Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Síða 8
6
Verzlunarskýrslur 1942
Verðvísitölur
nombre-indices de prix
Vörumagnsvísitölur
nombre-indices de quantité
Innflutt Útflutt Innflutt Útflutt
import. export. import. export.
1935 100 100 100 100
1936 102 97 93 107
1937 113 110 103 112
1938 109 103 102 119
1939 126 133 112 111
1940 185 219 88 127
1941 208 310 138 127
1942 258 329 211 127
freniri dálkarnir sýna verðbreytingar. Bera þeir með
1942 hefur verðið hækkað mikið á innflutningsvörum, en miklu minna á
útflutningsvörunum. Hefur þvi hlutfallið milli útflutningsverðs og inn-
flutningsverðs verið miklu óhagstæðara heldur en árið 1941, en samt hag-
stæðara heldur en önnur undanfarin ár.
Reiknað með verðinu 1941 hefði innflutningurinn 1942 numið 201 060
þús. kr., en útflutningurinn 188 834 þús. kr. En verðmagn innflutningsins
1942 varð 247 747 þús. kr. og útflutningsins 200 572 þús. kr. Frá 1941 til
1942 hefur því orðið 23.2% verðhækkun á innflutningnum, en 6.2% á út-
flutningnum.
Tveir aftari dálkarnir í yfirlitinu hér á undan sýna breytingarnar á
inn- og útflutningsmagninu. Samkvæmt því hefur innflutningsmagnið
verið miklu meira 1942 heldur en næsta ár á undan, en útflutningsmagnið
jafnmikið. Árið 1941 nam innflutningurinn 131 129 þús. kr. og útflutning-
urinn 188 629 þús. kr., en með óbreyttu verðlagi hefði innflutningurinn
1942 (eins og áður segir) verið 201 066 þús. kr. og útflutningurinn 188 834
þús kr. Verðmunurinn stafar því frá breyttu vörumagni, og hefur því
innflutningsmagnið hækkað um 53.a%, en útflutningsmagnið aðeins um
0.i%.
Síðan 1935 hefur þyngd alls innflutnings og útflutnings verið talin
saman. Þyngdin er nettóþyngd. En þar eð ýmsar vörur hafa ekki verið
gefnar upp i þyngd heldur í stykkjatölu, fermetrum eða öðrum eining-
um, hefur orðið að breyta þessum einingum i þyngd eftir áætluðum
hlutföllum. Auk þess hefur þyngdin á ýmsum vörum ol't verið ótilgreind
í skýrslum að nokkru eða öllu leyti, svo að orðið hefur að setja hana
eftir ágizkun. Heildartölurnar fvrir þyngd innflutnings og útflutnings
siðan 1935 hafa orðið svo sem hér segir, og eru jafnframt sýnd hlut-
föllin milli áranna.
1000 kg
1935 .......... 333 G65
1936 ............. 321 853
1937 ............... 333 970
1938 .............. 337 237
1939 ............. 341 856
1940 .............. 226 928
1941 ............. 231 486
1942 .............. 320 837
Innflutningur
Hlutfall
100.0
99.5
100.1
101.1
102.5
68.0
69.4
96.i
1000 kg
117127
134 403
148 657
158 689
150 474
186 317
204 410
203 373
Utílutningur
Hlutfal!
100.0
114.8
126.9
135.6
128.=
159.i
174.6
173.6