Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Blaðsíða 14
12 Verslunarskýrslur 1925 192 1 1 922 1923 1924 1925 Sápa og þvottaduft 195 275 257 277 319 Eldspítur 16 31 34 34 38 Bækur og tímarit 21 27 19 21 26 Lvf 16 15 16 16 20 Ljósmeti og eldsneyti. Þar undir telst kol og steinolía og aðrar brensluolíur og mengaður vínandi (suðuspritt). Eru vörur þessar að mestu leyti notaðar til framleiðslu (einkum sjávarútvegs), en þó líka nokkuð til heimilisþarfa (Ijósa, hitunar og eldunar). Arið 1925 voru þessar vörur fluttar inn fyrir 9*/3 milj. kr. eða um \3lh°lo af öllu verðmagni inn- flutningsins. Er það töluvert lægra hlutfall heldur en 1924, en svipað eins og næstu árin þar á undan. Síðan 1920 hefur innflutningur þessara vara verið þannig í (þús. kg). 1921 1922 1923 1924 1925 Steinkol 39 602 74 388 70 509 122 292 149 181 Steinolía 5 450 6 860 4 385 5 241 6 050 Sólarolía og gasolía ... 186 187 350 1 493 1 258 Bensín 297 501 373 508 957 Aðrar brensluolíur 52 65 86 99 )) Meng. vfnandi (1000 1) . 40 1 7 13 7 Kolainnflutningurinn hefur aldrei áður orðið líkt því eins hár og 1925, 149 þús. lestir. Af bvggingareínum var árið 1925 flutt inn fyrir 6 milj. króna og er það ruml. 8V20/0 af verðmagni innflutningsins. I þessum flokki kveður langmest að trjáviðnum. Trjáviðarinnflutningurinn hefur verið síðustu árin. 1921 ........................... 7 963 rúmmetrar, 1 293 þús. kr. 1922 ........................... 11 901 — 1 717 — — 1923 ......................... 14 247 — 2 012 — — 1924 ........................... 15 886 — 2 425 — — 1925 ........................... 21 197 — 2 934 — — Trjáviðarinnflutningurinn hefur stöðugt farið vaxandi þessi árin. Af öðrum vörum, sem falla undir þennan flokk, eru þessar helstar (taldar í þús. kg). 1921 1922 1923 1924 1925 Sement 3 113 5 390 7 386 5 968 6912 Þakjárn 262 540 540 614 1 065 Þakpappi 98 198 184 180 263 Naglar, saumur og skrúfur 132 179 193 253 340 Lásar, skrár, lamir, krók.o.fl. 13 20 23 22 29 Rúðugler 75 94 119 110 172 Ofnar og eldavjelar 119 141 198 215 286
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.