Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1939, Page 9
Verslunarskýrslur 1937
7*
útflutnings síðan 1935 hafa orðið svo se.m hér segir, og eru jafnframt
sýnd hlutföllin milli áranna.
Innflufningur Útfluíningur
1000 kg Hluffall 1000 kg Hlulfall
1935 .................... 333 665 lOO.o 117 127 lOO.o
1936 .................... 321 853 96.5 134 403 114.s
1937 .................... 333 970 100.1 148 657 126.9
Ef þessum tölum væri treystandi, þá sýndi þetta, að 1936 og 1937
hefði meira gætt en áður í útflutningnum vara með lágu meðalverði á
kg og er ekki ósennilegt, að svo sc líka í raun og veru.
Eftirfarandi yfirlit sýnir innflutning og útflutning í hverjum
mánuði síðastliðin 5 ár samkvæmt bráðabirgðaskýrslum. Bráðabirgða-
skýrslurnar sýna æfinlega lægri útkomu heldur en endanlegu skýrslurnar
og er mismunurinn tilgreindur neðst við hvert ár. Þessi mismunur
hefur venjulega numið frá 6 til 10%, en árið 1936 nam hann þó ekki
nema um 3%, og 1937 álíka miklu á innflutningi, en á útflutningnum var
munurinn ekki teljandi (aðeins 0.i>%).
1. yflrlit. Verð inntlutnings og úttlutnings eftir múnuðum. Brúðaliirgðatölur.
Valeur dc Vimportalion cl de l'exporlation par mois. Chiffres provisoires.
Innfiutningur importation tJtflutningur exportation
1933 1934 1935 1936 1937 1933 1934 1935 1936 1937
Múnuðir
mois
1000 kr 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
■lanúar 3 654 3 372 3 019i 1687 1 618 2 881 3 042 1 463 3 313 2 366
I'ebrúar 1 408 2 557 2 579 3 233 2 551 3 265 2 473 1 985 3 313 1 926
Mars 2 908 3 173 3 721 2 493 3 427 2 252 3 264 4 048 2 098 2 728
Apríl 2 281 3 958 3 874 4 130 4 976 1 397 2 106 4 028 2 270 3 935
Mai 3 252 4 820 4 649 3 786 5 715 3 190 1 788 3 149 3 106 2 936
J ú n i 2 663 6 667 5 103 4 379 4 903 2 544 3 500 1 973 2 086 2 055
Júli 5 242 3 647 4 294 3 163 5 032 4 211 3 572 3 178 3 053 4 510
Agúst 7 888 3 773 2 982, 3 665 6 442 5 248 5 213 3 584 6 906 11 542
September 4 269 4 500 2 956 4 498 5 517 7 288 6 686 6 340 7 053 7 932
Október 4 220 3 628 3 082 4 224 4 330 6 932 5 577 5 726 5 631 5 589
Nóvember 3 479 4 596 3 290 2 870 2 421 3 959 4 030 4 562 6 812 8 843
Desember 3 153 3 791 3 051 3 504 4 830 3 676 3 510 3 845 2 597 4 505
Bráðab.tölur alls
chiffres provi-
soires tolal. .. 44 417 48 482 42 600 41 632 51 768 46 843 44 761 43 881 48 238 58 867
Viðbót supplém. 4 956 3 241 2 870 1 421 1 541 4 990 3 093 3 891 1 404 121
Endanlegar tölur
alls ehi/frcs dc-
/inilifs total . . 49 373 51 723 45 470 43 053 53 309 51 833 47 854 47 772 49 642 58 988
Bæði á innflutningi og útflutningi er nokkur niunur eftir árstíðum.
Innflutningur er venjulegá mestur á vorin og sumrin, en útflutningurinn
á haustin.