fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest
á filmu.
19:25 America’s Funniest Home
Videos (4:48) Bráðskemmti-
legur fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest
á filmu.
19:50 Will & Grace (3:24) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og
Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:15 Parks & Recreation (15:22)
Bandarísk gamansería með
Amy Poehler í aðalhlutverki.
Þegar vonbrigðin eru of mikil
getur góð skúffukaka bjargað
málunum.
20:40 Kitchen Nightmares (17:17)
Matreiðslumaðurinn illgjarni
Gordon Ramsey heimsækir
veitingastaði sem enginn vill
borða á og hefur eina viku
til að snúa rekstri þeirra við.
Mexíkóskur veitingastaður í
Chicago á í miklum vandræðum
með þjónustuna og skipulagið.
Ramsey reynir að kippa því í
liðinn.
21:30 Málið - LOKAÞÁTTUR (7:7)
22:00 CSI (7:22)
22:50 CSI (17:23) Endursýning á fyrstu
þáttaröð um Gil Grissom og
félaga hans í rannsóknardeild
lögreglunnar í Las Vegas.
23:30 Law & Order: Special Victims
Unit (24:24)
00:20 The Bachelorette (2:10)
01:50 CSI: Miami (7:22) Bandarísk
sakamálasería um Horatio
Caine og félaga hans í rann-
sóknardeild lögreglunnar í
Miami.
02:30 Pepsi MAX tónlist
07:00 FA bikarinn (Man. City - Leeds)
15:05 FA bikarinn (Huddersfield/
Leicester - Wigan)
16:45 Spænski boltinn (Real Madrid
- Rayo)
18:25 Meistaradeildin í handbolta
(Montpellier - Medvedi)
19:50 FA bikarinn (Man. Utd. -
Reading)
22:00 Spænsku mörkin
22:30 Ensku bikarmörkin
23:00 Meistaradeildin í handbolta -
meistaratilþrif
23:30 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
00:00 FA bikarinn (Man. Utd. -
Reading)
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Brunabílarnir
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
8:05 Svampur Sveinsson
08:25 Dóra könnuður
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Strumparnir
09:30 Lína langsokkur
09:55 Histeria!
10:15 Ofurhundurinn Krypto
10:35 Lukku láki
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Maularinn
17:25 Ofurhetjusérsveitin
17:50 iCarly (15:25)
06:00 ESPN America
07:10 Northern Trust Open 2013
(4:4)
12:10 Golfing World
13:00 Northern Trust Open 2013
(4:4)
18:00 Golfing World
18:50 Northern Trust Open 2013
(4:4)
22:00 Golfing World
22:50 Champions Tour - Highlights
(2:25)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Ung á öllum aldri
20:30 Allt um golf
21:00 Frumkvöðlar
21:30 Suðurnesjamagasín.
ÍNN
12:05 A Family Thanksgiving
13:35 Ultimate Avengers
14:45 Mr. Woodcock
16:10 A Family Thanksgiving
17:40 Ultimate Avengers
18:50 Mr. Woodcock
20:15 Time Traveler’s Wife
22:00 Crazy Heart
23:50 Two Lovers
01:40 Time Traveler’s Wife
03:25 Crazy Heart
Stöð 2 Bíó
18:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
18:55 Football Legends (Bebeto)
19:20 Liverpool - Sunderland
21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
22:00 Ensku mörkin - neðri deildir
22:30 Man.City - Tottenham
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (137:175)
19:00 Ellen (99:170)
19:40 Logi í beinni
20:25 The Practice (4:13)
21:10 Að hætti Sigga Hall (1:1)
22:05 Logi í beinni
22:45 The Practice (4:13)
23:30 Að hætti Sigga Hall (1:1)
00:25 Tónlistarmyndbönd
17:05 Simpson-fjölskyldan (11:22)
17:30 ET Weekend
18:15 Gossip Girl (2:22)
19:00 Friends (14:24)
19:25 How I Met Your Mother (14:24)
19:50 Simpson-fjölskyldan
Simpson-fjölskyldan eru hinir
fullkomnu nágrannar.
20:10 Holidate (6:10)
20:55 FM 95BLÖ Frábær skemmti-
þáttur með Audda Blö og
félögum þar sem við fáum
einstakt tækifæri á að sjá allt
það helsta sem gerðist í dag í
útvarpsþættinum FM95BLÖ.
21:15 The Lying Game (2:20)
22:00 The O.C (9:25)
22:45 Holidate (6:10)
23:25 FM 95BLÖ
23:45 The Lying Game (2:20)
00:30 The O.C (9:25)
01:15 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Hún rak
hænsnabú.
rannsókn-
ina pompaði rofna andinn
þei, þei!
kná álasa
49
----------
ennfremur
svara
2 eins
dugleysi
----------
pabbi
hempan
álpast stefna plaga
kusk
dugleg
-----------
varðandi
eiri angan
mánuðuráverki
Skeggjaðar og í jakkafötum Þær settu sig í karlmannlegar stellingar, kvikmyndagerðarkonurnar sem mótmæltu karlaslagsíðunni í kvikmyndaiðnaði.