Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1939, Page 21
Verslunarskýrslur 1937
19‘
(>. yfirlil. Fiskútflutniiiírur (að undanskilinni síld) 1901—1937.
Exportation de poisson (sanf hareng) WOl—1037.
1901—1903 meðallal moyennc .
1906 — 1910 —
1911 — 1915
1916—1920
1921—1925 — —
1926- 1930 —
1931—1935 — —
1933 .......................
1934 .......................
1935 .......................
1936 .......................
1937 .......................
Fullverkaöur saltfiskur poisson salé préparé Ófullverkaö- ur saitfiskur poisson salé non préparé Nýr fiskur (ísvarinn, frystur o. fl.) poisson frais (en glace, congelé etc ) Harðfiskur poisson séché Fiskur alls total
1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg
14 625 331 )) )) 1 4 956
16 993 414 )) )) 17 407
22 398 3 189 1 651 )) 27 238
20 386 4 651 4 100 )) 29 137
37 493 11 016 7 065 )) 55 574
49 917 20 719 9 071 )) 79 707
51 766 16 776 17 856 32 86 430
61 627 16 936 13 943 2 92 508
45 922 17 714 16 906 6 80 548
38 794 14 409 16 310 150 69 663
26 983 11 768 16 937 547 56 235
25 109 14 098 15 075 851 55 133
árlega síðan um aldamót. Fyrstu 5 árin eftir aldámótin var hann að
meðaltali 15 þús. tonn á ári, en óx stöðugt, uns hann komst upp í 100
þús. tonn árið 1932. Hefur hann því alls 0—7 faldast á þessu timabili.
Þó hefur útflutningur á fullverkuðum saltfiski ekki vaxið nærri eins
mikið (aðeins þrefaldast), en aukningin er þeim mun meiri á óverkuð-
um saltfiski og ísfiski. Síðan 1932 hefur fiskútflutningurinn minkað
aftur og var kominn niður i 55 þús. tonn árið 1937. Einkum hefur salt-
fiskútflutningurinn minkað afarmikið. 1937 var hann kominn niður í
25 þús. tonn, sem er ekki nema % al' því, sem hann var, er hann komst
hæst (62 þús. tonn árið 1933). Útflutningur á óverkuðum fiski hefur
lítið minkað, og ísfiskútflutningurinn enn minna, en nokkur útflutningur
á harðfiski hófst árið 1935 og óx töluvert 1936 og 1937.
Síldarútflutningur hel'ur verið jiessi síðan um aldamót:
1901—05 ....... 5 504 þús. kg 1921 — 25 ........ 17 055 þús. kg
1906—10 ...... 16 720 — — 1926—30 17 963 — —
1911—15 ...... 19 896 — 1931—35 20 138 — -
1916—20 ....... 14 472 — —
Eftir 1920 er kryddsíld talin sérstaklega og frá 1933 einnig önnur
sérverkuð sild. Hefur
útflutningu rinn
af verkaðri sild síðan verið þessi
Söltuö síld Sérverkuð síld Kryddsíld Samtals
1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg
1921- —25 meðaltal . . . . 15 021 )) 2 034 17 055
1926 —30 — .... 14 335 » 3 628 17 963
1931 -35 — .... 12 639 4 631 2 868 20 138