Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1930, Blaðsíða 9
Verzlunarskýrslur 1928
7
1. yfirlit. Verð innfluttrar vöru 1916—28 flokkað eftir notkun vörunnar.
Waleur de l’importation 1916—28, classée par l’usage des marchandises.
I. II. III. IV. V. VI. VII. VIII. IX.
Malvæli, objets d’alimentation O* . nj £ ro ■*» ^ o v> c «o .8 sar-S 2 Vefnaður og fatn- aður, pour l’habillement HeimiJismunir og til persónulegrar notkunar, pour I’usage personnel . s, 2.? «. O «3 Ö7 „'o J* 3 'f £0- •— >- Byggingarefni matériaux de construction Til sjávarútvegs, engines etc. de péche Til landbúnaðar, pour I’agriculture Til ýmislegrar 1 framleiðslu, pour production divers Innflutt alls, totale
Beinar tölur, chiffres réels
1000 kr. 1000 kr. 1000 lrr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 Itr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1916-20 9 966 5 703 7 076 2 347 8 021 3 509 11 862 823 4 402 53 709
1921-25 9 310 6 152 8 356 3 206 7 815 4 444 9 458 1 017 6 804 56 562
1924.... 9 6Ó5 7 087 7 325 2 466 10 452 4 860 12 973 1 190 7 823 63 781
1925.... 9 651 5 903 11 590 4 537 9 334 6 009 12 178 1 365 9 624 70 191
1926.... 7 821 5 708 9 109 4 072 5 763 5 973 8 223 1 664 9 434 57 767
1927.... 7 532 4811 7 758 3 502 7617 4 851 8 111 1 220 7 760 53 162
1928.... 7 980 4 867 10 183 4 293 7 351 6 581 10 970 1 830 10 339 64 394
Hlutfallstölur, chiffres proportionnelles
0/0 0/0 o/o o/o o/o o/o o/o 0/0 0/0 0/0
1916 — 20 18.6 10.6 13.2 4.4 14.9 6.5 22.1 1.5 8.2 100.o
1921—25 16.4 10.9 14 8 5.7 13.8 7.8 16.7 1.9 12.0 100 o
1924.... 15 o 11.1 11.5 3.9 16.4 7.6 20.3 1.9 12.3 lOO.o
1925.... 13.7 8.4 16.5 6.5 13.3 8.6 lf.4 1.9 13.7 100.1?
1926.... 13.5 9.9 15.8 7.1 10.o 10.3 14 2 2.9 16.3 100.o
1927.... 14.2 9.0 14.6 6.6 14.3 9.1 15.3 2.3 14.6 100.o
1928.... 12.4 7.6 15.8 6.7 11.4 10.2 17.o 28 16.1 100.o
þeirra. En í töflu I (bls. 1) er yfirlit yfir verðmagn innflutningsins í
öllum vöruflokkum.
í 1. yfirliti eru vörurnar affur á móti flokkaðar eftir notk-
un þeirra. Qetur sú flokkun að vísu aldrei orðið mjög nákvæm, því
að oft er sama varan notuð margvíslega og þá álitamál, hvar helzt beri
að telja hana. Verður þá að skipa henni í þann flokk, sem ætla má, að
meiri hluti hennar falli venjulega undir. Á yfirlitinu má sjá nokkurn
veginn hlutfallið milli neyzluvara og framleiðsluvara. 4 fyrstu flokkarnir
svara nokkurn veginn til neyzluvaranna, en hinir til framleiðsluvaranna.
Að vísu er þessi skifting ekki hrein. Einkum er V. flokkurinn blandaður.