Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1936, Blaðsíða 10
8*
Verslunarskýrslur 1934
Samkvæmt þessu hefur venjulega tæplega helmingurinn af verð-
mæti innflutningsins gengið til neysluvara, en rúmur helmingur til frain-
leiðsluvara. Síðustú árin hefur hlutdeild framleiðsluvaranna ankiát, en
neysluvaranna lækkað, svo að neysluvörurnar nema nú siðast aðeins
rúml. Vs af innflutningnnm, en framleiðsluvörurnar næstum %.
Matvæli fluttust til landsins fyrir 4.4 milj. kr. árið 1934. Nemur
það 8yz% af öllum innflutningnum það ár, og er það sama hlut-
fall eins og árið á undan, en annars töluvert lægra heldur en undan-
farin ár. í þessum innflutningi munar langmest um kornvörurnar.
Af helstu korntegundum, sem falla undir þennan flokk, hefur inn-
flutningurinn verið þessi síðustu árin (í þús. kg):
1930 1931 1932 1933 1934
Rúgur 714 629 431 277 273
Baunir 119 129 102 124 126
Hafragrjón (valsaöir hafrar) 1 634 1 642 1 390 1 623 1 721
Hrísgrjón 716 714 570 718 636
Hveitimjöl 5 898 4 114 4 275 4 551 4 654
Gerliveiti 269 279 268 339 340
liúgmiöl 4 298 4 483 3 901 3 490 5 403
Eftirfarandi yfirlit sýnir innflutninginn á öllum kornvörum í heild
sinni þessi sömu ár (í þús. kg). Er þá einnig talið með fóðurkorn (bygg,
hafrar og maís) og maísmjöl, sem annars er ekki talið i matvælaflokkn-
um, heldur sem innflutningur lil landhúnaðar.
Ómalað korn Grjón Mjðl Samtals
1930 2 359 2 426 11 252 16 037
1931 2 472 2 437 9 898 14 807
1932 1 821 2 264 9 469 13 554
1933 2 122 2 347 9 982 14 451
1934 2 643 2 553 12 062 17 258
Kornvöruinnflutningurinn 1984 hefur verið töluvert meii ri heldur
næstu undanfarin ár.
Auk kornvaranna ern þessar vörur helstar, sem falla undir mat-
ruflokkinn, og hefur innflutningur þeirra verið svo sein hér segir hin
iari ár (í þús. kg):
1930 1931 1932 1933 1934
Smjörliki 149 92 )) )) ))
Niðursoðin rnjólk 408 297 38 í 3
Ostur 99 55 )) )) ))
Eg8 96 97 56 53 18
Ilart brauð 112 118 51 83 26
Kringlur og tvibökur . . 13 14 2 2 2
Kex og kökur 262 168 4 17 n
Jarðepli 2 2í)»S 2 500 2 235 2 365 2 309
Epli ný 206 197 222 313 295
Glóaldin (appelsinur) . 284 240 175 309 382
Rúsínur 148 140 29 111 135
Sveskjur 154 139 34 71 116
Kartöflumjöl 138 152 170 165 136
Ávextir niðursoðnir .. . 119 117 7 13 83
Ávaxtamauk (svltetöj) . 129 120 24 27 25
Sagógrjón og sagómjöl . 105 109 159 77 98