Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 15
Verzlunarskýrslur 1942 13 Sykurneyzla (að meðtöldu því, sem fer til iðnaðar,) hefur verið yfir 40 kg á niann síðiistn árin og jafnvel 48 kg árið 1939. Er það mikið saman- borið við önnur lönd. Árið 1938 var hún minni í flestum löndum Norður- álfunnar, nema Danmörku (51 kg) og Bretlandi (46 kg). Á Nýja Sjálandi og í Bandaríkjunum var hún líka meiri (51 og 44 kg). Árið 1942 var syk- urinnflutningur hingað til lands töluvert minni heldur en árið á undan, enda hafði hann þá verið óvenjulega mikill. Neyzla af kaffi og kaffibæti hefur um mörg undanfarin ár numið um 6% kg á mann að meðaltali. 1942 var hún þó ekki nærri svo mikil, en árið á undan var hún aftur á móti óvenjulega mikil, og mun það stafa af því að safnað hefur verið óvenjumiklum innflutningsbirgðum árið 1941. Kaffiinnflutningur og innlend framleiðsla á kaffibæti hefur verið svo sem segir árin 1938—1942: Kaffi óbrennt Kaffi brennt Kaffibætir Samtals 1938 . 0 434 hdr. kg » hdr. kg 2 414 hdr. kg 8 848 hdr. kg 1939 4 954 — - )) — 2 471 7 425 — — 1940 4 828 )) 2 164 6 992 — — 1941 6 232 — — )) 2 933 — - 9 165 — - 1942 2 538 2 — — 3 262 - 5 802 — — Innflutningur á kaffibæti er nú alveg horfinn, en innlend fram- leiðsla komin í staðinn. Lika hefur innlend kaffibrennsla tekið fyrir inn- flutning á brenndu kaffi. Innflutningur á tóbaki hefur lítið vaxið á undanförnum árum, og samanborið við mannfjölda hefur tóbaksneyzla staðið í stað. Þó hefur inn- flutningur farið vaxandi á stríðsárunum. Innflutningur á öli er fyrir löngu alveg horfinn, en í staðinn komin innlend framleiðsla. Var hún í nokkur ár um 3000 hl. á ári, en hækkaði svo 1940 upp í rúml. 7800 hl. og aftur 1941 upp í .13 800 hl og 1942 upp í 17 000 hl. Þar af voru 1942 nál 2100 hl. áfengt öl, sem aðeins er bruggað fyrir hið erlenda setulið. En aukningin á óáfenga ölinu mun einnig að mestu leyti stafa af hérveru setuliðsins. Vínandi og vínföng eru einungis flutt inn af Áfengisverzlun ríkisins. Var þessi innflutningur mjög litill fyrst eftir að aðflutningsbannið komst á, en síðan jókst hann töluvert. Hækkun á vínfangainnflutningnum 1922 og árin þar á eftir stafar af undanþágunni, sem veitt var frá bann- Iögunum fyrir létt vin (Spánarvín). Hinsvegar stalar hækkunin á sterku vínunum árið 1935 frá afnámi bannlaganna frá byrjun þess árs, en inn- flutníngur léttra vina minnkar þá aftur á móti mikið. Árið 1942 var inn- flutningur sterkra drykkja með mesta móti, en aftur á móti með minnsta móti af léttum vínum. A f efnivörum t i 1 landbúnaðarframleiðslu, sem falla undir 2. flokk í 2. yfirliti (hls. 9*) eru þessar vörur helztar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.