Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2013, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2013, Side 24
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Miðvikudagur og FiMMtudagur 6.–7. nóvember 126. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. NÝTT FRÁ DICK CEPEK Trail Country Fun Country Mud Country NÝT T! NÝT T! Trail Country er fínmynstrað alhliða jeppadekk sem er rásfast og þægilegt í akstri innanbæjar, en býr einnig yfir frábærum aksturseiginleikum á vegum úti. Trail Country er frábært alhliða heilsársdekk fyrir flestar gerðir jeppa og jepplinga. Fun Country var sérstaklega hannað með það í huga að ná fram einstökum askturseiginleikum við erfiðar aðstæður, auk þess að vera bæði hljóðlátt og endingargott við akstur innanbæjar. Fun Country er ætlað nútíma jeppum sem vilja komast lengra! Dekkið er fáanlegt í stærðum frá 32“ til 37“.. Kletthálsi 3 110 Reykjavík Sími 540 4900 arctictrucks.is 2013-11 DC nýtt - DV 255x100mm.indd 1 4.11.2013 15:42:08 En samt kampa- kátir! Ekkert kampavín hjá feðgunum n Strawberries-húsnæðið í eigu Hreiðars Hermannssonar É g hef verið að leigja út fasteignir í 28 ár og það hefur aldrei neitt komið upp,“ segir Hreiðar Her- mannsson, byggingarmeistari og eigandi hússins þar sem kampa- vínsklúbburinn Strawberries var rekinn við Lækjargötu. Hreiðar hefur verið umsvifamik- ill á fasteignamarkaði allt frá ár- inu 1985 þegar hann endurbyggði A. Hansen í Hafnarfirði sem þá var netaverkstæði. Síðan þá hefur hann gert upp og endurbyggt fjölda fast- eigna með góðum árangri. Hreiðar er, eins og flestir vita, faðir Hermanns Hreiðarssonar, fyrr- verandi atvinnumanns í knattspyrnu en þeir hyggja á stórsókn í gisti- þjónustugeiranum með byggingu hótela víðs vegar um landið. Áætl- aður kostnaður við framkvæmdirn- ar er sex milljarðar króna og hyggjast þeir reisa tíu hótel á bæði Suður- og Austur landi. Hermann gaf það út í síðasta mánuði að hann væri hættur þjálfun meistaraflokks ÍBV og að hann myndi snúa sér að öðrum verkefn- um. „Ég leigi íbúðir hér á landi, Spáni, Kaupmannahöfn og í raun úti um allt. Fram að þessu hefur alltaf allt farið vel fram,“ segir Hreiðar sem vonar að ekkert ólöglegt hafi farið fram í húsinu. „Það kemur í ljós ef menn voru að gera einhverja vit- leysu sem maður vonar, gagnvart öll- um, að hafi ekki verið,“ segir Hreið- ar en hann er eflaust einn af fáum Íslendingum sem staðið hafa í jafn umsvifamiklum fasteignaviðskiptum og aldrei orðið gjaldþrota: „Já, það er rétt. Ég hef aldrei farið á hausinn og hef aldrei fengið neitt afskrifað.“ Fjórir karlmenn sitja enn í gæslu- varðhaldi eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði þá í áfram- haldandi gæsluvarðhald til 8. nóv- ember vegna rannsóknar á meintri sölu og milligöngu um vændi á kampavínsklúbbnum. Hreiðar hefur átt húsnæðið við Lækjargötu frá ár- inu 2004 og á þeim tíma hefur aldrei neitt komið upp, að minnsta kosti ekki er varðar leiguna sjálfa og það sem snýr að eiganda hússins. Allt þar til nú. Á þriðjudag var greint frá því að verjanda forsvarsmanna Strawberries, Stefáni Karli Kristjáns- syni, hefði verið gert að segja sig frá málinu vegna rannsóknarhags- muna. Greindi Stöð 2 frá því að nafn hans hefði fundist í gögnum tengd- um starfsemi staðarins. n atli@dv.is +4° +2° 9 6 09.27 16.54 21 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Fimmtudagur 20 11 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 9 4 4 5 13 12 13 9 14 21 5 22 7 8 7 4 5 7 18 13 15 20 6 23 7 12 18 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 5.4 1 3.5 -4 1.9 -4 5.6 1 4.4 0 1.9 -4 2.2 -4 4.2 1 7.7 3 3.7 -4 2.8 -2 14.1 1 4.7 -2 0.6 -10 1.4 -14 1.9 -10 9.3 -1 0.9 -5 4.7 -15 5.6 -11 6.8 3 2.2 -1 2.9 1 13.3 2 4.2 10 5.8 8 7.9 8 7.9 8 1.9 10 3.0 8 3.3 9 6.5 5 12.1 3 3.3 -3 0.6 -6 5.2 -1 5.8 2 3.2 -5 1.5 -5 10.3 0 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni landað í brælunni Verkamenn í óða önn við að landa fiski úr Bylgjunni. mynd sigtryggur ariMyndin Veðrið Frost á Vestfjörðum Austan og norðaustan átt, sums staðar 18–23 m/s með suðausturströndinni til morguns, en annars yfirleitt 10–18, hvassast norðvestan- lands og með suðurströndinni. Rigning eða slydda með köflum suðaustanlands, dálítil él norðan- og norðaustantil. Hiti víða 0–5 stig, en vægt frost í innsveitum á Norður- og Norð- austurlandi. Miðvikudagur 6. nóvember Reykjavík og nágrenni Evrópa MiðvikudagurAustan 8–15 m/s og dálítil rigning með köfl- um, en norðauslægari og þurrt að mestu á morgun. Hiti 1–5 stig. 73 2 -2 7-1 102 30 114 42 122 205 5 1 7.5 -2 1.3 -10 2.7 -12 4.0 -10 8.0 1 2.9 -4 2.8 -5 3.8 -2 3.8 2 3.0 -9 3.4 -10 7.9 2 6.6 1 3.1 -5 0.4 -3 2.4 -7 6.7 10 9.4 9 5.3 9 4.2 9 14.4 4 7.5 -2 4.1 -1 4.4 2 Rakafælnir vinstrimenn n Hannes Hólmsteinn gissurarson ver misskiptingu auðs á Íslandi og í heiminum öllum með kjafti og klóm. Prófessorinn telur að allir græði á henni; stórir brauðhleifar auðjöfra myljist niður til pöpuls- ins sem geti gætt sér á gómsætum mylsnum. Gáfumenn á vinstri- væng stjórnmálanna deila ekki þeirri skoðun með Hannesi sem kunnugt er, en þeir geta ekki fært rök fyrir máli sínu að sögn Hannesar, sér- staklega egill Helga- son og stefán ólafsson. „Þeir blogga eins og þeir eigi lífið að leysa, en forð- ast allar rök- ræður.“ Í rannsókn Meðal þess sem lögregla rannsakar er hvort vændi hafi verið starfrækt á staðnum. Hreiðar tengist því máli ekki neitt og er aðeins eigandi hússins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.