Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Blaðsíða 14
12
Verslunarskýrslur 1925
192 1 1 922 1923 1924 1925
Sápa og þvottaduft 195 275 257 277 319
Eldspítur 16 31 34 34 38
Bækur og tímarit 21 27 19 21 26
Lvf 16 15 16 16 20
Ljósmeti og eldsneyti. Þar undir telst kol og steinolía og aðrar
brensluolíur og mengaður vínandi (suðuspritt). Eru vörur þessar að mestu
leyti notaðar til framleiðslu (einkum sjávarútvegs), en þó líka nokkuð til
heimilisþarfa (Ijósa, hitunar og eldunar). Arið 1925 voru þessar vörur
fluttar inn fyrir 9*/3 milj. kr. eða um \3lh°lo af öllu verðmagni inn-
flutningsins. Er það töluvert lægra hlutfall heldur en 1924, en svipað
eins og næstu árin þar á undan. Síðan 1920 hefur innflutningur þessara
vara verið þannig í (þús. kg).
1921 1922 1923 1924 1925
Steinkol 39 602 74 388 70 509 122 292 149 181
Steinolía 5 450 6 860 4 385 5 241 6 050
Sólarolía og gasolía ... 186 187 350 1 493 1 258
Bensín 297 501 373 508 957
Aðrar brensluolíur 52 65 86 99 ))
Meng. vfnandi (1000 1) . 40 1 7 13 7
Kolainnflutningurinn hefur aldrei áður orðið líkt því eins hár
og 1925, 149 þús. lestir.
Af bvggingareínum var árið 1925 flutt inn fyrir 6 milj. króna og
er það ruml. 8V20/0 af verðmagni innflutningsins. I þessum flokki kveður
langmest að trjáviðnum. Trjáviðarinnflutningurinn hefur verið síðustu árin.
1921 ........................... 7 963 rúmmetrar, 1 293 þús. kr.
1922 ........................... 11 901 — 1 717 — —
1923 ......................... 14 247 — 2 012 — —
1924 ........................... 15 886 — 2 425 — —
1925 ........................... 21 197 — 2 934 — —
Trjáviðarinnflutningurinn hefur stöðugt farið vaxandi þessi árin.
Af öðrum vörum, sem falla undir þennan flokk, eru þessar helstar
(taldar í þús. kg).
1921 1922 1923 1924 1925
Sement 3 113 5 390 7 386 5 968 6912
Þakjárn 262 540 540 614 1 065
Þakpappi 98 198 184 180 263
Naglar, saumur og skrúfur 132 179 193 253 340
Lásar, skrár, lamir, krók.o.fl. 13 20 23 22 29
Rúðugler 75 94 119 110 172
Ofnar og eldavjelar 119 141 198 215 286