Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1939, Page 17
Verslunarskýrslur 1937
15*
vörur fluttar inn fyrir 9.^ milj. kr. eða 17.2% af öllu verðmagni innflutn-
ingsins. Er það meira en undanfarin ár. Siðustu 5 árin hefur innflutn-
ingur þessara vara verið þannig (í þús. kg):
1933 1934 1935 1936 1937
Steinkol...................... 156 978 139 290 157 720 153 944 178 141
Steinolia (hreinsuð) ........... 3 396 3 097 3 000 3 390 2 896
Sólarolía og gasolía .......... 7 466 9 073 8 041 12 477 10 154
Hensín.......................... 2 337 5 845 4 957 6 995 4 656
Kolainnflutningurinn 1937 var töluvert meiri en undanfarin ár. Inn-
flutningur á steinolíu og bensíni var aftur á móti minni heldur en árið
á undan.
Ihjggingarefni voru flutt inn fyrir 5.n milj. kr. árið 1937 og var það
rt'unl. 19% af verðmagni innflutningsins. Að verðmagni er það meira
heldur en tvö næstu undanfarin ár, en þó hlutfallslega minna. 1 þessum
flokki kveður langmest að trjáviðnum. Aðaltrjáviðarinnflutningurinn,
fura og greniviður, hefur verið síðustu árin:
1933 ................... 28 959 rúmmetrar 1 792 þús. kr.
1934 ................... 31 152 — 2 162
1935 ................... 30 810 — 2 066 —
1936 ................... 25 582 — 1 7.12 — —
1937 ................... 24 973 — 2 234 —
Trjáviðarinnflutningurinn 1937 hefur verið svipaður eins og 1936 en
verðmagnið rneira.
Af öðrum vörum sem falla undir þennan flokk, eru þessar helstar
(taldar í þús. kg):
1933 1934 1935 1936 1937
Sement 19 648 24 228 20 665 19 145 21 202
Stevpustvrktarjárn 1 094 1 129 471 966 994
l’akjárn 960 1 834 1 099 1 021 950
hakpappi 310 286 213 233 230
N'aglar, saumur og skrúfur .... 444 581 435 462 583
I.ásar, skrár, lamir, krókar o. fl. 42 51 31 33 43
Kúðugler 268 343 315 317 344
Ofnar og eldavélar 224 249 133 139 143
Miðstöðvarofnar 653 653 665 587 511
Gólfdúkur (linoleum) 233 276 182 175 157
Til sjávarútvegs aðallega hafa árið 1937 verið fluttar inn vörur
fyrir 5.8 milj. kr. eða 10.s% af öllu innflutningsverðmagninu, en kol og
steinolía eru ekki talin hér með, því að þau eru talin í V. flokki (ekls-
neyti og Ijósmeti). Er þetta meira en árið á undan, en miklu minna bæði
að verðmagni og hlutfallslega heldur en næstu árin þar á undan. Einn
stærsti liðurinn í þessum innflutningi er saltið. Saltinnflutningurinn hefur
verið þessi síðustu árin: