Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2013, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2013, Side 21
16.20 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.10 Kóalabræður (10:13) 17.20 Skrípin (12:52) (The Gees) 17.25 Stundin okkar e. 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Kiljan e. 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Gunnar á völlum - Maður í bak Gunnar Sigurðarson spjallar við íþróttafólk af hóflegri alvöru. 20.10 Villt og grænt (2:8) (Gæs) Úlfar Finnbjörnsson er einn þekktasti villibráðarkokkur landsins, og í nýrri þáttaröð sýnir hann áhorfendum hvernig best er að elda og nýta villibráð á sem fjölbreyttastan og bestan máta. Úlfar fer með gestum sínum á veiðislóð og eldar síðan með þeim kræsingar úr bráðinni. Á nægtaborðinu má finna gæs, önd, rjúpu, fýl, svartfugl, skarf, hreindýr og sel. Dagskrárgerð: Dúi Landmark. Uppskriftirnar úr þáttunum og ýmsan fróðleik um eldun villibráðar má finna á ruv.is. 20.40 Innsæi 7,5 (3:10) (Perception) Dr. Daniel Pierce er sérvitur taugasérfræðingur sem hjálpar yfirvöldum að upplýsa flókin sakamál. Meðal leikenda eru Eric McCormack, Rachael Leigh Cook og Arjay Smith. Bandarísk þáttaröð. 21.25 Stúdíó A (1:6) Íslenskar hljóm- sveitir og tónlistarmenn flytja ný lög í myndveri RÚV. Í þessum þætti koma fram Ásgeir Trausti, Kaleo, Raggi Bjarna og Markús Bjarnason. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson og upptöku stjórnar Helgi Jóhann- esson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Djöflar Da Vincis (8:8) (Da Vinci’s Demons) Þáttaröð um snillinginn Leonardo Da Vinci og ævintýri hans þegar hann var ungur maður í Flórens á endurreisnartímanum. Meðal leikenda eru Tom Riley, Laura Haddock, Elliot Cowan, Lara Pulver, Tom Bateman og Hera Hilmarsdóttir. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Downton Abbey (2:9) (Downton Abbey) Breskur myndaflokkur sem gerist upp úr fyrri heimsstyrjöld og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar. e. 00.10 Kynlífsráðuneytið (15:15) (Sex ministeriet) Dönsk þáttaröð. Þáttagerðarmaðurinn Emil Thorup kemur víða við og fjallar um kynlíf í sínum margbreyti- legu myndum. 00.40 Kastljós Endursýndur þáttur. 01.05 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 01.15 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (24:25) 08:30 Ellen (82:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (77:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Hell’s Kitchen (10:15) 11:45 Touch (9:12) 12:35 Nágrannar 13:00 The O.C (1:25) 13:55 Garfield’s Pet Force 15:10 Hundagengið 15:35 Ofurhetjusérsveitin 16:00 Tasmanía 16:25 Ellen (83:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (9:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (14:20) 19:40 The Michael J. Fox Show (1:22) Frábær gamanþáttur með Michael J. Fox í aðalhlutverki. Hér leikur hann persónu sem byggð er á honum sjálfum. 20:05 Sælkeraferðin (8:8) Glæsilegir og gómsætir þættir þar sem sjónvarpskonan Vala Matt ferðast í kringum Ísland og heimsækir sælkera, veitinga- húsafólk og sveitamenn og konur sem bjóða uppá það allra besta og skemmtilegasta af íslenskum sælkeramat. Farið er í alla landshluta og falin leyndarmál skoðuð. Í hverjum þætti fáum við að heyra sögu viðmælendanna og svo mat- reiða þeir fyrir okkur einfalda en um leið lygilega góða rétti úr hráefni sveitanna. Sannkölluð sælkeraferð um Ísland! 20:25 Masterchef USA (18:20) Stór- skemmtilegur matreiðsluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dóm- nefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í eldamennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 21:10 The Blacklist (7:13) Æsispennandi þáttaröð með James Spader í hlutverki eins eftirlýstastasta glæpa- manns heims, Raymond Red Reddington, sem gefur sig fram við FBI og býður fram aðstoð sína við að klófesta hættulega glæpa- og hryðjuverkamenn. 21:55 Person of Interest (13:22) 22:40 NCIS: Los Angeles (13:24) 23:25 Ástríður (8:10) 23:50 Spaugstofan t 00:20 Homeland (5:12) 01:10 Boardwalk Empire (8:12) 02:05 Mulberry Street Hrollvekja af bestu gerð. Lífshættulegur vírus leggst á íbúa New York en þeir sem smitast breytast í blóðþyrstar skaðræðisverur. 03:25 Smiley Face Bráðskemmtileg gamanmynd með Anna Faris í aðalhlutverki. 04:45 The Blacklist (7:13) 05:30 Fréttir og Ísland í dag e. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (8:26) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:10 The Voice (6:13) Spennandi söngþættir þar sem röddin ein sker úr um framtíð söngvarans. Heimsþekktar poppstjörnur skipa sem fyrr dómnefndina en Christina Aguilera og Cee Lo Green snúa nú aftur eftir hlé. 17:10 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (13:20) 17:40 Dr.Phil 18:20 America’s Next Top Model 19:05 America’s Funniest Home Videos (16:44) 19:30 Cheers (9:26) Endursýningar 19:55 Solsidan (3:10) Endursýningar 20:20 Save Me (7:13) Skemmtilegir þættir með Anne Heche í hlut- verki verðufræðings sem lendir í slysi og í kjölfar þess telur hún sig vera komin í beint samband við Guð almáttugan. 20:45 30 Rock (7:13) Liz Lemon og fé- lagar í 30 Rockefeller snúa loks aftur með frábæra þáttaröð sem hlotið hefur fjölda verð- launa. Liz langar í börn og reynir að sannfæra sinn heittelskaða Criss um að gera það. 21:10 Happy Endings (11:22) Banda- rískir gamanþættir um vinahóp sem einhvernveginn tekst alltaf að koma sér í klandur. Í fortíðinni er að finna ýmislegt forvitnilegt sem viðkomandi óskar sér að þú hafir ekki verið að grúska í. 21:35 Parks & Recreation (11:22) Geggjaðir gamanþættir með Amy Pohler í aðalhlutverki. Stelpurnar hoppa upp í ruslabíl- inn til að sýna bæjarbúum að þær geti líka verið sorphirðu- menn, eða konur. 22:00 Zoolander 6,4 Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum í þessari mynd sem margir kunna utan að. Derek Zoolander er karlfyrirsæta sem kemst á snoðir um lífshættulegt leyni- makk tískurisanna sem ætla að ráða af dögum áhrifamikinn stjórnmálamann. 23:30 Under the Dome (7:13) 00:20 Excused 00:45 In Plain Sight (1:8) 01:35 Green Room With Paul Provenza (5:8) Það er allt leyfilegt í græna herberginu þar sem ólíkir grínistar heimsækja húmoristann Paul Provenza. 02:05 The Client List (1:10) 02:50 Blue Bloods (5:22) 03:40 Pepsi MAX tónlist 06:00 Eurosport 09:10 Golfing World 10:00 World Golf Championship 2013 (3:4) 14:00 World Golf Championship 2013 (4:4) 17:35 Inside the PGA Tour (45:47) 18:00 The McGladrey Classic 2013 (1:4) 21:00 The McGladrey Classic 2013 (1:4) 00:00 The McGladrey Classic 2013 01:30 Eurosport SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Norðurlandsleiðangur 9:30 Geirmundur á Geirmundarstöð- um fyrri þáttur 21:00 Auðlindakistan Umsjón Páll Jóhann Pálsson 21:30 Fiskikóngurinn. Á Faraldsfæti 9:10 Um S- Evrópu ÍNN 07:00 Meistarad. - meistaramörk 09:45 Meistaradeild Evrópu 11:30 Meistaradeild Evrópu 13:15 Meistaradeild Evrópu 15:00 Meistaradeild Evrópu 16:45 Meistaradeild Evrópu 18:30 Meistarad. - meistaramörk 19:30 Liðið mitt (Valur) 20:00 Evrópudeildin (Tottenham - Sheriff Tiraspol) Beint 22:05 Meistaradeild Evrópu 23:50 Evrópudeildin (AZ Alkmaar - Shakhter Karagandy) 01:35 Evrópudeildin 12:25 Airheads 14:00 Her Best Move 15:40 All Hat 17:10 Airheads 18:45 Her Best Move 20:25 All Hat 22:00 Beyond A Reasonable Doubt 23:45 The Ramen Girl 01:30 Stir of Echoes: The Homecoming 03:10 Beyond A Reasonable Doubt Stöð 2 Bíó 15:30 Messan 16:40 Everton - Tottenham 18:20 Man. City - Norwich 20:00 Premier League World 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Ensku mörkin - neðri deild 21:55 Fulham - Man. Utd. 23:35 Stoke - Southampton Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Gull 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (9:24) 18:45 Seinfeld (1:21) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (9:22) 20:00 Auglýsingahlé Simma og Jóa (2:9) 20:30 Tekinn 20:55 Svínasúpan 21:20 The Drew Carey Show (14:24) 21:45 Curb Your Enthusiasm (9:10) 22:20 Twenty Four (8:24) 23:05 Game of Thrones (7:10) 00:05 A Touch of Frost 01:45 Auglýsingahlé Simma og Jóa (2:9) 02:15 Tekinn 02:40 Svínasúpan 03:05 The Drew Carey Show (14:24) 03:30 Curb Your Enthusiasm (9:10) 04:05 Tónlistarmyndb. frá Popptíví 16:50 The Great Escape (8:10) 17:30 Smash (8:17) 18:15 Super Fun Night (5:13) 18:35 Game tíví (9:13) 19:00 Bunheads (9:18) 19:40 The X-Factor US (13:26) 21:05 Shameless (9:12) 21:55 Banshee (9:10) 22:40 Hunted (7:10) 23:40 Strike back (8:10) 00:25 Bunheads (9:18) 01:05 The X-Factor US (13:26) 02:30 Shameless (9:12) Bráð- skemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman er löngu flúin að heiman og uppátækja- samir krakkarnir sjá um sig sjálfir. William H. Macy og Emmy Rossum leika aðalhlutverkin. 03:20 Banshee (9:10) Magnaðir spennuþættir um Lucas Hood sem er fyrrum fangi og afar útsmoginn þjófur. Hann tekur upp nafn og starf látins lög- regluvarðstjóra í Amish-bænum Banshee í Pennsylvaníu og heldur þar áfram á glæpabraut- inni í skjóli starfs síns. 04:10 Tónlistarmyndb. frá Popptíví Stöð 3 Afþreying 21Miðvikudagur 6. nóvember 2013 Hutchison og Stodden skilin n Leikarinn umdeildi skilinn við „barnið“ Sudoku Erfið Fimmtudagur 7. nóvember Stöð 2RÚV SkjárEinnStöð 2 Sport EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 1 7 4 3 8 5 2 9 6 2 3 5 9 6 1 4 7 8 8 9 6 7 2 4 1 5 3 6 5 1 2 7 3 9 8 4 7 2 3 4 9 8 5 6 1 9 4 8 1 5 6 3 2 7 3 8 2 5 4 7 6 1 9 4 6 9 8 1 2 7 3 5 5 1 7 6 3 9 8 4 2 30% afsláttur Af sóttum pizzum ef þú velur áleggið sjálfur 20% afsláttur Af sóttum pizzum af matseðli Gildir ekki af Como og Parma → Heimsending → Take away → Salur  55 12345 Italiano.is Hlíðarsmára 15, Kópavogi Erum beint fyrir ofan Smáralind Á góðri stundu Skilin eftir tveggja ára hjóna- band. MYND EONLINE.COM L eikarinn Doug Hutchi- son og eiginkona hans til tveggja ára, Courtney Stodden, eru skilin. Í fyrra tóku þau þátt í raun- veruleikasjónvarpi um sam- band fræga fólksins. Þegar þau kynntust var Courtney aðeins 16 ára og Doug 51 árs. Samband þeirra vakti mikla athygli og var leik- arinn harðlega gagnrýndur vestanhafs. Umboðsmaður kappans rifti samstundis samningi þeirra, fjölskyld- an lokaði á hann og vinir hans sniðgengu hann þegar parið giftist. Doug hafði getið sér gott orð sem leikari í myndinni Green Mile og þátt- unum Lost og 24. Eftir gift- ingu þeirra hefur hann hins vegar haft úr litlu að moða. Courtney hefur komist í blöðin ytra fyrir ósæmilega hegðun og einnig fyrir að vera grænmetisæta. Í dag vill þessi 19 ára stúlka upplifa heim- inn og er ekki að flýta sér að finna nýjan mann. Það vakti mikla athygli þegar Court- ney sagðist mismæla sig nokkuð oft á nafni Doug og kalla hann „dad“, sem þýðir „pabbi“. Ummælin þóttu óheppileg þar sem mörgum þætti eðlilegra að Doug væri faðir hennar, en ekki eigin- maður. n ingosig@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.