Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1930, Blaðsíða 19
Verzlunarskyrslur 1928
17
4. yfirlit. FisUútflutningur (að undanskiiinni síld) 1901 — 1928.
Exportation de poisson (sauf hareng) 1901—1928.
1901 —1905 meöaltal, moyenne
1906-1910 —
1911 — 1915 —
1916- 1920 — —
1921-1925 —
1924
1925
1926
1927
1928
Fullverkaöur Labrador- Óverkaður ísvarinn
sallfiskur, fiskur, saltfiskur, fiskur, Fiskur alls,
poisson salé poisson salé poisson salé poisson total
préparé mi-préparé non préparé en glace
1000 kg 1000 kg 1000 kg ... .. 1000 kg ]■ 1000 kg
14 625 331 )) 14 956
16 993 414 )) 17 407
17 002 5 396 3 189 1 651 27 238
16 846 3 540 4 651 4 100 29 137
30 069 7 424 11 016 7 065 55 574
30 734 11 402 15 943 5 760 63 839
39 340 7 707 19 932 5 000 71 979
28 569 12 230 10 165 7 743 58 707
36 167 13 488 16341 9 757 75 753
40 379 14 634 28 689 7 861 91 563
Útflutningur af lýsi hefur verið þannig síðan 1910:
Þorskalysi Hákarlslýsi Síldarlýsi
1911 — 15 ..... 1 774 þús. kg 220 þús. kg 1 153 þús. kg
1916—20 ....... 1 919 — — 206 — — 439 — —
1921 -25 ....... 4 722 — — 85 — — 2 018 —
1924 ......... 7 164 — — 114 - — 2 568 — —
1925 ......... 7 606 - — 92 — — 2 701 — —
1926 ......... 4 638 — — 59 — — 2 461 — —
1927 ......... 5 196 — — 66 — — 6 355 — —
1928 ......... 6 551 — — 65 — - 6 151 — —
Útflutningur af þorskalýsi hefur aukizt afarmikið á síðustu árum og
útflutningur síldarlýsis einnig, en útflutningur hákarlslýsis hefur minnkað.
Hvalafurðir voru allmikið útfluttar héðan af landi á fyrsta áratug
þessarar aldar, en sfðan 1915 hefur verið bannað að reka hvalveiðar
héðan af landi og hefur því sá útflutningur fallið í burtu síðan.
Afurðir af veiðiskap og hlunrtindum hafa aðeins numið um 3/4°/o
af verðmagni útflutningsins síðustu árin, og 1928 jafnvel ekki svo miklu.
Helztu vörutegundír, sem hér falla undir, eru æðardúnn, selskinn og
rjúpur. Af þeim hefur útflutningurinn verið síðustu árin: