Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Blaðsíða 8
6 Verzlunarskýrslur 1942 Verðvísitölur nombre-indices de prix Vörumagnsvísitölur nombre-indices de quantité Innflutt Útflutt Innflutt Útflutt import. export. import. export. 1935 100 100 100 100 1936 102 97 93 107 1937 113 110 103 112 1938 109 103 102 119 1939 126 133 112 111 1940 185 219 88 127 1941 208 310 138 127 1942 258 329 211 127 freniri dálkarnir sýna verðbreytingar. Bera þeir með 1942 hefur verðið hækkað mikið á innflutningsvörum, en miklu minna á útflutningsvörunum. Hefur þvi hlutfallið milli útflutningsverðs og inn- flutningsverðs verið miklu óhagstæðara heldur en árið 1941, en samt hag- stæðara heldur en önnur undanfarin ár. Reiknað með verðinu 1941 hefði innflutningurinn 1942 numið 201 060 þús. kr., en útflutningurinn 188 834 þús. kr. En verðmagn innflutningsins 1942 varð 247 747 þús. kr. og útflutningsins 200 572 þús. kr. Frá 1941 til 1942 hefur því orðið 23.2% verðhækkun á innflutningnum, en 6.2% á út- flutningnum. Tveir aftari dálkarnir í yfirlitinu hér á undan sýna breytingarnar á inn- og útflutningsmagninu. Samkvæmt því hefur innflutningsmagnið verið miklu meira 1942 heldur en næsta ár á undan, en útflutningsmagnið jafnmikið. Árið 1941 nam innflutningurinn 131 129 þús. kr. og útflutning- urinn 188 629 þús. kr., en með óbreyttu verðlagi hefði innflutningurinn 1942 (eins og áður segir) verið 201 066 þús. kr. og útflutningurinn 188 834 þús kr. Verðmunurinn stafar því frá breyttu vörumagni, og hefur því innflutningsmagnið hækkað um 53.a%, en útflutningsmagnið aðeins um 0.i%. Síðan 1935 hefur þyngd alls innflutnings og útflutnings verið talin saman. Þyngdin er nettóþyngd. En þar eð ýmsar vörur hafa ekki verið gefnar upp i þyngd heldur í stykkjatölu, fermetrum eða öðrum eining- um, hefur orðið að breyta þessum einingum i þyngd eftir áætluðum hlutföllum. Auk þess hefur þyngdin á ýmsum vörum ol't verið ótilgreind í skýrslum að nokkru eða öllu leyti, svo að orðið hefur að setja hana eftir ágizkun. Heildartölurnar fvrir þyngd innflutnings og útflutnings siðan 1935 hafa orðið svo sem hér segir, og eru jafnframt sýnd hlut- föllin milli áranna. 1000 kg 1935 .......... 333 G65 1936 ............. 321 853 1937 ............... 333 970 1938 .............. 337 237 1939 ............. 341 856 1940 .............. 226 928 1941 ............. 231 486 1942 .............. 320 837 Innflutningur Hlutfall 100.0 99.5 100.1 101.1 102.5 68.0 69.4 96.i 1000 kg 117127 134 403 148 657 158 689 150 474 186 317 204 410 203 373 Utílutningur Hlutfal! 100.0 114.8 126.9 135.6 128.= 159.i 174.6 173.6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.