Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1924, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1924, Blaðsíða 10
6 Verslunarsktfrslur 1921 þannig að skýrslurnar koma síðar til hagstofunnar en ráð er fyrir gert. Hitt er þó lakara, að á samanburði við farmskrárnar sjest, að allvíða vantar töluvert í skýrslurnar og sumstaðar jafnvel mjög mikið, sem þá verður að krefja inn eftir á, og veldur það æfinlega miklum drætti, enda miklu erfiðara að ná í skýrslurnar hjá skýrslugefendum, þegar þær eru ekki teknar strax. Þar sem mestur dráttur hefur orðið á sendingu við- bótarskýrslna, hefur hagstofan ekki getað beðið eftir þeim, heldur bætt þeim við sjálf eftir farmskránum með áætluðu verði. Mest brögð hafa orðið að þessum innheimtuörðugleikum fyrsta árið. Síðan hefur innheimtan batnað nokkuð, þótt enn vanti allmikið á að vel sje. Verslunarskýrslurnar birtast hjer í líku sniði eins og að undan- förnu, en þó með nokkrum breytingum. Sundurliðun vörutegundanna hefur verið endurskoðuð. Flokkaskiftingunni hefur verið haldið óbreyttri, en flokkunum skift í fleiri undirflokka og vörutegundum fjölgað. I stað þess að innfluttar vörur voru áður greindar í hjerumbil 400 tegundir eru þær nú greindar í rúmlega 800 tegundir. Þá hefur og verið bætt við einni nýrri töflu, (töflu V). Er þar við hvert land tilgreint magn og verð þeirra vörutegunda, sem mestu nema í viðskiftunum við það land. Þrátt fyrir þessa viðbót og fjölgun vörutegundanna er skýrsluheftið af líkri stærð eins og að undanförnu. Stafar það af því, að slept hefur verið töflu um aðfluttar og útfluttar vörur til og frá Reykjavík sjerstaklega og að tafla IV hefur verið dregin saman, bæði þannig að slept hefur verið úr henni þeim vörutegundum, sem ekki ná 1000 kr., og að fyrirkomu- lagi hennar hefur verið breytt þannig, að hún rúmast töluvert betur en áður. Að skýrslur þessar eru svo síðbúnar stafar að miklu leyti af ástæð- um þeim, sem áður voru nefndar, viðvíkjandi innheimtu þeirra, en auk þess hefur breytingin á formi þeirra valdið nokkrum töfum að þessu sinni. Skýrslurnar fyrir næsta ár á eftir eru nú fullbúnar til prentunar og koma því bráðlega út. Bráðabirgðayfirlit um verslunarskýrslurnar 1921 hafa áður verið gefin út fyrir hvern ársfjórðung sjerstaklega. Hagstofa íslands í desember 1924. Þorsteinn Þorsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.