Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2013, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2013, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 29.–30. apríl 2013 48. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Verður hún á ríkis­ spenanum? Gegn femínisma n Íslenskir femínistar eru sagðir hundfúlir með úrslit kosninganna. Á meðal þeirra sem kjörnir voru á þing er Brynjar Þór Níelsson sem hefur ítrekað valdið usla í um- ræðunni og með- al annars kallað femínisma „póli- tískt nýtilegar leifar marxism- ans.“ Annar nýr þingmaður flokksins er Ásmundur Frið- riksson, sem sagði á opnum fundi árið 2010 að Steingrímur J. Sigfússon segði tóma vitleysu „alveg eins og kerl- ing.“ Þá ber að nefna Jón Þór Ólafsson, Píratann sem skrifaði umdeilda grein um hlutverk kynjanna sem fór eins og eldur í sinu um netheima. „Ótrúlega skrítin tilfinning“ n Jóhanna María Sigmundsdóttir er yngsti þingmaður lýðveldissögunnar J óhanna María Sigmundsdótt- ir, nýr þingmaður Framsóknar- flokksins í Norðvesturkjördæmi, er aðeins 21 árs gömul. Það ger- ir hana að yngsta þingmanni lýðveld- issögunnar. „Þetta er ótrúlega skrít- in tilfinning, en góð er hún,“ sagði Jóhanna þegar DV hafði samband við hana eftir að úrslit kosninganna voru kunngerð. „Við bjuggumst ekki við svona rosalega góðu gengi og maður er bara ennþá að reyna að ná þessu. En þetta er mjög ánægjulegt og ég er ákaflega þakklát fyrir að fá þetta tækifæri.“ Jóhanna er sauðfjárbóndi á Látrum í Mjóafirði við Ísafjörð og búfræðing- ur að mennt. Hún gekk í Framsóknar- flokkinn í sumar og var eindregið hvött til þess að bjóða sig fram í próf- kjöri eftir að hún hafði setið stjórn- málaskóla flokksins. Jóhanna hlakkar mikið til þing- starfanna. „Fyrst maður var búinn að skuldbinda sig þá auðvitað stend- ur maður sína plikt. Ég hlakka til að starfa eft- ir þeirri stefnu sem flokkurinn hefur mynd- að,“ segir hún. Aðspurð hvort hún sé spennt- ari fyrir því að flokkurinn fari í ríkisstjórnar- samstarf með Sjálfstæðis- flokknum eða vinstriflokkum segist hún ekki hafa myndað sér neina skoðun á því máli. Mestu máli skipti að framfylgja stefnu flokksins af krafti. Um kjör sitt sagði Jóhanna að lokum: „Ég vona að þetta gefi ungu fólki gott fordæmi. Við meg- um ekki gefast upp því við getum al- veg látið til okkar taka.“ n Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Miðvikudagur Barcelona 1°C Berlín 14°C Kaupmannahöfn 8°C Ósló 11°C Stokkhólmur 11°C Helsinki 4°C Istanbúl 16°C London 11°C Madríd 13°C Moskva 11°C París 14°C Róm 26°C St. Pétursborg 7°C Tenerife 18°C Þórshöfn 3°C Veðrið V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g V i n d u r í m /s H i t a s t i g 5 1 3 0 3 0 3 0 4 0 4 -1 4 -2 4 -3 3 -2 4 0 1 1 4 0 5 2 5 2 9 2 6 2 6 1 7 1 5 0 6 -1 6 -2 1 -7 7 -2 1 -7 6 -5 9 -1 2 -1 5 -2 6 -1 6 1 8 0 8 1 6 4 7 5 7 5 5 3 5 1 3 -7 6 -4 4 -7 3 -6 1 -1 2 0 5 2 2 2 3 3 3 1 7 5 4 6 8 6 9 6 7 4 4 4 3 -5 7 -1 4 -4 2 -2 2 4 2 4 3 5 2 6 2 7 5 5 7 7 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Hlýjast syðra Norðan 15–23 m/s, hvassast SA-til. Slydda eða snjókoma, en bjart með köflum S-til. Dregur smám saman úr vindi og rofar til, fyrst NV-lands. Norðan 8–13 á morgun, en hægara NV-til. Stöku él N- og A-lands, en annars bjartviðri. Hiti 1 til 6 stig syðra, en annars kringum frostmark. upplýSiNgar aF vedur.iS Reykjavík og nágrenni Mánudagur 29. apríl Evrópa Norðan 10–15 m/s og skýjað framan af kvöldi, en síðan hægari og léttir til. +3° -1° 7 3 05:06 21:43 vosbúð á kjördag Það var blautt og kalt þegar Íslendingar kusu á laugardaginn.Myndin -2 0 3 6 4 2 -2 -3 -2 -1 ungur bóndi Jóhanna María bjóst ekki við jafn góðu gengi og raun bar vitni. Hún hlakkar til að hefja þingstörf. Jóhanna María Sigmundsdóttir 8 5 2 5 6 7 6 5 4 6 Þriðjudagur 5 12 12 13 18 14 11 8 8 13 11 5 2515 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.