Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1939, Page 30
28'
Verslunarskýrslur 1937
5. Viðskiftin við útlönd eftir kauptúnum.
L’échange extérieur par villes et places.
I 9. yfirliti er skifting á verðmagni verslunarviðskiftanna við útlönd
í heild sinni, svo og innflutnings og útflutnings sérstaklega, árin 1933—
37 og sýnt, hve mikið kemur á Revkjavik, hina kaupstaðina og á versl-
unarstaðina. í yfirlitinu er einnig sýnt með hlutfallstöluin, hve mikill
hluti viðskiftanna kemur á hvern stað öll árin. 55% af verslunarviðskift-
um landsins við útlönd árið 1937 komu á Reykjavík. A hina kaupstaðina
komu 27%, en á verslunarstaðina 18%.
9. yflrlit. Viðskifti við útlömi 1933—1937, eftir kaupstiiðuni <><f verslunnrstöðum.
I.’échiuuje extéricur 1933—193/, jitir ttillctt cl jtlaces.
Beinar íölur Hlutfallstölur
chiffres réels chiffres proportionnels
o o 4. 8 U
-X 4í '> 5 ra •5. ^ .t 'S «o o -2 U) C, 3 lunarstaði places S 1 T3 Ö. Jc > 5 « •- ^ & ■t 'S - a. Ifí c. 3 lunarstaði places s 1 TJ a.
OC ra *s tn u o > < 1 cc X js ’S tn u Ci > 11 S
Innflutt imporlatian 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. °/o °/o °/o °/o
1933 31 325 12 384 5 864 49 373 63.4 25.i 11.6 100.o
1934 34 325 11 001 6 397 51 723 66.3 21.8 12.4 100.o
30 199 9 514 5 757 45 470 66.4 20.9 12.7 100.o
1936 29 092 8 843 5 118 43 053 67.e 20.5 11.0 100.0
1937 33 909 11 581 7 819 53 309 63.6 21.7 14.7 lOO.o
Utflutt cxjtorlaliou
32 889 15 191 3 753 51 833 63.6 29.8 7.2 100.o
1934 27 787 14 735 5 332 47 854 58.1 30.s 11.1 100.o
31 028 10 328 6 416 47 772 65.o 21.6 13.4 100.o
1938 27 103 13 498 9 041 49 642 27.2 18.2 100.o
1937 27 675 19 041 12 272 58 988 46.9 32.3 20.8 lOO.o
Inutlutt ofí útflutt import. et exporl.
64 214 27 575 9 417 101 206 63.6 27.a 9.8 100.o
1934 62 112 25 736 11 729 99 577 62.4 25.8 11.8 lOO.o
61 227 19 842 12 173 93 242 65.7 21.3 13.0 100.o
1936 56 195 22 341 14 159 92 695 60.<! 24.i 15.8 100.o
1937 61 5«4 30 622 20 091 112 297 54.8 27.s 17.9 lOO.o
Tafla VII (bls. 124—125) sýnir, hvernig verðmagn verslunarviðskift-
anna við útlönd slciftist á hina einstöku kaupstaði og verslunarstaði árið
1937. í eftirfarandi yfirliti eru talin upp þau kauptún, sem komið hefur á
meira en 1% af verslunarupphæðinni, og er sýnt, hve mikill hluli hennar
fellur á hvert þeirra.