Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2013, Page 20
16.40 HM 2014 - umspilið (1:2) Hitað
upp fyrir umspilsleiki íslenska
landsliðsins gegn Króatíu um
laust sæti á HM í Brasilíu 2014. e.
17.10 Friðþjófur forvitni (4:10)
(Curious George)
17.33 Nína Pataló (6:39) (Nina
Patalo, I)
17.40 Geymslan (25:28) Fjölbreytt og
skemmtilegt barnaefni. Umsjón:
Kristín Eva Þórhallsdóttir og
Brynhildur Björnsdóttir. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Djöflaeyjan Þáttur um
leiklist, kvikmyndir, myndlist og
hönnun. Ritstjóri er Brynja Þor-
geirsdóttir og aðrir umsjónar-
menn Vera Sölvadóttir, Goddur,
Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún
Vaka Helgadóttir. Dagskrárgerð:
Karl R. Lilliendahl. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
18.45 Íþróttir
Íþróttir dagsins í máli og myndum.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Neyðarvaktin (1:22) 8,9
(Chicago Fire II) Bandarísk
þáttaröð um slökkviliðsmenn
og bráðaliða í Chicago. Meðal
leikenda eru Jesse Spencer,
Taylor Kinney, Lauren German
og Monica Raymund.
20.45 Krabbinn (6:8) (The Big C
IV) Bandarísk þáttaröð um
húsmóður í úthverfi sem er með
krabbamein og reynir að sjá
það broslega við sjúkdóminn.
Aðalhlutverkið leikur Laura
Linney og hlaut Golden Globe-
verðlaunin fyrir þættina.
21.15 Kiljan Bókaþáttur Egils
Helgasonar. Stjórn upptöku:
Ragnheiður Thorsteinsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Mynd af Hilary Hahn 8,4
(Hilary Hahn - A Portrait) Þýsk
heimildamynd um fiðlusnill-
inginn Hilary Hahn.
23.20 Verðlaunamyndir Kvik-
myndaskóla Íslands - No
homo Leikstjóri: Guðni Líndal.
Verðlaunamynd við útskrift í
Kvikmyndaskóla Íslands vorið
2012. Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
23.35 Kastljós Endursýndur þáttur.
23.55 Fréttir Endursýndar Tíufréttir.
00.05 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm in the Middle (23:25)
08:30 Ellen (81:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (151:175)
10:15 Spurningabomban (18:21)
11:05 Glee (19:22)
11:50 Grey’s Anatomy (12:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Covert Affairs (12:16)
13:45 Chuck (21:24)
14:30 Last Man Standing (17:24)
14:50 Suburgatory (1:22)
15:15 Tricky TV (13:23)
15:40 Fjörugi teiknimyndatíminn
16:05 Kalli kanína og félagar
16:25 Bold and the Beautiful
16:47 Ellen (82:170)
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (8:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Stelpurnar (13:20)
19:40 The Big Bang Theory (24:24)
20:05 Heimsókn Sindri Sindrason
heimsækir sannkallaða fagur-
kera sem opna heimili sín fyrir
áhorfendum. Heimilin eru jafn
ólík og þau eru mörg en eiga það
þó eitt sameiginlegt að vera
sett saman af alúð og smekk-
legheitum. Sindri hefur líka
einstakt lag á að ná fram það
besta í viðmælendum sínum.
20:25 Kolla Vandaður en fjölbreyttur
spjallþáttur með Kollu Björns
sem ætlar að spjalla við fólk
úr öllum áttum um lífið og
tilveruna.
21:00 Grey’s Anatomy (7:22) Tíunda
sería þessa vinsæla dramaþátt-
ar sem gerist á skurðstofu á Grey
Sloan spítalanum í Seattle-borg
þar sem starfa ungir og bráð-
efnilegir skurðlæknar.
21:45 The September Issue 6,7
Vönduð heimildarmynd um sem
fjallar um eitt stærsta einstaka
eintak af tímariti sem nokkru sinni
hefur verið gefið út. Framleið-
endur þessarar heimildarmyndar
fengu ótakmarkaðan aðgang að
hinum goðsagnakennda aðal-
ritstjóra Vogue tímaritsins, Anna
Wintour, og hennar aðstoðarfólki,
á þeim tíma þegar þau unnu að
útgáfu September tölublaðsins
fræga árið 2007.
23:15 Hung (7:10)
23:45 The Blacklist (6:13)
Æsispennandi þáttaröð með
James Spader í hlutverki eins
eftirlýstastasta glæpa-
manns heims, Raymond Red
Reddington.
00:30 Person of Interest (12:22)
Önnur þáttaröðin um fyrrver-
andi leigumorðingja hjá CIA og
dularfullan vísindamann sem
leiða saman hesta sína með það
að markmiði að koma í veg fyrir
glæpi í New York-fylki.
01:15 NCIS: Los Angeles (12:24)
02:00 Make It Happen 5,2 (Láttu
það gerast) Frábær dansmynd.
03:25 In Your Dreams 5,4 Skemmti-
leg gamanmynd um hinn
óheppna og ólánsama Albert
sem lendir í dularfullu slysi
og uppfrá því fara allir hans
draumar að rætast.
04:55 Dante’s Peak 5,7 (Tindur
Dantes)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Cheers (7:26) e
08:25 Dr.Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
16:55 Design Star (9:13)
17:45 Dr.Phil
18:25 Kitchen Nightmares (13:17)
Ramsey tekur grískan veitinga-
stað til bæna í þætti kvöldsins.
19:15 Parks & Recreation (10:22)
Geggjaðir gamanþættir með
Amy Pohler í aðalhlutverki.
Leslie fær loks sitt eigið gæsap-
artý sem hefur miður góðar
afleiðingar.
19:40 Cheers (8:26)
20:05 Gordon Ramsay Ultimate
Cookery Course (13:20)
20:35 Borð fyrir fimm (4:8)
Bráðskemmtilegir þættir þar
sem Siggi Hall, Svavar Örn og
vínsérfræðingurinn Alba kíkja
í matarboð heim til fólks og
meta kosti þess og galla. Hjónin
Guðný og Jóhannes ætla að
bjóða upp á ekta bbq matseðil
þar sem sleikt verður út um.
21:10 In Plain Sight 8,0 (1:8)
Spennuþáttaröð sem fjallar
um hina hörkulegu Mary og
störf hennar fyrir bandarísku
vitnaverndina. Vitnaverndin
aðstoðar við að komast huldu
höfði inn í leynisamtök sem
grunuð eru um græsku.
22:00 Ray Donovan (7:13) Vandaðir
þættir um harðhausinn Ray
Donovan sem reynir að beygja
lög og reglur sem stundum vilja
brotna. Ray er allt annað en
sáttur þegar hann kemst að því
að faðir hans er enn við sama
heygarðshornið.
22:50 CSI Miami (7:24) Hinn sérkenni-
legi Horatio Caine fer fyrir hópi
harðsvíraðra rannsóknarmanna
í þessum goðsagnakenndu
þáttum.
23:40 Sönn íslensk sakamál (3:8)
Ný þáttaröð þar sem fjallað
verður um stærstu sakamál
þjóðarinnar í nútíð og fortíð.
Kúluhamarsmálið er sérstætt
sakamál frá tíunda áratug síð-
ustu aldar. Ótrúlega útsmoginn
flétta óhugnanlegs glæpa-
manns.
00:10 Dexter (7:12) Lokaþáttaröðin af
þessum ódauðlegu þáttum um
fjöldamorðingjann og prúðmennið
Dexter Morgan. Aldrei skal
vanmeta drauga fortíðar en það er
lexía sem Dexter þarf að læra.
01:00 Borð fyrir fimm (4:8)
01:30 Ray Donovan (7:13)
02:20 The Borgias (7:10)
03:10 Excused
03:35 Pepsi MAX tónlist
06:00 Eurosport
08:10 Golfing World
09:00 World Golf Championship
2013 (2:4)
13:00 World Golf Championship
2013 (3:4)
16:00 Ryder Cup Official Film 2002
18:00 Golfing World
18:50 World Golf Championship
2013 (4:4)
21:35 Inside the PGA Tour (45:47)
22:00 Golfing World
22:50 The Open Championship
Official Film 1999
23:45 Golfing World
00:35 Eurosport
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason
Margt á döfinni.
20:30 Tölvur ,tækni og kennsla.
Nýjar græjur frá apple
21:00 Fasteignaflóran
Fasteignamarkaður í brenni-
depli. Umsjón Páll H Pálsson
21:30 Á ferð og flugi Árni Gunnars-
son forstjóri Flugfélags Íslands
ÍNN
07:00 Meistarad. - meistaramörk
10:40 Meistaradeild Evrópu
12:25 Meistaradeild Evrópu
14:10 Meistaradeild Evrópu
15:55 Meistarad. - meistaramörk
16:55 Meistaradeild Evrópu
(Zenit - Porto) Beint
19:00 Meistaradeildin - upphitun
19:30 Meistaradeild Evrópu
(Dortmund - Arsenal) Beint
21:45 Meistarad. - meistaramörk
22:45 Meistaradeild Evrópu
00:40 Meistaradeild Evrópu
02:35 Meistarad. - meistaramörk
11:40 Tower Heist
13:25 Solitary Man
14:55 Charlie and the Chocolate
Factory
16:50 Tower Heist
18:35 Solitary Man
20:05 Charlie and the Chocolate
Factory
22:00 Milk
00:05 Extract
01:40 The Strangers
03:05 Milk
Stöð 2 Bíó
15:40 Ensku mörkin - neðri deild
16:10 Stoke - Southampton
17:50 West Ham - Aston Villa
19:30 Meistaradeild Evrópu
(Chelsea - Schalke) Beint
21:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
22:40 Messan
23:50 Newcastle - Chelsea
01:30 Arsenal - Liverpool
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Gull
17:55 Strákarnir
18:20 Friends
18:45 Seinfeld (24:24)
19:10 Modern Family
19:35 Two and a Half Men (8:22)
20:00 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi
20:25 Örlagadagurinn (23:30)
(Tómas Tómasson)
21:00 Cold Feet (6:8)
21:50 Prime Suspect 4 (2:3)
23:35 The Drew Carey Show (13:24)
00:00 Curb Your Enthusiasm (8:10)
00:30 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi
00:50 Örlagadagurinn (23:30)
(Tómas Tómasson)
01:25 Cold Feet (6:8)
02:15 Prime Suspect 4 (2:3)
04:00 Tónlistarmyndb. frá Popptíví
15:45 The X-Factor US (11:26)
17:10 The X-Factor US (12:26)
17:55 Bunheads (8:18)
18:40 Bob’s Burgers (9:13)
19:00 Junior Masterchef Australia
19:50 The Carrie Diaries (2:13)
20:30 Arrow (4:23)
21:15 Damages (9:10)
22:05 Shameless (8:12) Bráðskemmti-
leg þáttaröð um skrautlega
fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er
forfallinn alkóhólisti, mamman
er löngu flúin að heiman og
uppátækjasamir krakkarnir sjá
um sig sjálfir.
22:50 Banshee (8:10) Magnaðir
spennuþættir um Lucas Hood
sem er fyrrum fangi og afar
útsmoginn þjófur. Hann tekur
upp nafn og starf látins lög-
regluvarðstjóra í Amish-bænum
Banshee í Pennsylvaníu og
heldur þar áfram á glæpa-
brautinni í skjóli starfs síns. En
fortíðin bankar alltaf uppá á
endanum og alltaf virðist koma
að skuldadögunum.
23:40 Junior Masterchef Australia
00:30 The Carrie Diaries (2:13)
01:15 Arrow (4:23)
02:00 Damages (9:10)
02:50 Tónlistarmyndb. frá Popptíví
Stöð 3
20 Afþreying 6. nóvember 2013 Miðvikudagur
Smárabíó býður á landsleikinn
n Sýnir frá leik Íslands og Króatíu í óviðjafnanlegum gæðum
S
márabíó mun í sam-
starfi við RÚV sýna
beint frá landsleik Ís-
lands og Króatíu sem
fer fram föstudaginn 15.
nóvember. Leikurinn verður
sýndur í óviðjafnanlegum
mynd- og hljóðgæðum.
Þetta er ekki í fyrsta skipti
sem knattspyrnuleikur er
sýndur í kvikmyndahúsum
landsins, en það hefur gefið
góða raun og myndað góða
stemningu.
Með þessu framtaki
segist Smárabíó veita sem
flestum tækifæri til að upp-
lifa leikinn á jákvæðan
hátt. Miðapantanir hófust
á mánudaginn um há-
bjartan dag og kláruðust
þeir á augabragði. Miðarn-
ir fengust ókeypis, en að-
eins var takmarkað magn
í boði vegna sætafjölda í
Smárabíói.
Eins og alþjóð veit fór
miðasala á landsleik Íslands
og Króatíu af stað aðfaranótt
þriðjudagsins 29. október og
voru miðar uppseldir fyrir
klukkan átta um morgun-
inn. KSÍ hefur beðist af-
sökunar á gjörðum sínum.
Landsmenn hafa gert allt í
valdi sínu til þess að sýna
liðinu stuðning og senda
þeim jákvæða strauma eftir
óheppilega miðasölumálið.
Með þessu framtaki er ljóst
að Smárabíó hefur lagt sitt
af mörkum.
Ekki er ljóst hvort
Smárabíó sýnir frá síðari
umspilsleiknum sem fer
fram fjórum dögum síðar í
Króatíu. n
ingosig@dv.is
dv.is/gulapressan
Vigdís tappar af
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur leikur og vinnur! Laugardaginn 9. nóvember hefst
heimsmeistaraeinvígið í skák þar sem Magnus Carlsen og Viswanathan
Anand leiða saman hesta sína. Skák dagsins er sigurskák Carlsens gegn
rússneska ofurstórmeistaranum Alexander Grischuk. Hvítur hefur sterkan
peðamassa á drottningarvængnum en það er erfitt að koma þeim af stað.
Næsti leikur Carlsen kom eins og þruma úr heiðskýru lofti.
33. Ba6!! Bf6
34. Bxb7! Hxb7
35. c6 og svartur réð ekkert við hvítu frípeðin
Krossgátan
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 6. nóvember
Stöð 2RÚV SkjárEinnStöð 2 Sport
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Þessi dýr teljast ekki til
skordýra því þau hafa
átta fætur.
stjörnunni sólguð bílfær ílát 2 eins
skurður
rússi
átti vaktar áttund 3 eins lasleikinn
nánös
tróni
til
mála
efnislitla storm
átvagl
jökull
fram
----------
gjóta
nýta
Strákarnir okkar Miðar á fyrir-
hugaða sýningu Smárabíós á lands-
leiknum kláruðust á augabragði.