Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Síða 25

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Síða 25
Verslunarskyrslur 1926 23 upphæðirnar koma því ekki nákvæmlega heim við tollupphæðirnar í landsreikningunum. Vörutollur af póstbögglum er ekki talinn hjer með fyr en árið 1920, því að áður var eigi gerð sjerstök skilagrein fyrir honum, heldur var hann innifalinn í pósttekjunum (tekjum af frímerkja- sölu, vegna þess að hann er greiddur í frímerkjum). Með vörutolli eru taldir í 7. yfirliti nokkrir aðrir tollar, er gilt hafa um skemri tíma, svo sem tollur af síldartunnum og efni í þær, er aðeins gilti árið 1919, og salttollur (frá ágúst 1919 til marsloka 1922) og kolatollur (1920—22), er báðir voru lagðir á til þess að vinna upp þann halla, sem orðið hafði á salt- og kolakaupum landsstjórnarinnar vegna styrjaldarinnar. Hins vegar nær yfirlitið ekki yfir þann toll, sem greiddur var sem stimpilgjald af út- fluttum vörum 1918—1921, og af innfluttum vörum 1920—1921, því að þessar greiðslur hafa eigi verið greindar frá öðru stimpilgjaldi. A 7. yfirliti má sjá hlutföllin á milli aðaltollanna innbyrðis á hverju ári. Aftur á móti verður eigi bygður á því samanburður á milli áranna, 7. yfirlit. Tollarnir 1901—1926. Droits de douane 1901—1926. Aðfiutningsgjald, sur importation * Útflufn- ingsgjald, sur exp. Tollar alls. droits de douane total Vínfangatollur, sur boissons alcooliques etc. Tóbakstollur, sur le tabac Kaffi- og sykurtollur, sur café et sucre tfl tO 'jJ* # 3 k! '3 to .5 8 . O o Ol f- VörutoIIur, sur autres marchandises Verðtollur, droit ad valorem 1 Samtals, total Samtals, total 1000 hr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1901 — 05 meðaltal 146 115 270 5 — — 536 96 632 1906 -10 — 201 167 404 21 — — 793 182 975 1911—15 — 176 232 520 39 219 — 1 186 225 1 411 1916-20 — 155 443 584 81 847 — 2 110 1 472 2 2 582 1921—25 — 522 464 925 132 1 508 547 4 098 1 907 2 5 005 1922 368 311 882 119 1 316 — 2 996 803 3 799 1923 469 429 829 111 1 051 — 2 889 882 3 771 1924 607 526 1 086 86 1 573 836 4714 970 5 684 1925 809 657 1 098 265 2 307 1 897 7 033 1 226 8 259 1926 786 1 281 1 155 245 1 415 1 305 6 187 878 7 065 1) Auk þess slirnpilgjald, 1 °/o af innfluttum vörum (nema 15 % af leikföngum), (frá vorinu 1920 til ársloka 1921). 2) Auk þess stimpilgjald 1 °/o aí útfluttum vörum (frá haustinu 1918 til ársloka 1921).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.