Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1941, Side 28
24
Vcrslunarskýrslur 1939
Samkvæmt skýrslunum fyrir árið 1939 hafa þó aðeins vörur fyrir
1 135 þús. kr. verið tilfærðar með öðru upprunalandi heldur en innkaups-
landi. Ef gert er ráð fyrir, að innkaupsland og upprunaland fari saman,
þar sem aðeins hefur verið tilfært eitt land á innflutningsskýrslum, þá
sést á eftirfarandi yfirliti, hvernig innflutningsupphæðin hefur skii'st
bæði eftir innkaupslöndum og upprunalöndum. í 2. og :: 1. dálki er verð-
magn þeirra vara, sem taldar hafa verið 1 cevptar í öðru landi heldur en
uþprunalandinu, og er því skift í 2. dálki eftir innkaupslöndum, en í 3.
dálki eftir upprunalöndum. Með því að dra iga 2. dálk frá, en bæta 3. dálki
við, fremsta dálkinn fæst síðasti dálkurinn eða upprunalandið alls. InnUaups- Innkaups- Uppruna- Uppruna- land alls land aðeins land aðeins land alls 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Danmörk ,... 14 003 709 )) 13 294
N'orcí'ur .. . . 5 890 140 84 5 834
Sviþjóð , . . . 4 884 130 34 4 788
Belgia . . .. 793 25 • 12 782
Bretland 19 7 15 592
Holland 92 13 858
Italia )) 17 5 443
Bólland og Danzig , ... 961 )) 15 976
Sovjctsambandið . )) 84 84
Spánn . ... 310 )) 138 648
bvskaland . ... 10 413 20 31 10 424
Austur-Afrika .... )) 12 12
Bandaríki N. A. . , ... 2 316 )) 546 2 862
Brasilía . .. . 352 )) 1 353
Curacao 1 309 )) )) 1 309
Ivanada » 3 333
•lapan » 87 95
Siam , . . . » )) 23 23
Onnur lönd .... 425 )) 28 453
Samtals (54 1G3 1 135 1 135 64 163
Með upprunalöndum er hér ekki talin Ivúha, enda þótt samningar
séu um það, að ísland skuli kaupa sykur af Ivúbu fyrir vissan hluta and-
virðis saltfisks, sem þangað er seldur. En sykurinn frá Kúbu er hrá-
sykur, og fer ekkert af honum Lil íslands, heldur er hann sendur til Eng-
lands til hreinsunar og þaðan aftur fluttur fullunninn sykur (hvíta-
sykur og strásvkur) til Islands. Þessi sykur telst iðnaðarvara og uppruna-
land hans það land, þar sem hann hefur verið unninn, án lillits til, hvaðan
efnið í hann er komið, og verður því að telja England upprunaland alls
þess sykurs, sem við fáum vegna samningsins við Kúbu og því er oft
k a 11 aðu r Kúbusykur.
A eftirfarandi vfirliti sést, hvaða vörur það helst hafa verið, sem
taldar hafa verið með öðru upprunalandi heldur cn innkaupslandinu: