Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2013, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2013, Síða 27
Afþreying 27Mánudagur 18. febrúar 2013 Innlit til arkitekta n Engar hurðir að finna á einu heimili Í dönsku þáttaröðinni Arkitektens hjem, sem verður á dagskrá RÚV á mánudögum, heimsækir arkitektinn Eva Harlou starfssystkini sín og sýnir áhorfendum hvernig þau búa. Hvernig samræma þau sína faglegu sýn og afstöðu hversdagslífinu með fjöl- skyldum sínum? Hjá einni fjölskyldu sem heimsótt er eru engar hurðir að finna á heimilinu en sonurinn, átta ára, biður um hurð í jólagjöf. Hvernig ætli sé að eiga íbúð sem líkst trjáholu og er köll- uð Örkin hans Nóa? Annað arkitektaheimili er svar Jót- lands við Edensgarði og þangað flykkjast ferðamenn í skoðunarferðir en á Austur- brú í Kaupmannahöfn býr fólk innan gagnsærra gler- veggja. Grínmyndin Vandræði! Þú veist að þú ert í vandræðum þegar framdekkið dettur af mótorhjólinu þínu. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum Staðan kom upp í skák þeirra David Bronstein (hvítt) og Eduard Gufeld (svart), sem tefld var í Eistlandi árið 1981. Svarti kóngurinn er umkringdur af hvítu mönnunum og fléttu- meistarinn Bronstein var ekki í vandræðum með að finna þvingaða mátleið í stöðunni. 37. f7+ Rxf7 - 38. Rf6 mát Þriðjudagur 19. febrúar 15.45 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. e. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Teitur (36:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (26:52) (Octonauts) 17.41 Skúli skelfir (51:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.52 Hanna Montana (Hannah Montana) Leiknir þættir um unglingstúlku sem lifir tvöföldu lífi sem poppstjarna og skóla- stúlka sem reynir að láta ekki frægðina hafa áhrif á líf sitt. e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Litla Parísareldhúsið (2:6) (The Little Paris Kitchen) Rachel Khoo, bresk stúlka sem fluttist til Parísar og opnaði minnsta veitingastað borgarinnar, eldar girnilega rétti á einfaldan máta. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónar- menn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Guðmundur Oddur Magnússon, Vera Sölvadóttir, Símon Birgisson og Sigríður Pétursdóttir. Dagskrár- gerð: Guðmundur Atli Pétursson og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Netfang þáttarins djoflaeyjan@ ruv.is. 21.10 Lilyhammer 8,2 (7:8) (Lily- hammer) Norskur myndaflokk- ur. Glæpamaður frá New York fer í felur í Lillehammer í Noregi eftir að hann ber vitni gegn félögum sínum. Hann á erfitt uppdráttar sem atvinnulaus nýbúi í Noregi og tekur því upp fyrri iðju. Meðal leikenda eru Steve Van Zandt úr Soprano- fjölskyldunni, Marian Saastad Ottesen og Trond Fausa. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpurinn III (3:10) (Forbrydelsen III) 23.20 Neyðarvaktin (6:22) (Chicago Fire) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. e. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Svampur Sveins, Ofuröndin 08:05 Malcolm in the Middle (10:16) 08:30 Ellen (99:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (86:175) 10:15 The Wonder Years (14:22) 10:40 Up All Night (3:24) 11:05 Fairly Legal (10:13) 11:50 The Mentalist (21:24) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (16:27) 14:20 The X-Factor (17:27) 15:10 Sjáðu 15:45 Barnatími Stöðvar 2 (37:45) 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (100:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (21:23) Þriðja serían af þessum stórskemmtilega gam- anþætti um ævintýri nördanna viðkunnanlegu Leonard og Sheldon. Þrátt fyrir að hafa lært mikið um samkipti kynjanna hjá Penny, glæsilegum nágranna þeirra eiga þeir enn langt í land. 19:40 The Middle (11:24) 20:05 Modern Family 8,7 (11:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborgan- legar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 20:25 How I Met Your Mother (10:24) 20:50 Two and a Half Men (4:23) 21:15 Burn Notice (15:18) 22:00 Episodes 7,7 (1:7) Bráðfyndnir gamanþættir með Matt LeBlanc úr Friends í aðalhlut- verki þar sem hann leikur ýkta útgáfu af sjálfum sér í nýjum gamanþætti sem bresk hjón skrifa saman. Hann passar hins vegar engan veginn í hlutverkið og fyrr en varir er hann farinn að eyðileggja þættina, orðspor höfundanna og jafnvel spilla farsælu hjónabandi. 22:30 The Daily Show: Global Editon (6:41) 22:55 2 Broke Girls (1:24) 23:15 Go On (4:22) 23:40 Grey’s Anatomy (14:24) 00:25 Rita (4:8) 01:10 Girls (2:10) 01:35 Mad Men (3:13) 02:20 Rizzoli & Isles (7:15) 03:05 Cattle Call 04:30 Modern Family (11:24) 04:50 How I Met Your Mother (10:24) 05:15 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray 08:45 Dr. Phil 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:00 Kitchen Nightmares (17:17) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Family Guy (7:16) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl- skylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 18:40 Parks & Recreation (15:22) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Þegar vonbrigðin eru of mikil getur góð skúffukaka bjargað málunum. 19:05 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret (3:6) Sprenghlægilegir gaman- þættir með hinum undarlega David Cross úr Arrested Development í aðalhlutverki. Alice býður Todd í mat en óvæntur gestur setur strik í reikninginn. Dave ráðleggur Todd að fá rólyndismanninn Steve Davis til að leggja nafn sitt við orkudrykkinn öfluga. 19:30 The Office 8,8 (16:27) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gef- ur lífinu lit. Samband Michael og Holly blómstrar á Valentínusar- daginn. Eftir kampavínssötur í hádeginu fyllast Jim og Pam af ástarbríma. 19:55 Will & Grace (4:24) 20:20 Necessary Roughness (11:16) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle og frum- leg meðferðarúrræði hennar. T.K. er sendur í meðferð þar sem hann hittir gamlan kunningja úr tónlistarbransanum. 21:10 Appropriate Adult (2:2) 22:25 Elementary (7:24) Vinsælir bandarískir þættir sem fjalla um besta einkaspæjara veraldar, sjálfan Sherlock Holmes. Hon- um til halds og trausts er Dr. Watson sem að þessu sinni er kona. Sögusviðið er New York borg nútímans. 23:10 Málið (7:7) 23:40 HA? (6:12) 00:30 CSI (7:22) 01:20 Beauty and the Beast (2:22) 02:05 Excused 02:30 CSI: Miami (8:22) 03:10 Appropriate Adult (2:2) 04:25 Elementary (7:24) 05:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 FA bikarinn (M. Utd. - Reading) 17:00 Ensku bikarmörkin 17:30 Meistaradeildin í handbolta - meistaratilþrif 18:00 Spænsku mörkin 18:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Bayern) 21:45 Þorsteinn J. og gestir 22:15 Meistaradeild Evrópu (Porto - Malaga) 00:05 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Bayern) 01:55 Þorsteinn J. og gestir SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Brunabílarnir 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Dóra könnuður 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Strumparnir 09:30 Lína langsokkur 09:55 Histeria! 10:15 Ofurhundurinn Krypto 10:35 Lukku láki 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Maularinn 17:25 Leðurblökustelpan 17:50 iCarly (16:25) 06:00 ESPN America 08:00 Northern Trust Open 2013 (1:4) 11:00 Golfing World 11:50 Northern Trust Open 2013 (2:4) 14:50 Ryder Cup Official Film 1997 17:05 Champions Tour - Highlights (2:25) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (7:45) 19:45 The Players Championship (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2006 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing 21:00 Svartar tungur 21:30 Græðlingur ÍNN 12:40 The Last Mimzy 14:15 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 15:45 Nanny McPhee 17:20 The Last Mimzy 18:55 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 20:25 Nanny McPhee 22:00 Platoon 00:00 Revolution 01:25 The Mist 03:30 Platoon Stöð 2 Bíó 17:40 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:35 Football Legends (Diego Simeone) 19:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 19:30 QPR - Swansea 21:10 Tottenham - Chelsea 22:55 Ensku mörkin - neðri deildir 23:25 Wigan - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (138:175) 19:00 Ellen (100:170) 19:40 Borgarilmur (4:8) 20:15 Veggfóður 21:05 Gavin & Stacey (4:6) 21:35 Footballers Wives (4:8) 22:25 Borgarilmur (4:8) 23:00 Veggfóður 23:50 Gavin & Stacey (4:6) 00:20 Footballers Wives (4:8) 17:00 Simpson-fjölskyldan (12:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Gossip Girl (3:22) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends (15:24) 19:25 How I Met Your Mother (15:24) 19:50 Simpson-fjölskyldan 20:10 The Glee Project (5:12) 20:55 FM 95BLÖ 21:15 Hellcats (5:22) 22:00 Smallville (9:22) 22:45 Game Tíví 23:10 The Glee Project (5:12) 23:50 FM 95BLÖ 00:10 Hellcats (5:22) 00:55 Smallville (9:22) 01:40 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 2 6 7 8 4 9 1 5 3 1 4 5 3 7 6 9 2 8 8 3 9 1 2 5 7 4 6 6 8 1 4 9 2 5 3 7 5 7 2 6 1 3 4 8 9 3 9 4 7 5 8 2 6 1 4 1 3 5 8 7 6 9 2 9 5 8 2 6 1 3 7 4 7 2 6 9 3 4 8 1 5 4 5 6 9 1 7 3 2 8 7 8 1 6 2 3 4 9 5 9 3 2 4 8 5 1 7 6 8 2 9 3 4 1 5 6 7 1 6 3 5 7 9 2 8 4 5 7 4 8 6 2 9 3 1 2 4 7 1 3 8 6 5 9 3 1 5 7 9 6 8 4 2 6 9 8 2 5 4 7 1 3 Skemmtilegir þættir Líflegir þættir um arkitektúr í umsjá Evu Harlou verða sýndir á RÚV á mánudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.