Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1936, Blaðsíða 16
14’
Verslunarskýrslur 1934
árið 1934. Hæstur hefur iunflutningurinn af skilvindum orðið árið
1929 (651 stk.).
Til ijmislegrcir [ramleiðslu er talið, að innflutt hafi verið fyrir ll.o
milj. kr. árið 1934. Vörur þær, sem hér eru taldar, eru harla margskonar
og sundurleitar, og lenda hér þær vörur, sem ekki falla heinlínis undir
neinn af hinum flokkunum. Af þeim vörum eru þessar helstar (taldar
í þús. kg):
1930 1931 1932 1933 1934
Húðir og skinn 43 44 33 43 42
Kókosfeiti hreinsuð 592 657 559 749 621
Jurtaolía 190 247 378 420 380
Aburðarolia 755 739 637 708 687
Prentpappír og skrifpappir . . . 387 359 315 421 498
Umbúðapappir og smjörpappir 297 223 268 308 351
Stangajárn 1 008 823 873 737 1 667
Járnpípur 964 731 543 1 270 815
Sléttur vir 129 58 28 89 151
Rafmagnsvélar og áhöld 283 322 169 288 299
Bifreiðahlutar 126 122 66 115 163
Mótorhlutar 60 44 26 50 71
Af bifreiðum í heilu lagi voru fluttar inn 403 árið 1930, 229 árið
1931, en aðeins 19 árið 1932. Árið 1933 voru fluttar inn 106, og 208
árið 1934. Hæstur hefur bifreiðainnflutningurinn verið árið 1929 (462
bifreiðar).
3. Útfluttar vörutegundir.
Exportation des marchandises.
í töflu II B (bls. 31—35) er skýrt frá útflutningi á liverri einstakri
vörutegund frá landinu í heild sinni. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir
skyldleika þeirra á sama hátt sem innfluttu vörurnar, og er yfirlit yfir
þá flokkaskiftingu í töflu I (bls. 1).
3. yfirlit (bls. 15*) sýnir, hve mikilli verðupphæð útflutta varan
hei'ur numið árlega siðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir
því, frá hvaða atvinnuvegi þær stafa. Ennfremur er sýnt með hlutfalls-
tölum, hve mikill hluti verðmagnsins stafar árlega frá hverjum atvinnu-
vegi. Hefur hlutdeild sjávarafurða vaxið, en landhúnaðarafurða minkað
Fram að 1920 námu landlninaðarvörurnar að meðaltali rúml. V5 af út-
flutningsverðmagninu, en 1921—30 námu þær ekki nema 12% að með-
altali, en fiskiafurðirnar aftur á móti 86—87%. Árið 1932 námu fiski-
afurðirnar jafnvel 92%, en landhúnaðarafurðirnar ekki nema 7%. 1934
voru hlutföllin aftur á móti 89y2 og 9y2.
Fiskiafurðirnar eru þannig yfirgnæfandi í útflutningnum. Hafa þær
að verðmagni verið nál. 43 milj. kr. árið 1934. 4. yfirlit (bls. 16*) sýnir,