Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1924, Síða 9

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1924, Síða 9
Formáli. Avant-propos. Frá ársbyrjun 1921 var innheimtu verslunarskýrslnanna gerbreytt. Aður höfðu innflytjendur og útflytjendur gefið eina skýrslu eftir árslokin um allan innflutning sinn og útflutning á árinu. En sú aðferð þótti ekki gefast vel. Innheimtan gekk afarseint, þar sem fyrst var farið að inn- heimta skýrslurnar þegar árið var liðið, og þar sem skýrslugerðin var allmikið verk fyrir hvern skýrslugefanda, frestuðu margir henni í lengstu lög eða hummuðu hana jafnvel alveg fram af sjer, en marga sást alveg yfir. Heimturnar urðu því mjög slæmar. Sást það best á því, að þegar innkomnar skýrslur um tollvörur voru bornar saman við það, sem toll- reikningarnir töldu innflutt eða útflutt, þá vantaði æfinlega mikið á, að skýrslurnar næðu þeirri upphæð sem tollreikningarnir sýndu. Stundum vantaði í skýrslurnar um V4 eða meir af öllum tollvörum, en af ein- stökum tollvörum oft miklu meira, svo sem sjá má t. d. í inngangi versl- unarskýrslnanna 1913—16. Til þess að bæta úr þessu var frá ársbyrjun 1921 tekin upp sú regla, að innflytjendur og útflytjendur skyldu gefa skýrslurnar jafnóðum um leið og vörurnar væru fluttar inn eða út. Var sú aðferð síðar lögboðin með lögum nr. 12, 19. júní 1922 um verslunar- skýrslur. Hver sending af sjerhverri vöru er skráð á sjerstakt eyðublað, og eiga öll eyðublöðin að sendast hagstofunni eftir hvern ársfjórðung. Með þessari aðferð átti að vinnast það tvent, að skýrslurnar yrðu áreið- anlegri og nákvæmari, og að þær gætu komið fyr. Að vísu útheimtir þessi aðferð miklu meiri vinnu af hagstofunni heldur en sú eldri, en hins- vegar átti hagstofan með þessu lagi að geta byrjað miklu fyr á skýrsl- unum og unnið úr þeim svo að segja jafnóðum. Fyrra takmarkið, að gera skýrslurnar áreiðanlegri og nákvæmari, hefur náðst með breyting- unni. Nú má bera skýrslurnar saman við farmskrár (manifest) skipanna og sjá hvort skýrslur koma um alt og heimta það sem á vantar. En síðara takmarkið, að flýta fyrir útkomu skýrslnanna, hefur eigi náðst enn sem komið er. Innheimtunni er sumstaðar allmikið ábótavant ennþá,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.