Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1930, Blaðsíða 20

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1930, Blaðsíða 20
18 Verzlunarskýrslur 1928 Æðardúnn Selskinn Rjúpur 1924 .......... 4 153 kg 3 841 kg 124 000 kg 1925 .......... 3 976 — 3 273 — 108 000 — 1926 .......... 3 104 — 3 414 — 120 805 — 1927 .......... 3 765 — 4 011 — 126 325 — 1928 .......... 2 895 — 5 227 — 24 000 — Landbúnaðarafurðirnar eru annar aðalþáttur útflutningsins. Árið 1928 voru þær útfluttar fyrir rúml. 8V2 milj. króna, en það var þó ekki nema tæpl. 11 °/o af útflutningsverðmagninu alls það ár. Helztu útflutn- ingsvörurnar eru saltkjöt, ull, saltaðar sauðargærur og lifandi hross. Síð- an um aldamót hefur útflutningur þessara tegunda verið: Sallaöar Saltkjöt Ull sauöargæriir Hross 1901 — 05 meðallal 1 380 þús. kg 724 þús. kg 89 þús. lals 3 425 tals 1906—10 — 1 571 — — 817 — — 179 — — 3 876 — 1911—15 — 2 793 — — 926 — — 302 — — 3 184 — 1916—20 — 3 023 — — 744 — — 407 — — 2 034 — 1921—25 — 2 775 — — 778 — — 419 — — 2 034 — 1924 .......... 3 282 — — 899 — — 324 — — 2 307 — 1925 .......... 2 298 — — 567 - — 264 — — 1 017 — 1926 ........ 2 268 — — 901 — — 319 — — 490 — 1927 .......... 2 570 — — 719 — — 384 — — 1 191 — 1928 .......... 2 251 — — 699 — — 436 — — 1 319 — Sauðargærur hafa nokkur undanfarin ár verið gefnar upp í þyngd en ekki tölu. Hér er þyngdinni breytt í tölu þannig, að gert er ráð .fyrir, að hver gæra söltuð vegi að meðaltali 2 kg. Síðustu árin er einnig farið að flytja út nokkuð af frystu eða kældu kjöti. Var sá útflutningur árið 1924: 30 þús. kg, árið 1925: 112 þús. kg, árið 1926: 184 þús. kg, 1927: 389 þús. kg og 1928: 349 þús. kg. lðnaðarvörur útfluttar eru aðallega prjónles (einkum sokkar og vettlingar) og kveður sáralítið að þeim útflutningi. Undir flokkinn „Ýmislegt“ falla þær vörur, sem ekki eiga heima annarsstaðar, svo sem útlendar vörur, skip, bækur, frímerki 0. fl. 4. Viðskifti við einstök lönd. L'échange avec les pays étrangers. 5. yfirlit (bls. 19*) sýnir, hvernig verðupphæð innfuttu og útfluttu varanna hefur skifzt 4 síðustu árin eftir löndunum, þar sem vörurnar hafa verið keyptar eða seldar. Síðari hluti töflunnar sýnir, hvern þátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.