Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1939, Síða 24

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1939, Síða 24
22* Verslunarskýrslur 1937 Áður var mikill útflutningur af lifandi hrossum, en sá útflutningur hefur mikið minkað. 1906—10 voru flutt úr 3 876 hross árlega að meðal- tali, en 1931—35 ekki nema 896. Árið 1933 voru flutt út 601 hross, 936 árið 1934, 978 árið 1935, 565 árið 1936 og 537 árið 1937. Iðnaðarvörur útfluttar eru aðallega prjónles (einkum sokkar og vetlingar) og kveður sáralítið að þeim útflulningi. Undir flokkinn „Ýmislegt“ falla þær vörur, sem ekki eiga heima annarsstaðar, svo sem útlendar vörur, skip, bækur, frímerki o. fl. í 7. yfirliti eru útflutningsvörurnar flokkaðar eftir notkun og vinslu- stigi. Er það gert eftir fyrirmynd Þjóðabandalagsins alveg á sama hátt eins og 3. yfirlit um innfluttu vörurnar. I útflutningnum eru nevsluvör- urnar yfirgnæfandi, 32 milj. kr., enda fer bæði fiskurinn og kjötið í 8. flokk. Framleiðsluvörur voru 27 milj. kr. árið 1937. Þar af er lýsið i 5. flokki, ull og skinn í 3. flokki, fiskmjöl i 2. flokki, en hross í 7. l'lokki (a). Um % af öllum útflutningnum 1937 teljast hrávörur, en aðeins % lítt unnar vörur, en fuílunnar vörur ekki teljandi. 4. Viðskifli við einstök lönd. L’échange avec les pags étrangers. 8. yfirlit (bls. 23) sýnir, hvernig verðuppliæð innfluttu og útfluttu varanna hefur skifst 4 síðustu árin eftir löndunum, þar sem vörurnar hafa verið keyptar eða seldar. Síðari hluti töflunnar sýnir, hvern þátt löndin hafa tekið hlutfallslega í versluninni við ísland samkvæmt íslensku verslunarskýrslunum. Mesta yiðskiftaland íslands er Bretland. Árið 1937 kom þaðan 28.«% af innflutningnum. Innflutningur þaðan lækkaði mikið árið 1936, en hækk- aði aftur 1937, án þess þó að ná sömu hlutdeild eins og árið 1935 og því síður eins og árin þar á undan. Útflutningur til Bretlands hækkaði líka 1937 og hefur yfirleitt farið hækkandi á síðari árum, nam 17.7% af út- flutningnum árið 1937. Við Bretland er verslunarjöfnuður mjög óhag- stæður, innflutningur þaðan er miklu meiri en útflutningur, en ínunur- inn hefur þó farið minkandi á síðari árum. Viðskiftin við Þýskaland hafa líka aukist árið 1937, bæði útflutningur og innflutningur, svo að ekki vantar mikið á, að það komist til jafns við Bretland. Var Þýskaland hæst af útflutningslöndunum 1937 og tók við nál. 19% af ölluin útflutningi íslands það ár, en 16j4% árið áður. Hins- vegar hækkaði innflutningurinn frá Þýskalandi að krónutölu, en lækkaði þó hlutfallslega, úr 21.o% árið 1936 niður i 20.7% árið 1937. Innflutningur- inn l'rá Þýskalandi 1937 var álíka hár eins og útflutningurinn þangað, en aðgætandi er, að í innflutningniun er meðtalinn flutningskostnaður varanna frá Þýskalandi til íslands. Viðskiftin milli íslands og Þýska- lands eru reikningsviðskifti (clearing) samkvæmt samningum, svo að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.